Morgunblaðið - 09.05.2014, Side 41
DÆGRADVÖL 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2014
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
7 5 4
4 3 1 5 9
9 6 8 7
3 4 1 8
7 6 4
1 9
3
7 8
5 3
6 1 3
5 6
4 1
6
3 7
3 5 8 9
5 9 4 7
4 3
8 7 6 3
1 3 7
7 2 5
6 3 9 7
8 6 5
5 4 3
6
1 3 8 4
2 1 9
6 3 1 7 4 9 5 8 2
8 5 4 2 3 6 7 1 9
9 2 7 1 8 5 3 4 6
2 4 9 8 6 7 1 5 3
5 1 6 4 2 3 9 7 8
3 7 8 9 5 1 6 2 4
1 6 2 3 7 8 4 9 5
4 9 5 6 1 2 8 3 7
7 8 3 5 9 4 2 6 1
3 8 9 5 1 2 6 4 7
4 5 7 9 6 8 1 2 3
1 6 2 4 7 3 8 9 5
6 3 4 1 2 5 9 7 8
8 2 1 3 9 7 4 5 6
9 7 5 8 4 6 3 1 2
5 9 6 7 3 1 2 8 4
2 1 8 6 5 4 7 3 9
7 4 3 2 8 9 5 6 1
1 3 7 2 4 8 9 6 5
8 2 5 6 7 9 3 4 1
6 9 4 5 3 1 8 2 7
2 5 1 7 6 3 4 9 8
9 6 3 4 8 5 1 7 2
4 7 8 1 9 2 5 3 6
3 8 6 9 5 7 2 1 4
5 4 2 3 1 6 7 8 9
7 1 9 8 2 4 6 5 3
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 teyga, 4 dylur, 7 fyrirgefning,
8 flot, 9 verkfæri, 11 skelin, 13 eimyrja, 14
átölur, 15 ytra snið, 17 lítil alda, 20 borða,
22 bylgjur, 23 sært, 24 kjarklausa, 25
lærir.
Lóðrétt | 1 hrjá, 2 kasta rekunum, 3
tómt, 4 bjálfi, 5 hæð, 6 illa, 10 stybba, 12
tók, 13 samtenging, 15 mergð, 16 dóni,
18 óvægin, 19 endurtekið, 20 baun, 21
lokaorð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 frumherji, 8 skútu, 9 liðna, 10
lúi, 11 kjaga, 13 ræman, 15 þvarg, 18
átján, 21 lof, 22 kolla, 23 atlot, 24 frum-
hlaup.
Lóðrétt: 2 rjúfa, 3 maula, 4 eflir, 5 júð-
um, 6 ósek, 7 vann, 12 ger, 14 ætt, 15
þaka, 16 aflar, 17 glaum, 18 áfall, 19
jullu, 20 nýtt.
1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bg5 Rbd7 4. Dd3
e6 5. e4 dxe4 6. Rxe4 Be7 7. Rxf6+
Rxf6 8. Rf3 0-0 9. 0-0-0 c5 10. De3 Da5
11. Kb1 Hd8 12. Be2 cxd4 13. Hxd4 h6
14. Hxd8+ Bxd8 15. Bh4 Bd7 16. Hd1
Rd5 17. Bxd8 Hxd8 18. Db3 Dc7 19. g3
Hc8 20. Rd4 Rb6 21. f4 Ba4 22. Dd3
Rd5 23. Rb3 Db6 24. Dd4 Dc6 25. c3
Rb6 26. Bd3 Dc7 27. De4 g6 28. Bc2
Bc6 29. De2 Bd5 30. h4 Ra4 31. h5
Staðan kom upp á danska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Skørping í Danmörku. Alþjóðlegi meist-
arinn Simon Bekker-Jensen (2.445)
hafði svart gegn Jakob Aabling-
Thomsen (2.331). 31. … Dxc3! 32.
bxc3 Rxc3+ 33. Kb2 Rxe2 34. hxg6
Rxg3 35. f5 fxg6 36. fxe6 Bxe6 37.
Hg1 Bf5 38. Bxf5 Rxf5 39. Hxg6+ Kf7
40. Hg2 Kf6 og svartur innbyrti vinn-
inginn nokkru síðar.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Orðarugl
Blóðinu
Bæjarsollinn
Eyranu
Eyrarsundi
Gildissvið
Glóðunum
Lognmolla
Mjólkuðu
Mollulegra
Nöturlegri
Sandreyður
Skilningsgóð
Smjaðurs
Spánska
Sólbaugs
Óbeinu
N S K I L N I N G S G Ó Ð L T V I U
N L G N I H H N C S P Á N S K A D R
I P H H W Q X K Ö F L X R L K P N Z
L I Q Y R S X G X T L B Y N B W U Z
L J L P D S L N Z Q U M V L B M S A
O G I L D I S S V I Ð R O D U E R R
S M O L L U L E G R A G L N W H A G
R R K O E D W E J G N D U E H U R W
A Z U K V L Z Q Z M G Ð Y M G W Y U
J S W Ð U U X O O W Ó E J N B R E T
Æ M P H Y V N L B L B Ó V C L W I N
B J S S L E L I G E L J C B Ó P M I
X A X S R A R F E K W T X C Ð G X U
T Ð P A W I P D U B W E B L I V G J
Z U O N D V U Ð N R Ó A F H N V L M
A R N B P G U L Q A M V Z D U Q J A
E S O S H U F M R J S A R J V C H D
E Y R A N U Q Z W S G U A B L Ó S V
Hvít lygi, svört útkoma. N-AV
Norður
♠ÁK8
♥10
♦K862
♣KG983
Vestur Austur
♠G963 ♠1054
♥G9652 ♥KD73
♦Á1073 ♦954
♣-- ♣D102
Suður
♠D72
♥Á84
♦DG
♣Á7654
Suður spilar 6♣.
Legan var ekki á bandi bræðranna
Hjaltasona í þessu spili frá lokadegi Ís-
landsmótsins, en í sárabót fá þeir fullt
hús stiga fyrir fagmannlegar sagnir.
Hrólfur var í norður, Oddur í suður.
Hrólfur vakti á 1♦, Oddur svaraði
með 2♣ og Hrólfur stökk í 3♥ –
slemmuáhugi í laufi og um leið „flís“ í
hjarta (splinter). Þegar Oddur spurði
um lykilspil í næsta hring notaði Hrólfur
fimmta laufið sem átyllu til að játa
trompdrottningunni til hliðar við högg-
spilin tvö (♠Á og ♣K). Sú hvíta lygi
gerði Oddi kleift að segja slemmu.
Hrólfur og Sverrir Ármannsson
keppa árlega sín á milli um titilinn
„óheppnasti spilari tímabilsins“. Með
þessu spili tók Hrólfur afgerandi for-
ystu, enda líkur á öllum trompunum
þremur í austur ekki nema 11%. Sama
dag hafði Sverrir auk þess sagt 50% al-
slemmu, sem lá til vinnings. Úrslitin í
þessu hliðareinvígi eru nokkurn veginn
ráðin.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sumt fólk er frekt og er því þá lýst með lýsingarorðinu frekur. En svo getur frekt verið
atviksorð, þýðir þá almennt mjög og beygist frekar, t.d.: ekkert frekar, enn frekar, og
frekast, t.d.: eftir því sem ég frekast veit.
Málið
9. maí 1593
Konungur úrskurðaði, með
bréfi til hirðstjórans, að inn-
sigli Íslands skyldi vera
óflattur, afhöfðaður þorskur
með kórónu konungs. Merki
þetta var í gildi til 1903 þeg-
ar fálki kom í stað fisks.
9. maí 1768
Rannveig Egilsdóttir tók
ljósmóðurpróf, hið fyrsta
sem skráð er hérlendis, að
Staðarfelli í Dölum. Hall-
grímur Bachmann læknir
lagði fyrir hana spurningar
sem Bjarni Pálsson hafði
samið.
9. maí 1855
Konungur gaf út tilskipun
sem lögleiddi prentfrelsi á
Íslandi. Það er nú tryggt í
stjórnarskránni en þar segir:
„Ritskoðun og aðrar sam-
bærilegar tálmanir á tján-
ingarfrelsi má aldrei í lög
leiða.“
9. maí 1940
Fyrsta meistaramót í „bad-
mintonknattleik“ hér á landi
var haldið í Reykjavík. Kepp-
endur voru átján.
9. maí 1941
Guðrún Á. Símonar, síðar óp-
erusöngkona, söng í fyrsta
sinn opinberlega, þá 17 ára,
með danshljómsveit Bjarna
Böðvarssonar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Hvenær er opið í Bónusskóm?
Oft hef ég átt leið framhjá
verslun á Hverfisgötu og
aldrei orðið vör við lífsmark.
Dóttir mín hefur líka séð inn
um gluggann skó sem hana
langar í, en ekki hefur verið
hægt að nálgast. Því spyr ég,
kæri eigandi verslunarinnar
Bónusskór á Hverfisgötu,
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
hvenær er eiginlega opið?
Endilega láttu mig vita í síma
690-8165.
Laufey.
Góð grein Erlings Garðars
Mig langar að þakka Erling
Garðari Jónssyni, formanni
Samtaka aldraðra, fyrir góða
grein í Morgunblaðinu hinn 3.
maí sl., en hún bar yfirskrift-
ina „Svona rugl með líf ann-
arra er til skammar.“
Hafi hann þökk fyrir.
Eldri borgari.
Útidyralykill fannst
í Hólahverfi
Sérsmíðaður útidyralykill
fannst í Hólahverfi í mars-
mánuði. Upplýsingar í síma
557-1585.
Nethyl 2 110 Reykjavík Sími 568 1245
Sérfræðingar í
líkamstjónarétti
Veitum fría ráðgjöf
fyrir tjónþola
Pantaðu tíma: fyrirspurnir@skadi.is
www.skadi.is
Þ. Skorri
Steingrímsson,
Héraðsdóms-
lögmaður
Steingrímur
Þormóðsson,
Hæstaréttar-
lögmaður