Morgunblaðið - 23.05.2014, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 23.05.2014, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2014 Atvinnuauglýsingar Baadermaður HB Grandi óskar eftir að ráða mann til að hafa yfirumsjón með viðhaldi á Baadervélum í fiskiðjuveri félagsins í Reykjavík. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðhaldi Baadervéla. Menntun í vélvirkjun er æskileg. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Gunnarsson í síma 858 1054. Umsóknir skal senda á póstfangið sigurður@hbgrandi.is Blaðberar Upplýsingar gefur Guðbjörg í síma 860 9199 Blaðbera vantar í Keflavík • Faglærður rafvirki Faglærður rafvirki getur bætt við sig verkefn- um.Tilboð eða smáverk – þarf að laga eða breyta? Vönduð vinnubrögð. Örugg og góð þjónusta. Mikki í síma 849 6086 (Nova) Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Blesugróf 31, 203-8296, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Jóhannsdóttir og Þb. Sigurðar Sigfúsar Eiríkssonar, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 27. maí 2014 kl. 11:00. Hólaland 125716, 208-5332, Reykjavík, þingl. eig. Eysteinn Þórir Yngvason, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 27. maí 2014 kl. 14:00. Sóltún 30, 223-4447, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf., Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 27. maí 2014 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 22. maí 2014. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Digranesvegur 58, 0001, fastanr. 227-6245, þingl. eig. GV fasteignir ehf, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, þriðjudaginn 27. maí 2014 kl. 10:00. Grandahvarf 6, 0101, fastanr. 227-9582, þingl. eig. Olga Eremina, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 27. maí 2014 kl. 13:30. Hamraborg 26, 0504, fastanr. 206-1315, þingl. eig. Ögursel ehf, gerðarbeiðandi Arion banki hf, þriðjudaginn 27. maí 2014 kl. 10:30. Vatnsendablettur 713, 0101 (228-4185), þingl. eig. Sveinn Pétursson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, þriðjudaginn 27. maí 2014 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 22. maí 2014. Tilboð/útboð Meðbreytingu á lögumnr. 116/2006þann 25. júní 2013 samþykkti Alþingi að Byggðastofnun skuli hafa til ráðstöfunar aflaheimildir til að styðja byggðarlög í alvarlegumog bráðumvanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að auka aflaheimildir Byggðastofn- unar um 1.100þorskígildistonn og tekur breytingin gildi á næsta fiskveiðiári (2014/2015). Byggða- stofnun hefurmótað eftirfarandi viðmið umút- hlutun veiðiheimilda samkvæmtþessari heimild. Meginmarkmið verkefnisins er að auka byggðafestu í þeim sjávarbyggðumsem: • standa frammi fyrir alvarlegumog bráðum vanda vegna skorts á aflaheimildumeða óstöðugleika í sjávarútvegi. • eru háðastar sjávarútvegi og eigaminnsta möguleika á annarri atvinnuuppbyggingu. • eru fámennar, fjarri stærri byggðakjörnumog utan fjölbreyttra vinnusóknarsvæða. Í því skyni er stefnt að uppbyggingu í sjávarútvegi sem: • skapar eða viðheldur sem flestumheilsárs- störfum fyrir bæði konur og karla við veiðar, vinnslu og afleidda starfsemi í viðkomandi sjávarbyggðum. • stuðlar að semöflugastri starfsemi í sjávar- útvegi til lengri tíma og dregur semmest úr óvissu um framtíð sjávarbyggðanna. Stjórn Byggðastofnunar hefur á grundvelli greiningar á stöðu einstakra byggðarlaga ákveðið að auglýsa eftir samstarfsaðilumumnýtingu viðbótaraflaheimilda til að stuðla aðmeginmark- miðumverkefnisins í eftirtöldum sjávarbyggðum sem falla að ofangreindumviðmiðum; • Breiðdalsvík í Breiðdalshreppi – allt að 150þorskígildistonnum • Djúpivogur í Djúpavogshreppi – allt að 400þorskígildistonnum • Hrísey í Akureyrarbæ –allt að 150þorskígildistonnum • Þingeyri í Ísafjarðarbæ –allt að 400þorskígildistonnum Endanlegt val á samstarfsaðilummunbyggja á eftirfarandi þáttum: • trúverðugumáformumumútgerð, vinnslu sjávarafurða eða aðra starfsemi. • fjölda heilsársstarfa fyrir karla og konur. • sembestri nýtingu þeirra veiðiheimilda sem fyrir eru í byggðarlaginu. • öflugri starfsemi til lengra tíma semdregur semmest úr óvissu um framtíðina. • jákvæðumáhrifumáönnur fyrirtæki og samfélagið. • traustri rekstrarsögu forsvarsmanna umsækjanda. Umsóknumsemekki falla aðmarkmiðum verkefnisins verður hafnað. Umsóknareyðublað, ásamt nánari upplýsingumer að finna á vef Byggðastofnunar: www.byggdastofnun.is. Umsóknir skal senda til Byggðastofnunar, á netfangiðpostur@byggdastofnun.is fyrir kl. 12.00miðvikudaginn 11. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veita Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri og Sigurður Árnason, starfsmaður þróunarsviðs. Boðumsamstarf umnýtingu viðbótaraflaheimilda Félagsstarf eldri borgara                                   ! " # $ %   &   # '% "     %  (               )   *+    !!   ,$ -." $ -& ) $  %  #& $ /   0%% 1 !  # $  1 2 3$ !    1 4   & $ 5 , $     2 , 1  #1 ) $ !   )  "  1  6 % 7(8$    "&  91  %% .   4   )$  66(( :   $  6::++* "#    $ % &'(  ;   <    =,#  + # ;   <  )    %%" 5.  + # >%%   1   +667 "#    $ % &'(  ?  1   * * "# !  )'*     *$ ) %        *$  %#  (@   )  2   )  , ## '%$ <   " "<   '% " $ A "  7* "#!  +  ,# (    B &   6 * C " %    (+ 2  )  **+ /  )     * ;  )    ( * "#  -       ) .       : *$ 67* 77*$ A "   $      *+ *  ) $ 1 "   2;= *    *** $     "     "#  )     ! ) "   D#   * =   1   * *  )       '      /   /  #      * )         * /( 010     1   ) $ #   *$  " %       (+  E# , 1) $ 1)  "    *$      *   A$   $ 1 ,  /.          6+*$   F   $   * *   1   1)   ) G   )  1    (  . %%1     $ )     8$ )    A  "  ' "  +**  91    (7:* 2  3   -     6 * C     -      (+   %      ( 4  $ #!  +  / ) "        * Til sölu Plastgeymslu-útihús 4,5 fm Auðveld í uppsetningu og viðhaldsfrí. Verð 180 þús. Uppl. í síma 893 3503 eða 845 8588. Þjónustuauglýsingar 569 1100 www.adal.isSími 590 6900 þetta snýst um svomiklumeira en bílinn Smáauglýsingar F1 á Monza - Ítalíu Nokkur sæti enn laus í frábæra 10 daga ferð um Bayern, Austurríki, Slóveníu og Ítalíu. Úrvals staðsetning við brautina í Monza. Flogið til München 1. sept. Verð kr 335.000,- p.p. í tvíbýli, m.v. 25 manns. Fararstjóri er Jón Baldur. Nánari upplýsingar í 897 3015 eða jb@isafoldtravel.is. Ferðalög Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.