Morgunblaðið - 23.05.2014, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2014
06.00 Motors TV
Skjár sport
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
15.35 Necessary Roug-
hness
16.20 90210
17.05 Gordon Ramsay Ul-
timate Home Cooking
17.30 Læknirinn í eldhús-
inu
17.55 Dr. Phil
18.35 Minute To Win It
Einstakur skemmtiþáttur
undir stjórn þúsundþjala-
smiðsins Guy Fieri.
19.20 Secret Street Crew
Ofurdansarinn Ashley
Banjo stjórnar þessum
frumlega þætti þar sem
hann æfir flóknar dansrút-
ínur með ólíklegasta fólki.
20.05 America’s Funniest
Home Videos Bráð-
skemmtilegur fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
20.30 The Voice – LOKA-
ÞÁTTUR Adam Levine og
Blake Shelton snúa aftur
sem þjálfarar og með þeim
í annað sinn verða þau
Shakira og Usher. Carson
Daly snýr aftur sem kynn-
ir þáttanna. Mikil eft-
irvænting er fyrir þessari
þáttaröð enda hefur það
kvisast út að keppendur
séu sterkari en nokkru
sinni fyrr.
22.00 The Voice – LOKA-
ÞÁTTUR
23.30 The Tonight Show
Spjallþáttasnillingurinn
Jimmy Fallon hefur tekið
við keflinu af Jay Leno og
stýrir nú hinum geysi-
vinsælu Tonight show þar
sem hann hefur slegið öll
áhorfsmet.
00.15 Royal Pains Þetta er
fjórða þáttaröðin um Hank
Lawson sem starfar sem
einkalæknir ríka og fræga
fólksins í Hamptons
01.00 The Good Wife
01.45 Leverage
02.30 The Tonight Show
03.15 The Tonight Show
04.00 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
12.30 Treehouse Masters 13.30
Untamed China with Nigel Marven
14.25 Too Cute! 14.55 My Pet’s
Gone Viral 15.20 My Cat from
Hell 16.15 Tanked 17.10 Tree-
house Masters 18.05 Roaring
with Pride 19.00 Tanked 19.55
Treehouse Masters 20.50 Animal
Cops South Africa 21.45 Mon-
sters Inside Me 22.35 Untamed
& Uncut 23.25 Roaring with Pride
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Toy Hunters 12.30 Myt-
hbusters 13.30 Mighty Ships
14.30 Sons of Guns 15.30 Auc-
tion Hunters 16.00 Toy Hunters
16.30 Overhaulin’ 17.30 Wheeler
Dealers 19.30 Gold Rush – Sea-
son 4 Specials 20.30 Sons of
Guns 22.30 Overhaulin’ 23.30
Overhaulin’ 2013
EUROSPORT
12.00 Cycling 12.30 Live: Cycling
15.30 Tennis 16.45 Get Ready
For Roland-Garros 17.00 Live:
Speedway 20.00 Strongest Man
21.00 Equestrianism 22.00 Cycl-
ing
MGM MOVIE CHANNEL
12.10 Breakin’ 13.35 Yo-
ungblood 15.00 Robber’s Roost
16.25 Lonely Hearts 18.00 I Love
You, Don’t Touch Me 19.30 Big
Screen 19.45 The Wilby Conspi-
racy 21.30 Art School Confidenti-
al 23.10 Gang Related
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Megafactories: Supercars
16.00 Highway Thru Hell: Canada
17.00 Alaska State Troopers
18.00 Locked Up Abroad 19.00 I
Wouldn’t Go In There 20.00
Drugs Inc 21.00 Taboo 22.00
Apocalypse: WWII 23.00 I Wo-
uldn’t Go In There
ARD
12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm
der Liebe 14.10 Elefant, Tiger &
Co 15.00 Tagesschau 15.15 Bris-
ant 16.00 Quizduell 16.50 Der
Dicke 18.00 TAGESSCHAU 18.15
Die Fischerin 19.45 Tagesthemen
20.00 Tatort: Fette Hunde 21.30
Sherlock – Der Reichenbachfall
23.20 Der Mörder in dir
DR1
13.30 Hun så et mord 15.05
Stuegang 16.00 Auktionshuset
16.30 TV avisen 17.00 Disney
sjov 18.00 Hvem var det nu vi var
19.00 TV AVISEN 19.25 Ekskon-
ernes klub 21.05 Nothing to Lose
22.40 Kodenavn: Jane Doe
DR2
12.05 The Daily Show 13.10 Ask
& kandidaterne: Social-
demokraterne 14.00 DR2 Ny-
hedstimen 15.05 DR2 Dagen
16.05 To blowjobs tak! Din guide
til købesex i Danmark 16.35 De
tyvagtige aber 17.30 Caféen
18.00 Europaparlamentsvalg
2014 19.00 Wasabi 20.30
Deadline 21.00 60 Minutes
21.45 The Daily Show 22.05 Det
her er Europa 22.35 Køterne
NRK1
12.05 Hygge i Strömsö 12.45
Hemmelige svenske rom 13.10
Dialektriket 13.50 Berulfsens hi-
storiske perler: Tulipankrakket
14.20 Brenner – historier fra vårt
land: Arkitektur 15.15 Glimt av
Norge: Skatten under isbreen
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.55 Det ville Australasia:
Øyriket 16.45 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 17.00
Dagsrevyen 17.40 Norge Rundt
18.05 Adils hemmelige dansere
19.05 20 spørsmål 19.35 Tause
vitner 21.35 Ripper Street 22.25
Pop & rock-perler fra 70-tallet
22.55 12. runde 23.40 Fanboys
NRK2
12.00 Til Arktis med Bruce Parry
12.55 Urix 13.15 Veien til Brasil
13.40 Dette er Europa 14.10
Med hjartet på rette staden
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at-
ten 17.00 Landeplage: Forelska i
lærer’n 17.30 Hestekrefter 17.40
Brasil med Michael Palin 18.30
Ja vel, statsminister 19.00 Nyhe-
ter 19.10 Svenske hemmelighe-
ter 19.25 Oddasat – nyheter på
samisk 19.30 Gi oss Norge til-
bake 22.00 Apokalypse – verden
i krig 22.55 Et slag i ansiktet
23.50 Gintberg på kanten
SVT1
12.50 Kärlekskoden 13.50 Go-
morron Sverige 14.20 Columbo
16.15 Det är något med Susan
Boyle 17.00 Kulturnyheterna
17.15 Regionala nyheter 17.30
Rapport 18.00 EU-val 2014:
Slutdebatt 20.00 Rome 20.50
Anslagstavlan 21.00 Bates Motel
21.45 Flator 22.00 Arvingarna
23.00 Kulturnyheterna 23.15
Kärlekskoden
SVT2
14.05 SVT Forum 14.50 Mormor,
mamma och jag 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Hur smart
kan datorn bli? 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Lägg ut 18.00 Häls-
ingegårdarna – kampen om
världsarvet 19.00 Aktuellt 20.00
Sportnytt 20.15 Rabbit hole
21.45 Crime city love 22.40 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Kling Klang Tónlist-
arþáttur Eyfa og Stebba.
20.30 Tíska.is Eva Dögg
leitar nýrra strauma.
21.00 Rölt yfir lækinn
Randver og Rakel komin í
Kópavog
21.30 Eldað með Holta Úlf-
ar og Holtakræsingar
Endurt. allan sólarhringinn.
15.40 Ástareldur
17.20 Litli prinsinn
17.43 Undraveröld Gúnda
18.06 Nína Pataló
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Pricebræður bjóða til
veislu (e)
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir Íþróttir dags-
ins í máli og myndum.
19.40 HM veislan Í þætt-
inum fjallar Björn Bragi
um HM í knattspyrnu og
allt sem mótinu viðkemur.
Spjallað við áhugafólk úr
ýmsum áttum og reynt að
komast að því hvað það er
sem gerir HM að einum
stærsta viðburði heims.
20.10 Saga af strák Banda-
rísk gamanþáttaröð um
áhyggjulausan piparsvein
sem sér sér leik á borði
þegar einstæð móðir flytur
í næsta hús.
20.35 Stóra klappstýru-
málið Mynd byggð á sann-
sögulegum atburðum sem
áttu sér stað í Texas árið
2006 þegar klapp-
stýruhópur gerði uppreisn
gegn þjálfara sínum og
naut til þess stuðnings
skólayfirvalda. Aðal-
hlutverk: Jenna Dewan-
Tatum, Ashley Benson og
Aimee Spring. Leikstjóri:
Tom McLoughlin.
22.05 Ljón fyrir lömb
Dramatísk spennumynd
frá 2007 með Tom Cruise,
Meryl Streep og Robert
Redford í aðalhlutverkum.
Það sem virtist tilvilj-
anakennt atvik á stríðs-
tímum hrindir af stað at-
burðarrás sem tengir
þingmann, fréttamann og
prófessor óvæntum bönd-
um. Leikstjóri: Robert
Redford. Stranglega bann-
að börnum.
23.35 Starfsmaður mán-
aðarins (Employee of the
Month) Rómantísk gam-
anmynd um starfsmenn
stórverslunar sem keppast
um að verða starfsmenn
mánaðarins. Bandarísk
gamanmynd frá 2006. (e)
Bannað börnum.
01.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 Malc. in the middle
08.25 Galapagos
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Fairly Legal
11.10 Last Man Standing
11.35 Hið blómlega bú
12.15 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 How To Make An Am-
erican Quilt
15.15 Young Justice
15.40 Hundagengið
16.00 Frasier
16.25 Mike & Molly
16.45 How I Met Y. Mother
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Pepsímörkin 2014
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons
19.40 Impractical Jokers-
Bandarískir þættir þar sem
fjórir vinir skiptast á að
vera þáttakendur í hrekk í
falinni myndavél.
20.05 So Undercover
Skemmtig gamanmynd
með Jeremy Piven og Mi-
ley Cyrus í aðalhlutverki.
21.40 The Factory
23.20 Life Of Pi Einstök
mynd sem tilnefnd var til
11 Óskarsverðlauna. Hún
fjallar um ungan mann sem
kemst lífs af eftir að skipið
sem hann er á sekkur.
Hann myndar óvænt sam-
band við tígrisdýr sem
einnig lifir slysið af.
01.25 Wrecked
02.55 The Green Mile
05.55 How I Met Y. Mother
11.20/16.40 Wall Street
13.25/18.45 Ruby Sparks
15.10/20.30 Butter
22.00/03.20 Brubaker
00.10 U.world: Awakening
01.40 Veronika Dec. To Die
18.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana og Kristján
taka á móti góðum gestum
og hafa það gott.
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.23 Latibær
18.47 Gulla og grænj.
19.00 Ísöldin 2
20.30 Sögur fyrir svefninn
17.30 Pepsímörkin 2014
18.45 Md. Evrópu – fréttir
19.15 Ensku bikarmörkin
19.45 NBA úrslitakeppnin
21.45 UFC Live Events
15.35 Man. City – W. Ham
17.20 Argent. and Nigeria
17.50 Tony Adams
18.20 Man. City – A. Villa
20.00 Season Highlights
06.36 Bæn. Séra Steinunn Arn-
þrúður Björnsdóttir flytur.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Sagnaslóð.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Orð um bækur(e)
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni. Saga dæg-
urtónlistar á tuttugustu öld.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Fall konungs.
eftir Johannes V. Jensen. Atli
Magnússon þýddi. Kristján Franklín
Magnús les.
15.25 Miðdegistónar. Elsa Sigfúss
syngur stemningslög.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Góðir hausar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Leynifélagið.
19.27 Listahátíð í Reykjavík 2014 –
Sinfóníutónleikar. Bein útsending
frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Íslands í Hörpu. Á efnisskrá: Sin-
fónía nr. 3 eftir Gustav Mahler.
Stjórnandi: Osmo Vänskå.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. . (e)
23.00 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
21.00 The Killing
21.45 World Without End
22.35 It’s Always Sunny In
Philadelphia
22.55 Footballer’s Wives
Eitthvað lyftist brúnin á
manni á miðvikudagskvöld
þegar ég var við það að
slökkva á tækinu. Þýskur
spennuþáttur sem virtist
vera þess virði að klippa
framan af nætursvefninum
fyrir var að hefjast, fyrsti
hluti af þremur. Það kvikn-
aði fljótlega á þýskustöðinni
og fyrr en varði var orðið
óþarfi að styðjast við ís-
lensku þýðinguna.
Þetta virtist vera eitthvað
allt annað en hin ægilega
sápuópera Sturm der Liebe
sem fjallar um ástir og af-
brýði á hóteli í Bæjaralandi.
Því miður hefur ekki verið
mikið fyrir þýsku gæðasjón-
varpsefni að fara í íslensku
sjónvarpi síðan Derrick var
og hét.
Í Die Patin eða Guðmóð-
urinni, þáttunum nýju, er
það Veronica Ferres sem fer
með aðalhlutverkið; grun-
lausa eiginkonu sýnilegs
glæpamanns. Ferres lék
meðal annars aðalhlutverkið
í kvikmyndinni Schtonk sem
tilnefnd var til Ósk-
arsverðlauna fyrir um 20 ár-
um. Síðan þá hefur hún hlot-
ið fjölda verðluana og
bráðlega verður kvikmyndin
Casanova Variations frum-
sýnd en þar fara hún og John
Malkovich með aðal-
hlutverkin. Fyrsti þáttur Die
Patin fór hreint ágætlega af
stað.
Eitthvað annað
en hótelástirnar
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
AFP
Stórleikkona Þýska ofur-
stjarnan Veronica Ferres.
Fjölvarp
Omega
17.00 Í fótspor Páls
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
22.00 Glob. Answers
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W. of the M.
19.30 Joyce Meyer
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Michael Rood
21.00 T. Square Ch.
17.30 J. 30 Minute Meals
17.55 Raising Hope
18.15 The Neighbors
18.35 Up All Night
19.00 Top 20 Funniest
19.45 The Secret Circle
20.30 Free Agents Frábær-
ir gamanþættir með Hank
Azaria og Kathryn Hahn í
aðalhlutverkum.
20.55 Community
21.15 True Blood
22.05 Sons of Anarchy
23.00 Memphis Beat
23.40 Dark Blue
00.20 Top 20 Funniest
01.05 The Secret Circle
01.45 Free Agents
02.10 Community
02.30 True Blood
03.15 Sons of Anarchy
Stöð 3
Lífið er til þess að njóta gæða
– veldu steik eins og steik á að bragðast
Barónsstíg 11
101 Reykjavík
argentina.is
Borðapantanir
551 9555