Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Blaðsíða 26
Ágústa hannaði gull- og silfurskartgripi með rykhjúp. „Ég vann með svolítið út- ópískar hugmyndir í verk- efninu. Ég fór að vinna með efni sem er eiginlega ekki neitt. Mér fannst mjög áhugavert að prófa þá nálg- un,“ segir Ágústa sem vann með ryk í útskriftarverk- efni sínu. Ágústa segir verkefnið, sem ber heitið Dust, upphafið að nýrri skartgripalínu sem leiðir huga þess sem ber skartgripina að lögmáli umbreytingar og niðurbrots. „Ég ákvað að gera gull- og silfurskartgripi með rykhjúp en mér fannst áhugavert að vinna með efni sem fólki finnst frekar ógeðslegt og veita því hærri stall. Ég vildi sjá möguleika í efnum sem ég hélt að hefðu enga möguleika,“ segir Ágústa og bætir við að rykhjúpurinn hverf- ur smám saman, sem er áminning um það að allt er forgengilegt og ekkert endist að eilífu. „Ryk er efniviður sem telja má táknræn- an fyrir eyðingu. Hann er allt um kring og alls staðar, samsafn smáefnisagna. Með tím- anum eyðist allt, verður að dufti. Það er í senn af lífrænum og ólífrænum uppruna og stöðugt bætist við. Allt er ryk en þó felur það í sér það sem ekkert er.“ Ryk er allt um kring og alls staðar, samsafn smá- efnisagna. ÁGÚSTA SVEINSDÓTTIR Ekkert endist að eilífu Ágústa Sveinsdóttir Heimili og hönnun Fjölbreytt lína frá IKEA *IKEA frunmsýndi á dögunum sýninshorn afnýjustu línu fyrirtækisins PS 2014. Línan ersérstaklega fjölbreytt og eru vörurnar flestarmargnýtanlegar og hreyfanlegar svo hægt séað fá sem mest út úr hverri og einni vöru.Línan er væntanleg í verslun IKEA í lok vik-unnar. Morgunblaðið/Þórður Nýjar leið- ir í efnis- sköpun Í HAFNARHÚSINU STENDUR YFIR SAM- SÝNING ÚTSKRIFTARNEMA LISTA- HÁSKÓLA ÍSLANDS. VÖRUHÖNNUNAR- DEILDIN SÝNIR ÁHUGAVERÐ VERKEFNI ÞAR SEM NEMENDUR FINNA NÝJAR LEIÐIR Í EFNISSKÖPUN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Útskriftarárgangur vöruhönnunar- deildar Listaháskóla Íslands 2014. „Ég byrjaði á því að kynna mér mér Granda-svæðið og skoða þá starfsemi sem þar fer fram og hugmyndin spratt út frá þeirri rann- sókn,“ segir Katrín Magn- úsdóttir en verkefni hennar byggist á fornri reipagerð. Katrín nýtti sér ódýra plastpoka og umbreytir þeim í veiðilínu með þekktum handverksaðferðum og þar með er verðmæti plastsins aukið. Katrín segir Granda-svæðið eiga mikla og verðmæta sögu fiskvinnslu sem lengi hafi mót- að umhverfið í kringum hana. „Verkefnið sýnir ferli þar sem leitast er við að endurvinna á umhverfisvænan hátt spilliefni sem dagar uppi í náttúrunni og skaða lífríkið þar sem þau hafa týnst úr sinni réttu hring- rás.“ Verkefnið sýnir ferli þar sem leitast er við að endurvinna spilliefni á umhverfisvænan hátt. KATRÍN MAGNÚSDÓTTIR Eykur verðmæti plasts Katrín Magnúsdóttir Reipið er unnið úr ódýrum plastpok- um og er með þekktum handverks- aðferðum umbreytt í veiðilínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.