Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Árni Sæberg Það var doppuþema hjá vinkonuhópnum - dökkir kjólar með hvítum doppum. 4.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Stöckli þurrkofnarnir eru eftirlæti þeirra sem vilja nýta uppskeru ársins til fulls. Þurrkun eykur geymsluþol og viðheldur bragði og næringarefnum fæðunnar. Þurrkofninn er fyrirferðarlítill, með hitastilli frá 20°C upp í 70°C sem er akkúrat það sem þarf til að þurrka ávexti, grænmeti, sveppi, kryddjurtir, kjöt o.fl. Það má auðvitað þurrka berin með hárblásara - en við mælum ekki með því. laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is ... og70°C seinna áttu rúsínu! Superberry-safi frá The Berry Company eða annar vandaður berjasafi Egils Kristall plús með engiferbragði 1-2 dl frosin hindber nóg af klaka Blandið öllu saman í fallega könnu og hafið hlutföllin 50:50 milli berjasafans og kristalsins. Frosnu hindberin og kristallinn halda drykknum ísköldum, ferskum og fallega bleikum. Bleikur sumarkokteill ½ askja salatblanda frá Lambhaga 1 poki klettasalat, um 75 g ½ - 1 cantaloupe-melóna, kjarnhreinsuð og skorin í grófa bita ½ agúrka, skorin í grófa bita 1-2 lífræn avókadó, skorin í tvennt og svo í báta smávegis ferskur sítrónusafi Kreistið smá sítrónusafa strax yfir avókadóbitana. Blandið því næst öllu grænmetinu saman í skál. SALATDRESSING 2 msk. góð kaldpressuð og lífræn ólívuolía 2 vænar msk. nýpressaður sítrónusafi 1 msk. lífrænt balsamedik ½ - 1 tsk. lífrænt gróft sinnep, smakkið til ½ - 1 tsk. akasíuhunang, ef þið viljið hafa hana vel sæta setjið þá heila tsk. maldon-salt eftir smekk góður pipar eftir smekk Hrærið allt saman í skál. Ragnheiður segist lengi hafa prófað sig áfram til að finna „réttu“ salatdressinguna og finnst þessi hlut- föll vera hin fullkomnu. Sumarsalat Ragnheiðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.