Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Side 33
Morgunblaðið/Árni Sæberg Það var doppuþema hjá vinkonuhópnum - dökkir kjólar með hvítum doppum. 4.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Stöckli þurrkofnarnir eru eftirlæti þeirra sem vilja nýta uppskeru ársins til fulls. Þurrkun eykur geymsluþol og viðheldur bragði og næringarefnum fæðunnar. Þurrkofninn er fyrirferðarlítill, með hitastilli frá 20°C upp í 70°C sem er akkúrat það sem þarf til að þurrka ávexti, grænmeti, sveppi, kryddjurtir, kjöt o.fl. Það má auðvitað þurrka berin með hárblásara - en við mælum ekki með því. laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is ... og70°C seinna áttu rúsínu! Superberry-safi frá The Berry Company eða annar vandaður berjasafi Egils Kristall plús með engiferbragði 1-2 dl frosin hindber nóg af klaka Blandið öllu saman í fallega könnu og hafið hlutföllin 50:50 milli berjasafans og kristalsins. Frosnu hindberin og kristallinn halda drykknum ísköldum, ferskum og fallega bleikum. Bleikur sumarkokteill ½ askja salatblanda frá Lambhaga 1 poki klettasalat, um 75 g ½ - 1 cantaloupe-melóna, kjarnhreinsuð og skorin í grófa bita ½ agúrka, skorin í grófa bita 1-2 lífræn avókadó, skorin í tvennt og svo í báta smávegis ferskur sítrónusafi Kreistið smá sítrónusafa strax yfir avókadóbitana. Blandið því næst öllu grænmetinu saman í skál. SALATDRESSING 2 msk. góð kaldpressuð og lífræn ólívuolía 2 vænar msk. nýpressaður sítrónusafi 1 msk. lífrænt balsamedik ½ - 1 tsk. lífrænt gróft sinnep, smakkið til ½ - 1 tsk. akasíuhunang, ef þið viljið hafa hana vel sæta setjið þá heila tsk. maldon-salt eftir smekk góður pipar eftir smekk Hrærið allt saman í skál. Ragnheiður segist lengi hafa prófað sig áfram til að finna „réttu“ salatdressinguna og finnst þessi hlut- föll vera hin fullkomnu. Sumarsalat Ragnheiðar

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.