Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Blaðsíða 53
4.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 Hér er ljósmyndari Morgunblaðsins staddur á sama stað og á myndinni beint fyrir neðan og horfir yfir bakgarðana sem liggja í áttina að Barónsstíg. Það er þess virði að ganga örlítið inn hliðargöturnar til að sjá bakhlið Laugavegar. Sérlega falleg tvöföld útihurð á bakhlið Laugavegar 70. Húsið er byggt árið 1902 af Guðmundi vert og var byggt sem gistihús fyrir bændur og menn austan úr sveitum í verslunarferðum í borgina en bakhús var nýtt sem kindakofi og hlaða. Sé beygt niður Vitastíg af Laugaveg og fyrsta beygja tekin til hægri af Vitastígnum lúrir þessi ormur á vegg við bakhlið Laugavegar 65 og passar ruslatunnurnar. Timburhúsið, sem nú hýsir Kios, hefur tekið miklum breytingum frá því að það var byggt árið 1903. Upphaflega var það íbúðarhús en var breytt í verslunarhúsnæði fyrir um hálfri öld og sér upp- runalegs útlits þess varla merki nú. Húsinu var breytt í verslunarhús á sjöunda áratugnum. Milli Ullarkistunnar og kaffihússins Tíu dropa er port sem liggur að íbúðarhúsum er tilheyra Laugavegi 27a og 27b. Á þeim reit hafa verið íbúðarhús í yfir 100 ár. Þessi listilegi stærðarinnar örn prýðir húsgafl Laugavegar 25. Glæsilegar lóðir og vel hirtar einkalóðir sem þessar er líka að finna baka til og oftar en ekki eru það gömul bárujárnshús sem eru eins og sannkallaður draumur í dós þegar stigið er út fyrir skarkala götunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.