Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Síða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Síða 42
NÚ ER HELDUR BETUR AÐ HLÝNA OG SÓLIN ER FARIN AÐ LÁTA SJÁ SIG. Á VORIN GETUR VERIÐ GOTT AÐ ENDURRAÐA Í FATASKÁPINN OG SORT- ERA FRÁ ÞÆR FLÍKUR SEM TILHEYRA VETRINUM. ÞAÐ MÁ LÍKA ALVEG FÁ SÉR NÝJAN LÉTTAN SUMARKJÓL OG SANDALAR ERU NAUÐSYNLEGIR ÞEGAR SÓLIN FER AÐ SKÍNA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Sandalar og sumarkjólar SUMARIÐ ER KOMIÐ Companys 11.995 kr. Léttur kjóll frá Soaked. Sturla 35.800 kr. Flottur kjóll í skemmtilegu sniði. Fallegar bróderingar á sýningu Burberry Prorsum fyrir sum- arið 2014. Gotta 36.900 kr. Kjóll frá FWSS með einstaklega skemmti- legu munstri. Kaupfélagið 14.995 kr. Sjúklegir og silfraðir sandalar. Misty skór 12.885 kr. Birckenstock-sandalar eru allra heitasti skóbúnaðurinn í sumar. Zara 6.995 kr. Léttir sandalar með gylltri sylgju. MUNSTUR EINKENNA AÐ MÖRGU LEYTI SUMARHERRATÍSKUNA Í ÁR. FJÁRFESTU Í MUNSTRUÐUM BOL EÐA JAKKA OG GERÐU ÞIG KLÁRAN Í SUMARIÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Gallerí 17 15.995 kr. Dökkbláar stuttbuxur í fullkominni lengd. AFP Selected 12.900 kr. Gallastuttbuxur eru klassískar. Selected 7.990 kr. Stuttermaskyrta með fallegu munstri. Falleg munstur frá Paul Smith sumarið 2014. Zara 4.495 kr. Flottur bolur með exótísku munstri. Sturla 19.800 kr. Köflótt skyrta frá Scotch & Soda. Dökkblátt og munstrað HERRATÍSKAN Í SUMAR 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.5. 2014 Föt og fylgihlutir

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.