Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Page 61
4.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61
LÁRÉTT
1. Geta heimskingjar líka verið gáfumenn í FÁ? (7)
7. Er senuþjófur líka glæpamaður? (10)
9. Innir vond eftir þeim sem vinnur við spurningakeppni? (7)
11. Raðgreiðslur geta orðið að útborgun. (12)
12. Glaðir fá svar frá skínandi. (9)
14. Hlynntari með betur talandi. (10)
16. Alveg a-herts. (7)
18. Hafirðu sísuð einhvern veginn í sjónum. (12)
21. Ruddist einhvern veginn og aðstoðaðir. (7)
22. Kvæði um son Laufeyjar er síðasti partur. (10)
24. Læknir konu sem misst hefur eiginmann sinn nær að fram-
kvæma aftöku. (7)
27. Sigti þorpara í frásögnum. (9)
28. Öðruvísi fléttað frá. (10)
29. Skræfa fær mynt fyrir búpening. (12)
30. Alltaf feitust og klassískust. (9)
31. Kylfan á flækingi hjá huldufólki. (7)
32. Bardagi enskra er íslenskaður í AA af sníkjudýri. (5)
33. Segir topp vera við mynnið og þar finnst ílátið. (8)
LÓÐRÉTT
1. Fæ hálfgert ging-seng fyrir pússun. (6)
2. Von og skaði skapar illsku. (6)
3. A! Stærri undrun með þeim sem gefur meira af sér. (11)
4. Löng ólaði og æpti. (6)
5. Fuglar á sundi frá Austur-Grænlandi. (10)
6. Án partís og þýðingarlaus. (10)
7. „Só large“ segir Gísli en hefur misst sig út af gleðigjafa. (11)
8. Giskaði á svínahreyfingu aftur. (7)
10. Lituð laumi sér í tímabil græðgi. (7)
13. Hvíldi blik hjá sort. (8)
15. Ekkert sérstakur hluti bókar fjallar um handfang. (10)
17. Böðlast einhvern veginn við að standast okið. (12)
19. Rugla breska víf án ábreiðu. (11)
20. Framganga hefur andstæðu sína í draugi. (10)
23. Sé hest hjá bæli og tré. (9)
24. Eftir dý flissa í fangelsi. (8)
25. Stína jur. ruglast út af plöntu. (8)
26. Fötin hala úr tangarhaldi. (7)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseð-
ilinn með nafni og heim-
ilisfangi ásamt úrlausnum í
umslagi merktu: Kross-
gáta Morgunblaðsins, Há-
degismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að
skila úrlausn krossgátu 4.
maí rennur út á hádegi 9.
maí. Vinningshafi kross-
gátunnar 27. apríl er
Gunnar Einarsson, Sæv-
angi 28, Hafnarfirði. Hann
hlýtur í verðlaun bókina Konungsmorðið eftir
Hanne-Vibeke Holst. Vaka-Helgafell gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang