Morgunblaðið - 23.08.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2014
Bæjarlind 16 I 201 Kópavogur I sími 553 7100 I www.linan.is
Opið mánudaga til föstudaga 11 - 18 I laugardaga 11 - 16
UNFURL kr. 109.000 Svefnbreidd 120x200
TRYM kr. 198.900 Svefnbreidd140x200
RECAST kr. 123.900 Svefnbreidd 140x200IDUN Svefnsófi kr. 259.900 I Svefnbreidd 140x200
SVEFNSÓFAR
Góðir að nóttu
sem degi...
...
...
...
Guðni Halldórsson
lögfræðingur,
gudni@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir
rekstrarhagfræðingur,
lögg. verðbr.- og fasteignasali,
brynhildur@kontakt.is
Gunnar Svavarsson
viðskiptafræðingur,
gunnar@kontakt.is
Jens Ingólfsson
rekstrarhagfræðingur,
jens@kontakt.is
Sigurður A.
Þóroddsson hrl.
sigurdur@kontakt.is
H
a
u
ku
r
1
.1
4
Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is
• Heildverslun með sælgæti. Ársvelta 65 mkr. Góð afkoma.
• Lítið, fallegt og mjög vinsælt hótel á góðum stað á suðvestur horninu.
Stækkunarmöguleikar til staðar
• Snyrtivörur - hlutafjáraukning. Þekkt snyrtivörufyrirtæki með eigin
framleiðslu. Hefur góða markaðshlutdeild á Íslandi og selur til rúmlega
30 landa. Í boði allt að 50% hlutur við hlutafjáraukningu, sem notuð
verður til að fara af krafti inn á Bretlandsmarkað.
• Skífan - Gamestöðin. Þekktasta sérverslun landsins með yfirburða
markaðsstöðu á sínu sviði. Útsölustaðir í Kringlunni og Smáralind.
Ársvelta 350 mkr. Auðveld kaup.
• Hestaleiga á höfuðborgarsvæðinu sem gerir út á stutta túra með erlenda
ferðamenn. Gott og stórt hesthús, hestar og allur búnaður til staðar.
• Þvottahús í miklum vexti. Velta nú 9 mkr. á mánuði.
• Ein elsta og þekktasta heildverslun landsins með pípulagningavörur, en
eigandi vill fara að draga sig í hlé sökum aldurs. Stöðug velta síðustu
árin um 300 mkr. og góð framlegð.
• Rótgróið innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í varahlutum
og viðgerðum á diesel vélum til sjós og lands. Ársvelta 100 mkr. Góð
afkoma.
• Þekkt sérverslun með heilsurúm. Mikil sérstaða. Ársvelta 180 mkr. og
vaxandi.
• Tískuverslunin Kroll á Laugavegi. Góð velta og afkoma, besti tíminn
framundan. Auðveld kaup fyrir einstakling eða hjón.
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Vertu vinur okkar
á Facebook
Opnum í dag
með glæsilegar
nýjar haustvörur
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Facebook
Opið í dag kl. 10-15
Fallegir bolir
Str. 36-52
kr. 10.900
Laugavegi 63 • S: 551 4422
LEÐURJAKKAR
EINSTÖK TILBOÐ (í nokkra daga)
VERÐ FRÁ KR. 39.900
Skoðið laxdal.is/yfirhafnir
www.laxdal.is
Ferðamálaskóli Íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466
Opið 8-22
LEIÐSÖGUNÁM
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá, sem vilja kynnast Íslandi í máli og myn-
dum. Námið er opið öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra hverning standa skal
að leiðsögn erlendra og innlendra ferðamanna um Ísland.
Stuðst er við námsskrá menntamálaráðuneytisins um viðurkennt leiðsögunám.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum.
• Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Mannleg samskipti.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu
sviðum.
Boðið er uppá dag- og kvöldnám, auk þess sem farið er í vettvangsferðir.
Umsögn:
- Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið -
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyri þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum.
Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að
lei sögn erlendra og innle dra fe ðamanna um Ísland.
-Flest stéttarfélög styrkja neme dur til náms.
-Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu
Helstu námsgreinar:
- Helstu viðkomustaðir ferðamanna á Íslandi í máli og myndum.
- Mannleg samkipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga.
- Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
- Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðaverkefni o margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði.
Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða.
Umsögn:
LEIÐSÖGUNÁM
VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU
Opið 8- 2
S.l. vetur stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskóla Íslands. Námið stóð vel
undir væntingum þar sem fjölmargir kennarar komu að kennslunni og áttu
þeir auðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn á námsefninu og ekki
síst að vekja mig til umhugsunar um þá auðlind sem landið okkar er og þá
virðingu sem okkur ber að sýna því. Kennararnir voru mjög færir og fróðir hver
á sínu sviði og áttu auðvelt með að koma efninu til skila. Námið gefur mikla
atvinnumöguleika og spennandi tímar eru framundan.
GUÐRÚN HELGA BJARNADÓTTIR,
VESTMANNAEYJUM
Biskup Íslands,
Agnes Sigurð-
ardóttir, hefur
ákveðið að skipa
séra Óskar Haf-
stein Óskarsson í
embætti sóknar-
prests í Hruna-
prestakalli, Suð-
urprófastsdæmi.
Frestur til að
sækja um emb-
ættið rann út 5. ágúst s.l. og voru
umsækjendur 10 talsins. Séra Ósk-
ar var áður prestur á Selfossi. Bisk-
up skipar í embættið til fimm ára að
fenginni umsögn valnefndar. Emb-
ættið veitist frá 1. september n.k.
Biskup Íslands hefur einnig
ákveðið að setja sr. Karl V. Matt-
híasson í embætti sóknarprests í
Grafarholtsprestakalli til eins árs,
frá og með 1. september næstkom-
andi í leyfi dr. Sigríðar Guðmars-
dóttur sóknarprests.
Tveir prestar valdir
Óskar Hafsteinn
Óskarsson