Morgunblaðið - 23.08.2014, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.08.2014, Blaðsíða 15
www.noatun.is Grilluð andabringa á baguette 800 g andabringur 4 lítil baguettebrauð appelsínu Hoi Sin sósa 1 krukka Hoi Sin sósa 1 appelsína (safi og börkur) 2 hvítlauksgeirar skrældir 1 rauður chili með fræjum 3 cm engiferrót skræld 2 msk. soyasósa ½ búnt koríander Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél og blandið vel. Hreinsið sinar af andabringum og skerið rákir í fituhliðina. Leggið bringurnar á vel heitt grillið og látið fituhliðina snúa upp. Grillið í ca 3 mín. og snúið svo yfir á fituhliðina, fitan mun fljótt byrja að brenna og því er nauðsynlegt að færa bringurnar yfir á kaldari hluta grillsins fljót­ lega og forða þeim undan stærstu logunum. Penslið með sósunni. Leyfið bríngunum síðan að malla á kaldari hluta grillsins þar til kjarnhiti hefur náð 57°. Léttsýrt grænmeti ½ haus íslenskt hvítkál fínt skorið 250 g ísl. gulrætur skornar í þunna strimla 1 fenníka skorin í þunna strimla 1 rauðlaukur skorinn í þunnar skífur 1 rauður chili skorinn í skífur 50 ml eplaedik 50 ml vatn 2 msk. akasíuhunang safi og börkur af einu lime 1 msk. sesamolía salt eftir smekk Setjið grænmetið í skál. Sjóðið upp á ediki, vatni og hunangi og hellið heitu yfir grænmetið ca 10 mín. áður en það er borið fram. Bætið restinni af hráefni í og smakkið til með salti. niður. Skerið baguette í helminga, penslið létt með olíu og grillið. Smyrjið brauðið með smá af chili­ majónesi, sigtið vökvann af græn­ metinu og leggið á brauðið. Raðið loks öndinni huggulega ofan á og sósan yfir. Skreytið með söxuðum koríander. Chili majónes 2 tsk. Siracha sósa 125 g majónes safi og börkur af einu lime 1 msk. hunang salt Öllu hrært saman, smakkað til með salti Fyrir 4 Grill sumar! Við gerummeira fyrir þig Ö ll ve rð er u b ir t m eð fy ri rv a ra u m p re n tv il lu r og / eð a m yn d a b re n gl . H am r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t 3998kr./kg 3198kr./kg Berberi franskar an dabringur Gularmelónur 279kr./kg 465kr./pk. 399kr./pk. Þykkvabæjar forsoðnar grillkartöflur, 750g 479kr./pk. 399kr./pk. Grillbakki meðkrydduðumkartöflubátum,400g 3498kr./kg Lamba RibEye 4998kr./kg 318kr./askjan Nektarínur, 1kg 389kr./askjan Bestir í kjöti 1798kr./kg Bleikjuflök 1998kr./kg Ferskir í fiski 1698kr./kg Grísalundir 2198kr./kg 389kr./pk. 349kr./pk. Forsoðnir maísstönglar, 2 í pk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.