Morgunblaðið - 05.09.2014, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.2014, Blaðsíða 5
ford.is Ford Focus 5 dyra/station, EcoBoost bensín 125 hö. 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,0/5,1 l/100 km. CO2 losun 114/117 g/km. Viltu vita meira um Ford Focus? Ford Focus hefur svo margt. Hann er búinn 16“ álfelgum ogmeðal staðalbúnaðar er Ford SYNC raddstýrt samskiptakerfi með Bluetooth búnaði fyrir GSM síma og neyðarhringingu. Tölvustýrð miðstöð viðheldur því hitastigi sem þú velur og með aksturstölvunni fylgist þúmeð lágri eyðslunni. 3,5 tommu upplýsingaskjár er í mælaborði og sérstakt hitaelement er í miðstöð. Hann er því mjög fljótur að hitna á köldum vetrarmorgnum. CO2 gildin eru óvenju lág fyrir bensínvél og hann fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur. Start stop spartæknin er í öllum beinskiptum Ford Focus. Komdu í reynsluakstur. Við tökum vel á móti þér. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050 Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16. FOCUS FORD FOCUSFord Focus hefur verið söluhæsti bíllinn í heiminum undanfarin tvö ár. Hann er búinn sparneytinni EcoBoost vél semhefur hlotið titilinn vél ársins, þrjú ár í röð. Vinsælasti bíllinn - tvö ár í röð FR Á 3.490.000 STATION FR Á 3.640.000KR. KR. 5 DYRA Öflug 125 hestafla vélin skapar einstaka sparneytni: 5,0 l/100 km og lágtCO2 114g/km. Með glæsilegri hönnun, fullkomnumtæknibúnaði og framúrskarandi aksturseiginleikum skilar Ford Focus akstursánægju semþú færð ekki nóg af. Komdu og prófaðumest selda bíl í heimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.