Morgunblaðið - 05.09.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.09.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2014 Ármúla 24 • S: 585 2800 Úrval útiljósa í palla & veggi Opið laugardag kl. 11:00 – 16:00. www.rafkaup.is Forsetningar sem geta stýrt tveimur föllum valda stundum deilum um rétt mál. Á að spá í eitthvað eða spá í einhverju? Lagt hefur verið til að spá í það að gera eitthvað en nota hitt um hugsun: spá í það að fara norður – en spá í því hvort fært sé þangað. Málið 5. september 1896 Suðurlandsskjálfti hinn síð- ari reið yfir um kl. 10.30 að kvöldi. Fjöldi bæja í Árnes- sýslu hrundi til grunna. Hjón á Selfossi létust. Fyrri stóri skjálftinn var tíu dögum áð- ur. 5. september 1942 Þýsk sprengjuflugvél af gerðinni Focke-Wulf gerði loftárás á Seyðisfjörð. Sprengja lenti skammt frá fjórum drengjum sem voru að leik og slösuðust þeir allir, einn þó mest. Þeir voru sjö og átta ára. 5. september 1972 Varðskipið Ægir beitti tog- víraklippum á breskan land- helgisbrjót í fyrsta sinn. Þetta gerðist innan 50 sjó- mílna markanna norður af Horni, nokkrum dögum eftir útfærslu landhelginnar. Á rúmu ári tókst í 82 skipti að klippa á víra togara. 5. september 1987 Háskólinn á Akureyri var settur í fyrsta sinn við hátíð- lega athöfn í Akureyrar- kirkju. Kennsla hófst tveim- ur dögum síðar, í iðn- rekstrarfræði og hjúkrunar- fræði. Fyrsta skólaárið voru 47 nemendur. 5. september 1998 Íslendingar gerðu jafntefli í landsleik í knattspyrnu við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli. Ríkharður Daðason skoraði á 33. mín- útu en Christophe Dugarry jafnaði tveimur mínútum síð- ar. „Frækileg framganga,“ sagði Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist… 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 karl- mennska, 8 jarðrækt- arverkfæri, 9 furða, 10 málmur, 11 aflaga, 13 myrkur, 15 laufs, 18 rot- in, 21 rök, 22 metta, 23 dulið, 24 stórbokka. Lóðrétt | 2 ákveð, 3 hafna, 4 fýla, 5 snérum upp á, 6 óblíður, 7 þrjósku, 12 land, 14 reið, 15 baksa við, 16 sálir, 17 kvenvarg, 18 landflótta, 19 sopa, 20 brúka. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kleif, 4 sægur, 7 kilja, 8 ættin, 9 kýr, 11 agna, 13 gróa, 14 skjár, 15 hark, 17 ábót, 20 frí, 22 læður, 23 látum, 24 innan, 25 remma. Lóðrétt: 1 kikna, 2 eðlan, 3 flak, 4 slær, 5 gætur, 6 renna, 10 ýkjur, 12 ask, 13 grá, 15 hældi, 16 rúðan, 18 bætum, 19 tomma, 20 frán, 21 ílar. 5 2 3 1 8 7 4 6 9 8 6 1 3 9 4 7 2 5 4 7 9 2 6 5 3 1 8 6 9 4 7 1 8 5 3 2 1 5 7 4 2 3 8 9 6 2 3 8 6 5 9 1 4 7 9 4 2 8 7 1 6 5 3 7 1 6 5 3 2 9 8 4 3 8 5 9 4 6 2 7 1 6 8 7 2 9 4 1 5 3 5 9 4 3 1 6 7 8 2 1 2 3 8 5 7 6 4 9 7 3 1 5 4 9 8 2 6 4 6 8 1 7 2 9 3 5 2 5 9 6 8 3 4 1 7 3 4 6 7 2 8 5 9 1 9 1 2 4 6 5 3 7 8 8 7 5 9 3 1 2 6 4 8 6 9 1 5 7 3 2 4 1 2 3 6 4 8 5 9 7 7 5 4 3 2 9 6 1 8 4 7 5 9 8 2 1 3 6 6 8 1 7 3 5 9 4 2 3 9 2 4 1 6 8 7 5 9 3 7 8 6 4 2 5 1 5 4 8 2 9 1 7 6 3 2 1 6 5 7 3 4 8 9 Lausn sudoku Hátíð í Spilabæ. A-Enginn Norður ♠ÁG108 ♥Á42 ♦Á4 ♣ÁK94 Vestur Austur ♠K ♠D732 ♥10863 ♥KD ♦9652 ♦KDG103 ♣D1065 ♣87 Suður ♠9654 ♥G975 ♦87 ♣G32 Suður spilar 4♥. Beinum hvössum sjónum í vesturátt. Makker í austur opnar á Standard-tígli og suður passar. Hvað á vestur að gera? Pass er dauflegt, 1♥ andlaust og 2♦ gamaldags. Pólski Eyjafjallajökullinn Skrzypczak fann góða sögn. Hann stökk í 3♦ og setti þannig hámarkspressu á mótherjana. Norður doblaði, suður sagði 3♥ og norður lyfti í 4♥. Skot í myrkri og niðurstaðan eftir því – þrír niður. Þetta gerðist í spilabænum Mónakó á mánudaginn, á upphafsdegi hinnar ár- legu Cavendish-hátíðar, þar sem helstu atvinnuspilarar Evrópu mæta til leiks. Ekki voru allir jafn hugdjarfir og Skrzypc- zak. Norðmaðurinn Hoftaniska svaraði á 1♥ og hleypti þannig andstæðingunum ódýrt inn á fyrsta þrepi. Norður doblaði, suður sagði 1♠, norður 2♦ og suður 2♠. Allir pass og átta slagir. Hátíðin í Mónakó er tvískipt: Fyrst sveitakeppni 16 liða, svo uppboðs- tvímenningur 76 para. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. c4 0-0 5. d4 d6 6. Rc3 Rbd7 7. 0-0 e5 8. e4 exd4 9. Rxd4 He8 10. h3 a6 11. He1 Hb8 12. Hb1 Re5 13. Bf1 c5 14. Rc2 b5 15. cxb5 axb5 16. b4 c4 17. Rd4 d5 18. Bg5 dxe4 19. Rxe4 Bb7 20. Bg2 Bxe4 21. Hxe4 Db6 22. Bxf6 Bxf6 23. De2 He7 24. Rc2 Hd8 25. He1 Hdd7 26. Re3 Kg7 27. Hd1 Rd3 28. a4 Hxe4 29. Bxe4 Hd4 30. a5 Dd6 31. Dg4 Kh6 32. Rc2 Staðan kom upp í opnum flokki Ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Aserski stórmeistarinn Shakhriyar Mamedya- rov (2.743) hafði svart gegn franska kollega sínum Maxime Vachier- Lagrave (2.768). 32. … Rxf2! 33. Hxd4 Bxd4 34. Dh4+ Kg7 35. Bxg6 Rg4+ 36. Kf1 hxg6 37. Rxd4 Dxd4 38. Dxg4 Dd3+ 39. De2 Dxg3 40. a6 Dxh3+ 41. Kg1 Dg3+ 42. Kf1 Dc3 43. Da2 Dh3+ 44. Kg1 c3 og svartur inn- byrti vinninginn skömmu síðar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. 2 3 8 9 6 4 2 9 6 5 5 3 2 4 2 3 6 8 4 1 6 5 3 8 6 1 7 2 3 3 6 7 5 7 6 9 3 5 4 6 4 2 3 5 9 1 7 4 6 5 3 1 2 4 8 6 2 6 9 7 4 2 9 1 4 5 6 1 9 8 7 5 2 1 6 2 7 4 8 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl G Z A T Y G A V F Q K C H F W D T R P U K R I Ð G A L U P I K S H H F O F S F Ó S T U R S K E I Ð I C U D H G H W Y S K R E V S I D L E B F O V E J W Á V Ö X T U N A R S J Ó Ð A M R A F E O Q I B L A N K U R I Ð N L V O E L J C A J L S B G Y G F A N T I F S R I O H X U H C H E P N N I W Í I W I D R F N Q F E L B P L T L L S H Y B U L D R O S A L E G U S L W T W K G Y L B Z S K F M B Ú B O I X A W U G A F X U D P X M T K D K Ð G Ð L S U B A K O G O Á V S K O L I H F U G A T P A K S F A S I K B A M K R I P J B C R R G L F E S F W Ð U P N P V X W T B N D N D E C Í W E L N O X B K C H H A U L R T U G U M U G D T J K S H U K S M Á N G N Ö S D B Skapta Blankur Flugur Flygsur Fósturskeiði Gerviístað Meðalkostnað Miðillinn Ofbeldisverks Rosalegu Skipulagðir Spássíu Sundlaugin Söngnáms Ávöxtunarsjóða Útvalda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.