Morgunblaðið - 03.10.2014, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2014
Atvinnuauglýsingar
Fiskvinnslufólk
Óskum eftir vönu fiskvinnslufólki í snyrtingu
í nýtt frystihús Vísis hf, Miðgarði 3, Grindavík.
Laun samkvæmt kjarasamningum SA og
SGS.
Frekari upplýsingar gefur Ingólfur Hjaltalín í
síma 856 5754. Einnig er hægt að senda póst
á netfangið ingi@visirhf.is
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Drekavellir 6, 0102, (228-0231), Hafnarfirði, þingl. eig. Dagbjört Kristín
Bárðardóttir, gerðarbeiðendur Drekavellir 6, húsfélag, Hafnar-
fjarðarkaupstaður, Húsasmiðjan ehf, Íslandsbanki hf., Kreditkort hf og
Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 9. október 2014 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
2. október 2014.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hverfisgata 74, 200-4974, Reykjavík, þingl. eig. Helga Þórsdóttir,
gerðarbeiðendur Hverfisgata 74, húsfélag, Orkuveita Reykjavíkur-
vatns sf., Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn á Blönduósi,
þriðjudaginn 7. október 2014 kl. 14.00.
Langholtsvegur 90, 202-0989, Reykjavík, þingl. eig. Elías Rúnar
Sveinsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsm Rvborgar,
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 7.
október 2014 kl. 15.00.
Skipasund 1, 201-8117, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Rafn Þorvaldsson,
gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og
Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 7. október 2014 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
2. október 2014.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Austurvegur 8, íb. 01-0101 (215-6238) Hrísey, Akureyri, þingl. eig.
Kristinn Frímann Árnason og Bára Jónína Steinsdóttir, gerðar-
beiðendur Arion banki hf., Íbúðalánasjóður, N1 hf., Sjóvá-Almennar
tryggingar hf. og Sparisjóður Svarfdæla ses, þriðjudaginn 7. október
2014 kl. 12.00.
Einholt 24, einb. 01-0101, bílsk. 02-0101 (228-2210) Akureyri, þingl. eig.
Sigurgeir Bragason, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og
Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 8. október 2014 kl. 10.15.
Grænagata 4, íb. 01-0201 (214-6783) Akureyri, þingl. eig. Friðrik
Gunnar Bjarnason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri,
miðvikudaginn 8. október 2014 kl. 10.30.
Heiðarlundur 6B, íbúð 02-0101, (214-7208), Akureyri, þingl. eig. Anna
Halla Emilsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Arion banki
hf., Íbúðalánasjóður og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 8.
október 2014 kl. 10.45.
Hjallalundur 11, íb. D 03-0301 (214-7456) Akureyri, þingl. eig. Sólrún
Helgadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf.
og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 8. október 2014 kl.
11.00.
Litlahlíð 152840, Litlahlíð 02-0101, bílsk. 03-0101 (215-9941) Eyja-
fjarðarsveit, þingl. eig. Anna HafdísTheodórsdóttir og Friðrik
Sigtryggur Bjarnason, gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit,
Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 8. október 2014
kl. 15.05.
Meltröð 2, íbúð 01-0201, (230-5429), Eyjafjarðarsveit, þingl. eig.
Margrét Baldvina Aradóttir og Benedikt Hjaltason, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2014 kl. 15.30.
Miðteigur 8, einb. 01-0101, bílsk. 01-0102 (225-7665) Akureyri, þingl.
eig. Jóhannes S. Sigursveinsson og Agnes Arnardóttir, gerðar-
beiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 8. október 2014 kl. 11.15.
Mikligarður shl. 152364, íb. 01-0201 (215-7170) Hörgársveit, þingl. eig.
Atli Brynjar Sigurðsson, gerðarbeiðendur Hörgársveit og Íslands-
banki hf., þriðjudaginn 7. október 2014 kl. 11.00.
Skólavegur 4, einbýli 02-0101 bílskúr 03-0101, (215-6347), Hrísey
Akureyri, þingl. eig. Hólmfríður Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. október 2014 kl. 12.15.
Sólheimar 1, einb. 01-0101, vinnuaðstaða 02-0101 (225-2827) Sval-
barðsstrandarhreppi, þingl. eig. Hörður Sverrisson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2014 kl. 14.50.
Þingvallastræti 12, íb. 01-0101 (215-1846) Akureyri, þingl. eig. Helgi
Már Pálsson og Elín Þórdís Heiðarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, miðvikudaginn 8. október 2014 kl. 11.30.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
2. október 2014.
Halla Einarsdóttir, fulltrúi
Tilkynningar
Stykkishólmsbær
Hafnargötu 3,
340 Stykkishólmi.
Sími: 433 8100
Auglýsing
um breytingu á aðalskipulagi
Stykkishólms 2002–2022.
Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
er hér auglýstur kynningarfundur á drögum
fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu.
Drög að tillögu vegna fyrirhugaðrar
breytingar á aðalskipulagi Stykkishólms
2002-2022, Austurgata 7.
Um er að ræða breytingu á aðalskipulagi
Stykkishólms. Skipulagsbreytingin takmark-
ast við lóðina Austurgötu 7. Fyrirhugað er að
heimila gisti- og veitingaþjónustu á lóðinni
með ákveðnum takmörkunum. Eftir sem
áður verður ríkjandi landnotkun á svæðinu
„svæði fyrir þjónustustofnanir“ og því
haldast skipulagsuppdrættir óbreyttir.
Drög að tillögu vegna aðalskipulagsbreyt-
ingarinnar verða kynnt á almennum fundi í
Ráðhúsi Stykkishólmsbæjar, 3. hæð,
mánudaginn 6. okt. 2014 milli klukkan 16.00
og 16.30.
Sigurbjartur Loftsson,
skipulags- og byggingarfulltrúinn
í Stykkishólmi.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, Bónusferð kl. 10 og
vinsæla bingóið kl. 13.30.
Árskógar 4 Smíðastofa útskurður með leiðbeinanda 9-16.
Opin handavinnustofa 9-16. Í fullu fjöri með Mílan og Maríu
9.20-10. Útvarpsleikfimi 9.40-10. Innanhúspútt með Kristjáni
14.15-16.
Boðinn Leshópurinn kemur saman næst 6. október kl. 15.
Boðinn Postulínsmálun kl. 9. Vatnsleikfimi kl. 9.30.
Handverk kl. 9. Hugvekja kl. 14. Línudans kl. 15, Lissý.
Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16. Létt gönguferð um
hverfið kl. 10.30.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15, söngstund
með Lýð kl. 14.
Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 Dafblöð og kaffi kl.
8.30. Framhaldssaga kl. 10.00. Gönguhópur kl. 10.15.
Hádegisverður kl. 11.30. Liðnir dagar kl. 13.30. Eftirmiðdags-
kaffi kl. 14.30.
Gerðubergi Handavinnustofa kl. 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12.
Tölvuver með leiðbeinanda kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl.
10-10.20. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Leikfimi Milan og
Maríu kl. 10.30. Félagsstarf lokað e.h. í dag.
Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.20, eftir-
miðdagsdans hjá Heiðari kl. 14, félagsvist kl. 20.
Gullsmári 13 Tiffany-gler kl. 9, ganga kl. 10, leikfimi kl.
11.30, bingó kl. 13.30, ljósmyndaklúbburinn kl. 13.
Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Útskurður kl. 9. Botsía kl.
10.30. Bingó kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30.
Hraunsel Ganga Kaplakrika kl. 10-12. Leikfimi Bjarkarhúsi kl.
11.30. Bridge kl. 13. Botsía kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 Opin vinnustofa kl. 8-16, frítt kaffi og kíkt
í blöðin kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45, hádegisverður
kl. 11.30-12.30, bíó kl. 13.30, kaffi kl. 14.30-15.30. Minnum á
að skráning stendur yfir í málað á steina, útskurð, flugu-
hnýtingar, sönginn og samverustund á dönsku. Málað á
steina og dönsk samvera byrja í næstu viku. Nánari
upplýsingar í síma 535-2720.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan kl. 9,
Thai Chi kl. 9, botsía kl. 10.30, hádegismatur kl. 11.30,
myndlist kl. 13, síðdegiskaffi kl. 14.30.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug,
Qigong heilsuleikfimi hjá Þóru kl. 11 í Borgum, tréskurður á
Korpúlfsstöðum eftir hádegi og línudansnámskeið á vegum
Sigvalda hefst í dag kl. 13.30 í Borgum, allir velkomnir.
Korpúlfar Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 9.30,
tréskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13.00 og línudans hefst í
Borgum kl. 13.30 í dag, leiðbeinandi Sigvaldi danskennari,
allir velkomnir, þátttökugjald 500.
Norðurbrún 1 Kl. 8.30. Morgunkaffi. kl. 9. Útskurður. kl. 9.
Opin vinnustofa í Listasmiðju með leiðbeinanda. kl. 9.45.
Morgunleikfimi. kl. 10. Morgunganga. kl. 11.
Bókmenntahópur. kl. 11.30-12.30. Hádegisverður. kl. 15.
Guðsþjónusta og kaffi.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum, Skólabraut, kl. 10.30 og
spilað í króknum kl. 13.30. Syngjum saman með Friðriki og
Ingu Björgu í salnum Skólabraut kl. 14.30.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong námskeið kl.
10.30. Leiðbeinandi Inga Björk. Borgfirðingasögur/námskeið
kl. 13.00, leiðbeinandiTryggvi Sigurbjarnarson. Dansað
verður í Félagsheimili FEB, Stangarhyl 4, sunnudagskvöld kl.
20.00-23.00. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi.
Vesturgata 7 Tískusýning veður haldin föstudaginn 3.
október kl. 14.15, sýndur verður kvenfatnaður og herra-
peysur frá Logy, nýkomin sending frá Amsterdam. Kynnir
Margrét Sæberg. Veislukaffi, allir velkomnir.Tréútskurður
hefst miðvikudaginn 8. október kl. 13-16, leiðbeinandi Lúðvík
Einarsson. Skráning í síma 535-2740.
Vesturgata 7 Föstudagur: Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn
handavinna (án leiðbeinanda) Enska kl. 10.15. Hádegisverður
kl. 11.30.Tölvukennsla kl. 13. Sungið við flygilinn kl. 13.30.
Veislukaffi kl. 14.30. Dansað í aðalsal kl. 14.30.
Vitatorg Handavinna með Erlu kl. 9. Spilum bingó kl. 13.30,
spilum um góða vinninga, allir velkomnir. Hárgreiðslu- og
fótaaðgerðarstofur opnar alla daga og fyrir alla. Uppl. í síma
411-9450. Góða helgi.
Smáauglýsingar
Ýmislegt
Ódýr blekhylki og tónerar
Verslun í Hagkaup, Smáralind og
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði
Blekhylki.is, sími 815 0150
GLERFILMUR
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Flottir leðurskór á TILBOÐSVERÐI,
aðeins kr. 2.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ, Bústaðavegi
Nýkomnar peysur
PEYSUR ST. 38-54
Sími 588 8050.
- vertu vinur
GJAFAHALDARAR með
spöngum - C - G skálar á kr. 8.990
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
Teg. 571 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir
Stærðir: 36 - 41 Verð: 15.785,-
Teg. 7268 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir
Stærðir: 36 - 42 Verð: 14.785.-
Teg. 171 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Li-
tir: grátt og svart. Stærðir: 36 - 41
Verð: 15.785.-
Teg. 926 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir
Stærðir: 36 - 42 Verð: 12.885.-
Teg. 2171 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir
Stærðir: 36 - 42 Verð: 13.550.-
Teg. 3490 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Li-
tir: rautt og svart. Stærðir: 36 - 41
Verð: 12.900.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.