Morgunblaðið - 03.10.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.10.2014, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2014 Dracula Untold Þorvaldur Davíð Kristjánsson fer með hlutverk leigumorðingjans Bright Eyes í þessari bandarísku kvikmynd sem byggð er á sögu Brams Stoker um Drakúla. Um myndina segir í tilkynningu að sag- an af Drakúla sé færð í glænýjan og svalari búning. Saga prinsins Vlad í Transylvaníu er hér rakin og dreg- in upp mynd af gallaðri hetju í stað drungalegrar skepnu, eins og því er lýst. Vlad þarf að bjarga eigin- konu sinni og syni úr klóm tyrk- neskra hermanna og á það á hættu að á hann verði lögð eilíf bölvun. Leikstjóri er Gary Shore og auk Þorvalds Davíðs fara með helstu hlutverk Dominic Cooper, Luke Ev- ans, Samantha Barks og Sarah Ga- don. Rotten Tomatoes: 14% Smáheimar Frönsk-belgísk teiknimynd sem segir af styrjöld sem brýst út meðal mauraflokka í skógarrjóðri vegna deilna um pakka af sykurmolum. Ung maríubjalla vingast við maur- inn Mandible sem tilheyrir flokki svartra maura og saman reyna þau að verja maurasamfélagið gegn árásum hinna skelfilegu rauðu stríðsmaura sem leiddir eru af hin- um ógurlega Butor. Leikstjórar eru Hélène Giraud og Thomas Szabo. Enga samantekt á kvikmyndadóm- um er að finna um myndina. Annabelle Hrollvekja sem er að hluta til byggð á einni af reynslusögum Warren-hjónanna Eds og Lorraine sem hrollvekjurnar The Amityville Horror, The Conjuring og The Haunting in Connecticut voru gerð- ar eftir. Hjónin halda því fram að þau hafi glímt við illan anda úr sjö ára stúlku sem tók sér bólfestu í brúðunni Annabelle. Í myndinni segir af djöfladýrkendum sem brjótast inn til ungra hjóna í þeim tilgangi að fórna saklausri sál, eins og því er lýst í tilkynningu. Í átök- unum við hjónin lætur einn djöfla- dýrkendanna lífið og blóð úr hon- um slettist á dúkku á heimilinu. Andi hins látna tekur sér bólfestu í dúkkunni og leitar hefnda. Leikstjóri er John R. Leonetti og með aðalhlutverk fara Ward Hor- ton, Annabelle Wallis, Alfre Wood- ard, Tony Amendola og Michelle Romano. Rotten Tomatoes: 0% Vígalegur Luke Evans í hlutverki Vlad prins í Dracula Untold. Þorvaldur og Drakúla Bíófrumsýningar Kvikmyndir bíóhúsanna Thomas er komið fyrir á hryllilegum stað ásamt fimmtíu öðr- um drengjum á unglingsaldri, eftir að minni hans hefur verið eytt. Fljótlega komast drengirnir að þeir eru allir fastir í risa- stóru völundarhúsi og ef þeir vilja sleppa út verða þeir að vinna saman. Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.15 Laugarásbíó 17.00 The Maze Runner 12 Mia Hall þarf að ákveða hvort hún ætlar að láta drauma sína rætast og fara í Juilliard-tónlistarskólann eða vera með draumaprinsinum, Adam. En huggulegur fjölskyldubíltúr breytir öllu á örskotsstundu og Mia þarf að taka eina ákvörðun, sem mun ekki aðeins hafa áhrif á framtíðina heldur á örlög hennar. Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 If I Stay 12 Fyrrverandi leynilögreglumaður sviðsetur andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á illskeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB: 7,9/10 Metacritic: 48/100 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 17.00 LÚX, 17.00, 20.00 LÚX, 20.00, 22.45 Háskólabíó 18.00, 22.15 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 22.40 The Equalizer 12 Dracula Untold 16 Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hug- rekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimm- um óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar. IMDB 7,1/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.20 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.30, 22.45 LÚX Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Mia – fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Annabelle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20, 23.20, 23.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.40 Gone Girl 16 Amy Dunne hverfur með dularfullum hætti á fimm ára brúðkaupsafmæli sínu. Við rannsókn málsins finnst dagbók þar sem flett er ofan af svikulum eiginmanni, Nick Dunne, en þar með er sagan ekki öll. Metacritic 80/100 IMDB 9,0/10 Smárabíó 22.15 Borgarbíó Akureyri 20.00 A Walk Among the Tombstones 16 Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali nokkur ræð- ur hann til að komast að því hverjir tóku og myrtu eigin- konu hans. Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 Afinn Guðjón hefur lifað öruggu lífi. Allt í einu blasir eftir- launaaldurinn við honum á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjónabandinu og við skipulagningu á brúð- kaupi dóttur sinnar. Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 18.30, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 18.20, 21.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7.4/10 Háskólabíó 17.45, 20.00 Guardians of the Galaxy 12 Mbl. bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 10 Mbl. bbbnn Metacritic 34/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 22.20 Let’s Be Cops 12 Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Smárabíó 17.45, 20.00 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ÍSL Laugarásbíó 15.50 Töfrahúsið Kettlingur endar á vergangi þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig við hann og kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 16.00, 16.20, 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Pósturinn Páll Pósturinn Páll er loksins mættur á hvíta tjaldið ásamt trausta kettinum Njáli. Metacritic 44/100 Smárabíó 15.30 Ísl. Laugarásbíó 15.50 Flugvélar: Björg- unarsveitin (ís- lenska) Sambíóin Álfabakka 15.50 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8.1/10 Háskólabíó 21.00 Að temja drekann sinn 2 Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 15.30 Ísl. RIFF-hátíðin Áður en hinsta tjaldið fell- ur Bíó Paradís 13.30 Óljós mörk Bíó Paradís 13.30 Litli Quinquin - 1. & 2. þ. Bíó Paradís 14.00 Hinn heilagi hringvegur Bíó Paradís 15.30 Með andann á lofti Bíó Paradís 15.30 Marmato Bíó Paradís 15.30 Litli Quinquin - 3. & 4. þ. Bíó Paradís 16.00 Safnið mikilvirka Bíó Paradís 17.30 Sumarnætur Bíó Paradís 18.00 Heiðarlegur lygari Háskólabíó 18.00 List og handíðir Bíó Paradís 18.00 Skrifaðu: ég er arabi Tjarnarbíó 18.00 Dúfa sat á grein og hug- leiddi tilveruna Háskólabíó 18.00 Lokamark Bíó Paradís 19.45 Ástarhreiðrið Háskólabíó 20.00 Gabor Bíó Paradís 20.00 Íslenskar stuttmyndir 2 Tjarnarbíó 20.00 Riff + Hors Pistes: Shalala Norræna húsið 20.00 Bonobo Bíó Paradís 20.15 Straumröst Bíó Paradís 21.45 Heimurinn Háskólabíó 22.00 Kebab og stjörnuspá Bíó Paradís 22.00 Íslenskar stuttmyndir 1 Tjarnarbíó 22.00 Tir Háskólabíó 22.00 Þau hafa flúið Bíó Paradís 22.15 Óværan Háskólabíó 23.45 Þakíbúð til norðurs Bíó Paradís 23.45 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is A L V Ö R U RISTAÐ BRAUÐ BE IKON Spælt E G G MORGUNVERÐARPYLSUR kartöfluteningar síróp S K I N K A OSTUR 0g0 S P R E N G I S A N D I O G T R Y G G V A G Ö T U S Í M I 5 2 7 5 0 0 0 — W W W . G R I L L H U S I D . I S PÖNNUKAKA 1840kr á mann Allt á sínum stað og svo fylgir ávaxtasafi og kaffi eða te með. Allt þetta fyrir einungis HELGAR BRUNCH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.