Morgunblaðið - 17.10.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.10.2014, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2014 Borgríki 2: Blóð hraustra manna Sjálfstætt framhald kvikmyndar- innar Borgríki eftir Ólaf de Fleur Jóhannesson. Umfjöllun um mynd- ina og viðtal við Ólaf má finna á bls. 38 í Morgunblaðinu í dag. The Judge Fjölskyldu- og réttardrama með Robert Downey Jr. og Robert Du- vall í aðalhlutverkum. Downey Jr. leikur Hank Palmer sem er eftir- sóttur lögfræðingur, þekktur af því að verja hvítflibbaglæpamenn og fá þá lausa úr snörunni. Palmer ólst upp í litlum bæ í Indiana þar sem faðir hans er dómari en Pal- mer hefur hvorki komið þangað í fjölda ára né haft mikil samskipti við fjölskyldu sína og æskuvini frá því hann yfirgaf æskuslóðirnar. Hann snýr aftur til að vera við- staddur útför móður sinnar og dvölin verður lengri en til stóð því faðir hans er ákærður fyrir mann- dráp. Auk Downey Jr. og Duvall fara með helstu hlutverk Balthaz- ar Getty, Billy Bob Thornton, Leighton Meester, Vera Farmiga og Vincent D’Onofrio. Leikstjóri er David Dobkin. Metacritic: 48/100 Plemya Úkraínska kvikmyndin Plemya, The Tribe í enskri þýðingu, verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Myndin fjallar um heyrnarlausan ungling sem fer í heimavistarskóla fyrir heyrnarlausa og gengur þar inn í framandi samfélag. Hann verður ástfanginn af stúlku í skól- anum og fer að brjóta allar þær óskrifuðu reglur sem nemendur hafa sett sér. Myndin er án tals og eingöngu talað táknmál í henni. Plemya er fyrsta kvikmynd leik- stjórans Myroslavs Slaboshpytskiy og hefur hlotið fjölda verðlauna. Með aðalhlutverk fara Grygoriy Fesenko, Yana Novikova, Rosa Ba- biy og Alexander Dsiadevich. Me- tacritic: 98/100 Kassatröllin Bandarísk teiknimynd sem heitir á frummálinu The Boxtrolls. Í henni segir af munaðarlausum dreng, Eggs, sem er alinn upp af vin- gjarnlegum tröllum sem búa í helli og njóta þess að safna rusli og eru kölluð kassatröll. Þegar illgjarn meindýraeyðir ætlar sér að eyða tröllunum verður Eggs að koma þeim til bjargar. Leikstjórar eru Anthony Stacchi og Graham An- nable. Metacritic: 63/100 Dómarinn Stilla úr fjölskyldu- og réttardramanu The Judge. Glæpir, dramatík og vingjarnleg kassatröll Bíófrumsýningar Kvikmyndir bíóhúsanna Eftirsóttur lögfræðingur, þekktur fyrir að verja hvítflibba- glæpamenn, snýr aftur til heimabæjarins til að vera viðstaddur útför móður sinnar. Dvölin verður lengri en til stóð því að faðir hans er ákærður fyrir manndráp. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 7,8/10 Metacritic 48/100 Sambíóin Álfabakka 16.30, 17.40, 19.30, 20.40, 22.20, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00 The Judge Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 16.45, 20.00, 22.10 LÚX, 22.30 Háskólabíó 17.45, 21.00 Laugarásbíó 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Gone Girl 16Sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríkieftir Ólaf de Fleur Jóhannesson. Umfjöllun um myndina og viðtal við Ólaf má finna á bls. 38 í Morgunblaðinu í dag. Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Smárabíó 15.30 LÚX, 17.45 LÚX, 17.45, 20.00, 20.00 LÚX, 22.10 Háskólabíó 17.45, 20.00, 22.10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.00 Borgríki 2 16 Dracula Untold 16 Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hug- rekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimm- um óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar. IMDB 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.10 Smárabíó 22.45 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Miu – fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Annabelle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Akureyri 22.50 Sambíóin Keflavík 22.50 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.40 Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 The Equalizer 12 Fyrrverandi leynilögreglu- maður sviðsetur andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á ill- skeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB 7,9/10 Metacritic 48/100 Smárabíó 20.00 Háskólabíó 22.15 A Walk Among the Tombstones 16 Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali ræður hann til að komast að því hverjir myrtu eiginkonu hans. Mbl. bbbnn Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00 Boyhood Nýjasta verk leikstjórans Richards Linklater lýsir upp- vexti drengs, en myndin er tekin á 12 ára tímabili. Metacritic 100/100 IMDB 8,7/10 Háskólabíó 21.00 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 The Maze Runner 12 Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00 If I Stay 12 Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7,4/10 Háskólabíó 17.45, 20.00 Kassatröllin IMDB 7,2/10 Metacritic 63/100 Sambíóin Álfabakka 15.30 3D ísl., 15.30 ísl., 17.50 ísl., 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 17.50 3D ísl. Smárabíó 15.30 3D ísl., 15.30 ísl., 17.45 ísl. Laugarásbíó 15.50 3D ísl., 15.50 ísl., 17.50 ísl. Teenage Mutant Ninja Turtles 10 Mbl. bbbnn Metacritic 34/100 IMDB 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.40 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ísl. Laugarásbíó 15.40 Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8,1/10 Háskólabíó 18.00 Turist 12 Bíó Paradís 17.45, 20.00, 22.15 Hross í oss 12 Bíó Paradís 18.00 Málmhaus 12 Bíó Paradís 22.00 The Tribe 16 Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.30 Björk: Biophilia Live Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is SÉRBLAÐ Morgunblaðið gefur út sérblaðið Jólahlaðborð föstudaginn 24. október Jólahlaðborð Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um jólahlaðborð, tónleika og uppákomur í nóvember og desember. Fjöldinn allur af veitingahúsum bjóða upp á jólahlaðborð og sérrétti á aðventunni og mikið úrval í boði fyrir þá sem vilja gera sér glaðan dag á þessum skemmtilega tíma ársins. PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 föstudaginn 17. október. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is –– Meira fyrir lesendur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.