Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.11.2014, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.11.2014, Síða 26
Heimili og hönnun Fjölskyldan stækkar Morgunblaðið/Ómar *Glösin Fjölskyldan mín, eftir IngibjörguHönnu Bjarnadóttur og Dagnýju Kristjáns-dóttur, eru nú fáanleg aftur eftir nokkurraára hlé. Glösin, sem eru skreytt meðskemmtilegum teikningum af fjölskyldu-meðlimum, komu fyrst á markað árið 2005.Nú hefur glasasafnið stækkað og bættust amma og afi í safnið ásamt servéttum og gjafakortum. EIRVÍK 275.900 KR. Smeg FAB28 ísskápurinn er afskaplega fagur. Einnig eru fleiri litir fáanlegir. KOKKA 2.790 KR. Flott salatáhöld úr eik. Morgunblaðið/Styrmir Kári FALLEGIR ELDHÚSMUNIR Ómótstæðilegt í eldhúsið ÞAÐ MÁ ALLTAF NOSTRA VIÐ ELDHÚSIÐ. ÞÁ ER MIKIÐ Í BOÐI AF FALLEGUM MUNUM FYRIR ELDHÚSIÐ HVORT SEM ÞAÐ ERU LITLIR HLUTIR EÐA STÓRIR SEM SKAPA NOTALEGA STEMN- INGU OG GERA ELDAMENNSKUNA ENNÞÁ SKEMMTILEGRI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is HRÍM 6.990 KR. Kústur og fægiskófla frá Iris Hantverk. UNIKAT 4.900 KR. Handrenndur blómapottur frá Postulínu. Fullkominn undir kryddjurtir eða pottaplöntur. EPAL 18.700 KR. Ton-stóllinn nr. 14 er bæði þægilegur og klassísk eign. KOKKA 4.590 KR. Marmarakökukefli á standi. EPAL 3.500 KR. Skemmtileg viskustykki frá Design Letters. LÍF OG LIST 2.450 KR. Pískur frá Normann Copenhagen. Einnig fá- anlegur í fleiri litum. IKEA 13.990 KR. Koparlitaða hengiljósið Hektar gefur fal- lega birtu. Ljósið er 47 cm í þvermál.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.