Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Side 16

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Side 16
Til hamingju með frábæran árangur! Framtíðin er björt á íslenskum veitingahúsum Íslenska liðið sópaði að sér gullverðlaunum á heimsmeistaramóti kokkalandsliða í Lúxemborg. Þessi árangur staðfestir að matreiðslumeistarar okkar eru í fremstu röð og eru ungu fólki hvatning til að leggja fyrir sig matreiðslu eða framreiðslu og taka þátt í uppbyggingu veitinga- og ferðaþjónustu á spennandi tímum. Nú er kjörið tækifæri fyrir Íslendinga að njóta snilli þessara meistara sem bjóða upp á jólamatseðla og dýrindis hlaðborð á mörgum af bestu veitingastöðum landsins. E N N E M M / S ÍA / N M 6 6 0 3 8

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.