Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Qupperneq 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Qupperneq 34
MEÐ BAILEYS 150 ml rjómi 25 ml Baileys 225 g 56 % Siríus konsúm- súkkulaði 25 g ósaltað smjör kakóduft, súkkulaðispænir eða annað skemmtilegt skraut Brytjið súkkulaðið og blandið því saman við Bailyes og smjör og setjið í hitaþolna skál. Hitið rjóma í potti að suðumarki eða þar til loftbólur byrja að myndast með jaðrinum. Hellið þá rjómanum yfir súkkulaðiblönduna og hrærið vel saman. Setjið í kæli í 2-4 klst. Ef deigið verður mjög stíft er gott að taka það úr ísskápnum um 30 mín áður en vinna á með deigið. Mót- ið kúlur með ísskeið eða deigskeið nr. 70. Skreytið eftir smekk. HVÍTAR TRUFFLUR MEÐ KÓ- KÓS OG SÍTRÓNU 60 ml rjómi 200 g hvítt súkkulaði 1 msk. smjör ½ tsk. vanilludropar 30 g kókosmjöl í deigið börkur af 1 sítrónu kókosmjöl til skreytingar Bræðið súkkulaði og rjóma yfir vatnsbaði. Bætið smjöri, vanilludropum og rifnum sítrónuberki saman við. Blandið kókosmjölinu út í, hellið öllu í hreina skál og geymið í kæli í 2-3 klst. Mótið kúlur eins og í fyrstu uppskrift. Veltið upp úr kókosmjöli og setjið í kæli. Tvenns konar trufflur HEFÐBUNDNAR TRUFFLUR MEÐ SJÁVARSALTI – Í ÝMSUM KLÆÐUM 230 g 56% dökkt súkkulaði 230 hefðbundið suðusúkkulaði 1 dós niðursoðin sæt mjólk (Sweetened Condensed Milk) 1 msk. vanilludropar 230 rjómasúkkulaði til að þekja trufflurnar en eins og hér er gert má skreyta og húða trufflurnar á ýmsa vegu, svo sem með kakó- dufti, súkkulaðispæni, flórsyrki, bráðnu súkkulaði, dökku eða hvítu flögusalti til að skreyta Setjið suðusúkkulaðið og það 56% dökka í skál og bræðið yfir vatnsbaði. Bætið niðursoðnu mjólkinni saman við og hrærið saman þegar hún er öll komin út í. Eva Rún segir að oft sé erfitt að fá sætu mjólkina en hún hef- ur þó fengið hana í Víetnamska mark- aðinum á Suðurlandsbrautinni. Bland- ið saman. Athugið að blandan gæti litið sérkennilega út en þegar van- illudropunum er blandað saman við, þegar allt er að fullu bráið, kemur fal- leg glansandi áferð. Takið blönduna af hitanum, setjið álpappír yfir og geym- ið í ísskáp í 3-4 klst. eða yfir nótt. Ef deigið er geymt yfir nóttina gæti það þurft að standa í stofuhita í 2 klst áð- ur en hægt er að vinna með það. Mótið kúlur eins og í fyrstu uppskrift. Bræðið súkkulaði að eigin vali, til dæmis rjómasúkkulaði, og þekið kúl- urnar, skreytið en setjið að síðustu sjávarsaltið yfir ef þess er óskað, salt- ið áður en súkkulaðið stífnar. HVÍTAR TRUFFLUR MEÐ SÍ- TRÓNU OG FLÓRSYKRI 175 g hvítt súkkulaði 5 msk. ósaltað smjör 2 msk. rjómi salt á hnífsoddi 1 tsk. sítrónudropar flórsykur til skrauts Bræðið súkkulaði, rjóma og smjör saman í skál yfir vatnsbaði þar til allt er vel bráðið. Bætið bragðefnum og salti saman við. Leyfið að standa á borði og svo í kæli í 2-3 klst. Mótið kúlur eins og í fyrstu truffluuppskrift. Veltið upp úr flórsykri. Geymist best í kæli eða frysti. Alls konar trufflur 2 og ½ uppskrift að eftir- lætistertu ykkar, eða um 650-700 g af af hráefni alls. (Hér var notast við djöfla- tertu.) 2 og ½ uppskrift að einföldu smjörkremi, um 250 g 1100-1300 g hvítt súkku- laði, hér var notað hvítt Si- ríus konsúm-súkkulaði 150 stk. sleikjóprik nóg frauðplast til að stinga sleikjóprikunum í meðan súkkulaðið storknar olíumatarlitir ef smjör- kremið er litað nóg af tannstönglum frauðkeila, fæst til dæmis í Föndurlist og ýmsum fönd- urbúðum Bakið eftirlætiskökuna ykkar á hefðbundinn máta. Raspið kökuna niður og blandið smjörkreminu saman við. Hægt er að nota bæði hvítt smjör- krem og súkkulaðismjörkrem. EINFÖLD UPPSKRIFT AÐ SMJÖRKREMI 100 g mjúk smjörlíki, 3 dl flórsykur, bragðefni eftir smekk. Bætið við eggjarauðu og 2 msk. kakó ef þið viljið súkkulaðibragð. Tryggið að allt sé vel blandað saman og búið til kúlur úr blöndunni með ísskeið eða deigskeið nr. 70 til að fá jafnar kúlur. Setjið kúlurnar í kæli, helst yfir nótt. Bræðið hvíta súkkulaðið, um það bil 300-400 g í einu en ekki allt í einu. Stingið sleikjóprik- unum lítillega í súkkulaðið og svo inn í kökukúlurnar. Dýfið þá herlegheitunum á kaf í súkkulaðið, alls ekki snúa pinn- unum í dýfunni, bara beint ofan í og upp úr og stingið pinn- unum loks í frauðplast til að láta súkkulaðið storkna. Skreytið kúlurnar ef þið viljið. Undirbúið þá turninn. Brjótið tannstöngla í tvennt og stingið upp á við í frauðkeiluna. Takið kúlurnar af pinnunum og látið tannstönglana fara inn í gatið þar sem sleikjóprikin voru best og fikrið ykkur upp eftir turn- inum. Reynið að hafa bilin sem minnst á milli. Kökukúluturn 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.11. 2014 Matur og drykkir Uppskrift fyrir 35 karamellur 1,5 bolli sykur 1/4 bolli vatn 1/4 bolli Golden síróp 250 ml rjómi 5 msk. ósaltað smjör 1 tsk. flögusalt, hér var Norðursalt notað 1/2 tsk. vanilludropar Smyrjið 20x20 cm ferkantað form með smjöri og leggið smjörpappír ofan á. Leyfið papp- írnum að flæða yfir á tveimur endum. Setjið vatn, sykur og sír- óp í stóran og djúpan pott, hitið að suðu, lækkið hitann aðeins og hitið þar til blandan verður fallega gyllt. Hrærið alls ekki í á meðan. Hitið rjóma, smjör og salt samtímis í öðrum potti, að suðu. Blandið sykurblöndunni og rjómanum saman þegar sykurblandan er til og hrærið í með sleif. Bætið vanilludropum saman við og kveikið aftur á hellunni. Hitið þar til blandan nær 120°C en þá er karamellan mjúk. Ef þið viljið seigari kara- mellu má hitastigið fara í 150°C. Best er að nota sykurhitamæli. Slökkvið undir þegar hitastiginu er náð, hellið í formið og kælið í 2-3 klst. Takið þá formið út, lyft- ið karamellunni í smjörpapp- írnum á skurðarbretti, stráið vel af flögusalti yfir og skerið í litla ferninga, tígla eða annað form. Karamellur með flögusalti Tvö borð þurfti undir veitingarnar og sátu gestirnir við annað þeirra. Húsfreyjan sátt með verkið.Gestirnir fengu merktar servíettur. Allt í veislunni var sérlega jólalegt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.