Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Page 63

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Page 63
Jól í Tjarnarbíó Tvær íslenskar jólasýningar eru á dagskránni fyrir jólin í Tjarnarbíó, ein fyrir alla fjölskylduna og ein fyrir eldri kynslóðina. Ævintýrið um Augastein Aðventa Drengurinn Augasteinn lendir fyrir tilviljun í höndum jólasveinanna hrekkjóttu, sem vilja ólmir taka hann að sér, en þegar Grýla kemst á snoðir um tilvist hans æsist leikurinn. Ná jólasveinarnir að bjarga Augasteini úr klóm Grýlu og jólakattarins Hér er sagt frá svaðilförum vinnumannsins Benedikts sem fer til fjalla í vetraríki aðventunnar að leita þess fjár sem eftir varð er smalað var um haustið. Það er köllun hans að koma þessum eftirlegukindum til byggða fyrir hátíðirnar. Verk byggt á samnefndri sögu Gunnars Gunnarssonar. Fjögurra og sex skipta Tjarnarkort eru á sérstöku jólatilboði, svo fjölskyldan geti nýtt sér þau til að fara saman í leikhús! Sýningardagar: 30. nóv., 6. 7. og 14. des. Sýningardagar: 7. og 14. des. ATH. Aðeins tvær sýningar Sími 527-2100

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.