Frúin - 01.07.1962, Page 48

Frúin - 01.07.1962, Page 48
Ef þér eigiS litla ærslafulla syni, sem þurfa eða ef til vill heimta að fá saumaðar litlar skinnpjötlur á hné og ermar, þá vitið þér efalaust að erfitt er að koma nálinni í gegnum lcðrið. Þér skuluð því setja grófa nál í saumavélina og r\r\ sauma þráðlaust kantinn í kring. A þennan hátt fáið þér röð af göt- | um, á leðrið, sem auðvelt er að sauma í gegnum. ,-ggí 111 Það er ávallt skemmtilegt að breyta til í íbúðinni. — Fáið yður mjóar smíðajárnsstengur og bú- ið yður til nýstárlegar glugga- tjaldastengur, eins og þér sjáið á myndinni. Þær eru léttar og skemmtilegar. Að baki hverjum þeim manni, sem kemst áfram og er hamingjusamur í lífinu, stendur ein kona. Og að baki þess, sem gerir eintómar vitleysur, standa tvær eða þrjár. Ef dyr eru á milli herbergja í íbúð yðar, sem þér kærið yð- ijl\ ur ekki um að ganga í gegn og * jl\\ viljið gjarnan hylja, getið þér ú ‘;;r ll\\ gert það á smekklegan hátt. Ufcjt 'r'Sr"r 11\* Takið skemmtilega mynd og ýXH. A j| látið stækka hana, svo að hún nái yfir dyrnar. Látið einnig ^t\, ' IJ\\ gera mynd af „pílárum“, eins og myndin sýnir, og látið hana |k framan á blómagrind, sem þér /. setjið svo fyrir framan dyrn- (þ./ ar. Setjið síðan græn-hvít rönd- [ p w/fc ií i óttar ,,Gardínur“ meðfram. — I 1 1 Þetta kostar að vísu dálitla fyr- jf irhöfn en er mjög skemmti- * ^ legt og getur verið mjög fallegt, því að oft eru hurðir á milli herbergja til lýta, sér- staklega í gömlum húsum. FRÚIN Útgefandi: Heimilisútgáfan. Ritstjórar: Magdalena Thorodd- sen, sími 17708, og Guðrún Júlíusdóttir, sími 11658. Auglýsingar og afgreiðsla: Grundarstíg 11, sími 15392. Áskriftargjald kr. 180.00 (12 blöð), í lausasölu kr. 25.00 eintakið. Prentun: Félagsprentsmiðj- an h.f. og Prentfell h.f. MrastöSin ALASKA * auglýsir * Höfum á boSstólum allar fáanlegar tegundir af blóma og matjurtaplönt- um og fræi. Sendum ()keypis vöru- lista hvert á land, sem er. Sendið pantanir yðar símleiðis eða í pósti og vér munum fulllnægja óskum vðar. — Sendum gegn póstkröfu um allt land. Gróðrastöðin ALASKA Við Miklatorp', Reykjavík Símar: 19775 — 22822. 48 FRÚIN

x

Frúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.