Frúin - 01.07.1962, Síða 49

Frúin - 01.07.1962, Síða 49
GÆTIfi VEL Afi! ii II Myndagetraun - verölaun Þessar tvær myndir eru eins — næst- um því. I efri myndina vantar fimm hluti, sem eru á þeirri neðri og þér getið auðveldlega fundið þá, ef að þér gætið vel að. Gerið hring með blýanti eða penna utan um þá liluti á neðri myndinni, sem vantar á þá efri. Kiippið myndina frá og sendið hana ásamt hemilisfangi yðar og nafni til afgreiðslu blaðsins, Grund- arstíg 11, í opnu bréfi. — Dregið verður úr réttum lausnum, sem efa- laust verða nokkuð margar. Yerftlaunin eru: I 500 krónur í peningum. II „Matreiðslubókin mín. III Ársáskrift að „Frúnni“. FRÚIN 49

x

Frúin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.