Frúin - 01.10.1963, Qupperneq 4

Frúin - 01.10.1963, Qupperneq 4
JENNY LIND „SÆNSKI NÆTURGALINN” Frumstœðasta listin og ein hin fegursta er tónlistin. — Hrynjandi tónlistarinnar finnst í öllum öðrum listum. Fyrsta, siðasta og fullkomnasta túlk- un hennar er sönglistin. — Mannsbarkinn. er. fyrirmynd að öllum hljóðfœrum. Manns- sdlin er skaparinn. Allt frá því að bamið hjalar í vöggu sinni og þar til ellin fœrist yfir, eru raddböndin. það. hljóðfœrið, sem oftast er slegið á. Listir háfa varðveitzt frá aldaöðli, túlkaðar í varanlegt efni. Söngröddin ein hefir glatazt og ekki verið unnt að varð- veita hana fyrr en Edison tókst að leysa þann vanda. Það er því tiltölulega stuttur tími, sem við höfum haft möguleika á að varðveita þessa list til eftir- komenda, og njóta hennar var- anlega. Söngraddir, eins og Caruso,. Gigli,. Tebaldi. og Calas, svo að nokkrar séu nefndar, eru geymdar kom- andi. kynslóðum. og. hvílík guðsgjöf! Og hvílíkur fengur hefði það verið fyrir okkur að heyra á hljómplötum afburða- raddir fyrri alda. Ein þeirra var „Sœnski nœturgalinn" Jenny Lind. Sennilega hefir hún borið höfuð og herðar yf- ir flestar ef ekld allar söng- konur síðari alda. Slík yfir- burðasöngkona og manneskja héfir hún verið að hún er þjóðhetja og dýrðlingur, sem allir féllu að fótum, hvar sem hún fór. Lesendum „Frúar- irmar" er nú fluttur smá þáttur um þessa einstœðu og dýrð- legu konu. 4 FRÚIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frúin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.