Frúin - 01.10.1963, Side 34

Frúin - 01.10.1963, Side 34
Hin glæsilega forsetafrú Banda- ríkjanna er óumdeilanlega ein þeirra kvenna, sem hefur mest áhrif á tízkuna. í Bandaríkjunum sitja all- ir og standa eins og hún, allt er haft eftir henni, — hvernig blómum er raðað í glugga, hvernig kvenfólkið klæðir sig. — Meðfædd, óskeikul smekkvísi Jacqueline setur svip sinn á allt daglegt líf Bandaríkjamanna. Hún notar fjölmargar hárgreiðslur, sem kvenfólk um allan heim tekur upp eftir henni. Hér sjáið þið 24 fal- iegustu hárgreiðslur hennar. Fyrst eftir 1950 var hún fréttaljós- myndari við dagblað eitt í Washingh- ton, og þá hafði hún sjálfliðað hár sitt alveg stuttklippt, (1). Eftir op- inberun trúlofuninnar með John F. Kennedy, þáverandi senator, kom hún fram með þessa hárgreiðslu (2). Á brúðkaupsdaginn hafði hún mikið krullað hár undir slörinu (3). Á með- an hún var kornung, önnum kafin húsfreyja, fannst henni þægilegt að hafa hárið stutt og nota einfalda greiðslu, sem þarfnaðist lítillar fyr- irhafnar (4). í kosningabaráttu 34 FRÚIN

x

Frúin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.