Frúin - 01.10.1963, Qupperneq 52
„Ungt og gamalt á ekki
saman“ segir máltækið og
mun vera mikill sann-
leikur í því. Mörg eru þó
dæmi þess, að þetta hefir
farið vel eins og t. d. Oona
og Charley Chaplin, Beg-
um og Agah Khan og svo
hjón þau, sem hér er
sagt frá. Pablo Casals er
einn mesti cellosnillingur
allra tíma. Marta, kona
hans, er einnig mjög góð-
ur celloleikari, svo að
máske er það ekki ástin
ein, sem tengir þau sam-
an. En hugsið ykkur, 60
ára aldursmunur!
Casalshjónin fá sér göngu í garðinum með eftirlætishundinn sinn rétt
fyrir heimsóknartímann, venjulega um klukkan fjögur eftir hádegi.
*
i 1 SÍ (M/
tónlist.
Marta Casals, hin alúðlega eigin-
kona tónsnillingsins fræga, Pablo
Casals, býr með manni sínum í San
Juan, Puerto Rico. Frú Casals er
frábær celloleikari. Hún hóf tónlist-
arnám fimm ára að aldri. 18 ára fór
Marta Montanez frá Puerto Rico til
náms hjá cellosnillingnum mikla
Pablo Casals í Prades í Frakklandi.
Tveim árum síðar, 1957, voru þau
gefin saman í hjónaband í San Juan,
en Casals hafði þá með höndum
skipulag fyrstu Casals tónlistarhá-
tíðarinnar, sem haldin var þar. Marta
Ævar tvítug, Pablo Casals áttræður.
Hann settist að í San Juan árið 1956.
Frú Marta Casals ver miklu af
tíma sínum til að taka þátt í um-
fangsmiklu starfi manns síns, og á
því mjög annríkt, en hún er líka
Marta Casals, eiginkona hins
fræga celloleikara Pablo Casals,
býr með manni sínum í San
Juan, Puerto Rico. Frú Marta,
sem var tvítug, er hún gekk í
hjónaband 1957, á mjög annríkt,
en er hamingjusöm. Hún tekur
ríkan þátt í umfangsmiklu starfi
manns síns sem celloleikara,
tónskálds, hljómsveitarstjóra og
framkvæmdastjóra hinnafrægu
tónlistarhátiða, sem kenndar
eru við nafn hans. Berist ann-
ríki hennar í tal, segir frú Cas-
als: „Ég mun gera allt, sem í
mínu valdi stendur, til að veita
manni mínum frið og ánægju.“
hamingjusöm. Þegar þau hjónin ekki
eru þátttakendur í einhverri tónlist-
arhátíð í Bandaríkjunum eða Evrópu,
hefst starfsdagur frú Mörtu jafnan
klukkan hálf sjö að morgni. Þau
hjónin fá sér um klukkustundar
göngu á ströndinni, og að loknum
morgunverði í ró og friði, ver frúin
þeim tíma, sem eftir er af morgn-
inum, til þess að svara aragrúa bréfa,
sem meistaranum berast. Um hádegi
matreiðir hún hádegisverð. Seinni
hluta dagsins kennir frú Casals cello-
leik og vinnur í blómagarði sínum.
Um klukkan 4 síðdegis býr hún
sig undir að taka á móti gestum, því
hinn fraígi eiginmaður hennar fær
heimsóknir næstum daglega. Meðan
frú Majta annast gesti sína, ræðir hún
ef til yill á spænsku, ensku, frönsku
52
FRÚIN