Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 52

Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 52
„Ungt og gamalt á ekki saman“ segir máltækið og mun vera mikill sann- leikur í því. Mörg eru þó dæmi þess, að þetta hefir farið vel eins og t. d. Oona og Charley Chaplin, Beg- um og Agah Khan og svo hjón þau, sem hér er sagt frá. Pablo Casals er einn mesti cellosnillingur allra tíma. Marta, kona hans, er einnig mjög góð- ur celloleikari, svo að máske er það ekki ástin ein, sem tengir þau sam- an. En hugsið ykkur, 60 ára aldursmunur! Casalshjónin fá sér göngu í garðinum með eftirlætishundinn sinn rétt fyrir heimsóknartímann, venjulega um klukkan fjögur eftir hádegi. * i 1 SÍ (M/ tónlist. Marta Casals, hin alúðlega eigin- kona tónsnillingsins fræga, Pablo Casals, býr með manni sínum í San Juan, Puerto Rico. Frú Casals er frábær celloleikari. Hún hóf tónlist- arnám fimm ára að aldri. 18 ára fór Marta Montanez frá Puerto Rico til náms hjá cellosnillingnum mikla Pablo Casals í Prades í Frakklandi. Tveim árum síðar, 1957, voru þau gefin saman í hjónaband í San Juan, en Casals hafði þá með höndum skipulag fyrstu Casals tónlistarhá- tíðarinnar, sem haldin var þar. Marta Ævar tvítug, Pablo Casals áttræður. Hann settist að í San Juan árið 1956. Frú Marta Casals ver miklu af tíma sínum til að taka þátt í um- fangsmiklu starfi manns síns, og á því mjög annríkt, en hún er líka Marta Casals, eiginkona hins fræga celloleikara Pablo Casals, býr með manni sínum í San Juan, Puerto Rico. Frú Marta, sem var tvítug, er hún gekk í hjónaband 1957, á mjög annríkt, en er hamingjusöm. Hún tekur ríkan þátt í umfangsmiklu starfi manns síns sem celloleikara, tónskálds, hljómsveitarstjóra og framkvæmdastjóra hinnafrægu tónlistarhátiða, sem kenndar eru við nafn hans. Berist ann- ríki hennar í tal, segir frú Cas- als: „Ég mun gera allt, sem í mínu valdi stendur, til að veita manni mínum frið og ánægju.“ hamingjusöm. Þegar þau hjónin ekki eru þátttakendur í einhverri tónlist- arhátíð í Bandaríkjunum eða Evrópu, hefst starfsdagur frú Mörtu jafnan klukkan hálf sjö að morgni. Þau hjónin fá sér um klukkustundar göngu á ströndinni, og að loknum morgunverði í ró og friði, ver frúin þeim tíma, sem eftir er af morgn- inum, til þess að svara aragrúa bréfa, sem meistaranum berast. Um hádegi matreiðir hún hádegisverð. Seinni hluta dagsins kennir frú Casals cello- leik og vinnur í blómagarði sínum. Um klukkan 4 síðdegis býr hún sig undir að taka á móti gestum, því hinn fraígi eiginmaður hennar fær heimsóknir næstum daglega. Meðan frú Majta annast gesti sína, ræðir hún ef til yill á spænsku, ensku, frönsku 52 FRÚIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.