Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 51

Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 51
STÍGANDI BÚENDATAL SANDS í AÐALDAL 225 Hóli á Tjörnesi og víðar; átti margt barna. Þar á nieðal Þórð í Skógargerði og Gnðmund í Helgugerði, móðurföður Sigríðar, konu Steingríms, bónda í Nesi, Baldvinssonar. Friðfinnur Finnbogason taldist búandi á parti af Sandi eitt ár. Mun þó faðir hans hafa verið hinn eiginlegi ábúandi, en það var Finnbogi Sveinsson frá Garðsvík, aldurhniginn maður. Frið- finnur var þá ókvæntur, en giftist skömmu síðar Guðrúnu Hrólfs- dóttur frá Núpum. Synir þeirra voru Sigurgeir á Núpum og Mýra- seli, flutti vestur um haf, og Jóhannes, drukknaði á Veturliða. Jónas Einarsson „heillagóði“ bjó hér 5 ár á parti jarðar. Hann var manna óeirnastur og dvaldi afarvíða. Taldi hann það til með- mæla tíðum búferlaflutniiigum, að þá myndi maður, hvernig bú- slóðin væri lögð í klyfjar ár frá ári. Jónas bjó einna lengst á Mý- laugsstöðum. Var spáð heimsendi ákveðinn dag, eitt árið, sem hann bjó þar. Daginn áður en undrin áttu að ske, draslaði Jónas byttu sinni neðan af vatni og heim á hlað, svo að hún væri til taks, en bærinn stendur allliátt uppi í brekku. Jónas heillagóði var afar kyndugur náungi, og' eru ýmsar frásagnir til rnerkis um það, þótt ekki verði drepið á fleira ltér að þessu sinni. Dóttir Jón- asar var Sigríður kona Jónasar snikkara Péturssonar, er var vel þekktur maður í Aðaldal um miðja næstliðna öld. Dóttir jieirra var Þorbjörg, lengi liúsfreyja í Blikalóni, þrígift. Dáin fyrir nokkr- um árum í Krossanesi vestan Eyjafjarðar, áttræð að aldri. Margrét var önnur dóttir Jónasar heillagóða, átti Ólaf Indriðason frá Garði. Þau fluttust frá Húsavík vestur um haf á efri árum, með börn sín öll. Flalldór Jónsson var frá Ljótsstöðum í Fnjóskadal. Átti fyrr Jarþrúði Jónsdóttur frá Hólmavaði, bjuggu í Rauðuskriðu; hún dó ung af barnsförum. Þeirra son var Sigurður, er kvongaðist og átti margt barna. Meðal barna Sigurðar voru fjórir synir, Sveinn, Sigurjón, Björn og Karl, er fluttu allir austur í Vopnafjörð og ílentust þar; merkir dugnaðar- og atorkumenn. (Björn er einn þeirra bræðra á lífi og dvelur nú á Völlum á Kjalarnesi, hjá tengdasyni sínum þar, Magnúsi bónda Jónassyni.) Dætur Sigurðar voru Guðrún, kona Jóns á Tjörn í Aðaldal, og Halldóra á Ferju- ltakka í Öxarfirði, sem báðar eru á lífi, Jregar Jretta er ritað, á ní- ræðisaldri. Seinni kona Halldórs var Guðrún Reinaldsdóttir frá Ingjaldsstöðum. Halldór hafði bújarðaskipti við Magnús á Hóli á Tjörnesi. Eftir það fór hann í Máná og dó þar 45 ára garnall. Halldór var verkmaður í betra lagi, smiður góður og orðlagður 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.