Fréttablaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 70
28. febrúar 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 54 TÓNLIST ★★★★ ★ Bloodgroup Tracing Echoes KÖLSKI Ég man enn vel eftir því þegar ég sá hljómsveitina Bloodgroup spila í fyrsta skipi. Það var á Iceland Airwaves 2006 á skemmtistaðnum Pravda í Austurstræti. Þá vakti hún athygli fyrir skemmtilega og dans- væna tónlist og einkar líflega sviðs- framkomu. Maður skynjaði strax einhvern kraft sem sagði manni að þessi hljómsveit yrði ekki ein af þeim sem hverfa af sjónarsvið- inu skömmu eftir að þær skjóta upp kollinum. Bloodgroup hefur þróast mjög mikið síðan. Tónlistin er orðin hægari, dýpri og dimmari og sveit- in hefur þróað hljóðheiminn mikið. En þessi kraftur sem einkenndi hana í byrjun er enn til staðar. Tracing Echoes er þriðja plata Bloodgroup. Önnur platan þeirra, Dry Land, kom út árið 2009. Hún fékk alþjóðlega dreifingu á vegum Sugarcane-plötufyrirtækisins, sem m.a. gefur út tónlist David Lynch, Hot Chip og Hercules & Love Affair. Nýja platan er líka gefin út af Sugar cane á alþjóðavísu en Kölski sér um útgáfuna hérlendis. Tracing Echoes er stórt skref tón- listarlega frá Dry Land. Hljómur- inn er miklu dýpri og dimmari og er eiginlega alveg magnaður. Hann minnir svolítið á tónlist níunda ára- tugarins, ekki síst Depeche Mode, en á sama tíma er hann öðruvísi. Virkar kraftmikill og ferskur á árinu 2013. Þykkir og rifnir synta- hljómar eru áberandi, í bland við fínlegri hljóma. Það var hljómsveit- in sjálf sem sá um upptökustjórn, en Ólafur Arnalds (sem er með Janusi í teknódúettinum Kiosmos) útsetti strengina og samdi eitt besta lag plötunnar, Disquiet, með hljóm- sveitarmeðlimum. Platan hefur sterkan heildarsvip en lögin eru samt ólík og ýmis tilbrigði í gangi varðandi takta og yfirbragð. Báðir söngvararnir, Janus og Sunna, koma mjög vel út á plötunni. Tracing Echoes er mjög flott plata. Hún sýnir að Bloodgroup er hljómsveit sem hefur mikinn metn- að og sættir sig ekki við stöðnun. Tónlistin er ekki eins dansvæn og hún var en í staðinn er hún dýpri og áhrifameiri. Ég mæli með því að spila Tracing Echoes á miklum styrk í góðum græjum. Þannig virk- ar hún best. Trausti Júlíusson NIÐURSTAÐA: Þriðja plata Blood- group sýnir að hljómsveitin þróast og styrkist með hverri plötu. Dimmari og kraft meiri Bloodgroup TRACING ECHOES „Platan hefur sterkan heildarsvip en lögin eru samt ólík og ýmis tilbrigði í gangi varðandi takta og yfirbragð.“ BANDARÍKIN Boston 9. mars New York 12. mars South by Southwest Texas 14.-16. mars Los Angeles 18. mars San Francisco 19. mars KANADA Canadian Music Week 22. og 23. mars DANMÖRK Upphitun fyrir Mad Langer 4.-14. apríl Hróarskelda júlí FÆREYJAR G! Festival 20. júlí SLÓVAKÍA Pohoda-hátíðin 13. júlí BÚIÐ: HOLLAND Eurosonic janúar NOREGUR by:Larm febrúar REYKJAVÍK Sónar febrúar Ásgeir á ferð og fl ugi Hinn vinsæli Ásgeir Trausti, sem vann fern Íslensk tónlistarverðlaun fyrir skömmu, verður á faraldsfæti á þessu ári. Hann spilar á fj ölda tónlistarhátíða og á stökum tónleikum víða um heim næstu mánuði. Hann samdi nýlega við bresku útgáfuna One Little Indian og kemur fyrsta platan hans út á ensku á þessu ári. Í NÓGU AÐ SNÚAST Ásgeir Trausti hefur í nógu að snúast á þessu ári og ferðast vítt og breitt um heiminn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Múm hefur bæst við dagskrá Iceland Airwaves í haust, en hljómsveitin gefur um svipað leyti út nýja plötu. Auk hennar bætast í hópinn Sin Fang, danska söngkonan MØ, elektrópoppkvartettinn Bloodgroup, gruggpönkararnir kanadísku í Metz, draumpoppar- arnir Young Dreams frá Noregi, hin reykvíska sveit Oyama og sænska söngkonan Sumie Nag- ano. Iceland Airwaves verður hald- in í fimmtánda sinn í ár, dagana 30. október til 3. nóvember, og er miðasala í fullum gangi á heima- síðu hátíðarinnar. Múm, MØ og Metz mæta MÚM Hljómsveitin Múm hefur bæst við dagskrá Airwaves. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! ****- Rás 2 ****- Fréttablaðið BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinnHVELLUR *****-Morgunblaðið THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 20:00, 22:10BEYOND THE HILLS (16) 21:30 KON-TIKI (12) 17:50, 20:00 HOLY MOTORS (16) 22:10 HVELLUR (L) 20:00 XL (16) 18:00 ÓSKARSVERÐLAUN M.A. BESTI LEIKARI ÁRSINS DANIEL DAY-LEWIS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS -EMPIRE THIS IS 40 KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 DIE HARD 5 KL. 8 - 10 16 HVELLUR KL. 5.40 L NITRO CIRCUS 3D KL. 8 L THIS IS 40 KL. 5 - 8 - 10 12 DIE HARD 5 KL. 8 - 10.20 16 DIE HARD LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 LAST STAND KL. 10.45 16 HÁKARLABEITA 2 KL. 3.30 L THE HOBBIT 3D KL. 4.30 12 LIFE OF PI 3D KL. 5.20 10 “MÖGNUÐ MYND Í ALLA STAÐI” -V.J.V., SVARTHÖFÐI “FRÁBÆR!” - H.S.S., MBL 9/10 “SKYLDUÁHORF!” - T.V., BÍÓVEFURINN.IS BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM AÐEINS EIN SÝNING! FÁIR MIÐAR EFTIR! MIÐASALA Á MIÐI.IS Yippie-Ki-Yay! JAGTEN (THE HUNT) KL. 6 - 8 - 10.30 12 THIS IS 40 KL. 9 12 DIE HARD 5 KL. 10.30 16 KON-TIKI KL. 5.30 - 8 12 LINCOLN KL. 9 14 VESALINGARNIR KL. 5.50 12 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P BEAUTIFUL CREATURES KL. 5:20 - 8 - 10:40 BEAUTIFUL CREATURES VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 FLIGHT KL. 5:30 - 8 - 10:10 WARM BODIES KL. 8 - 10:10 HANSEL AND GRETEL KL. 8:20 - 10:50 PARKER KL. 8 - 10:20 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50 ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6 KRINGLUNNI BEAUTIFUL CREATURES KL. 8 - 10:40 THIS IS 40 KL. 5:10 - 8 - 10:45 THE IMPOSSIBLE KL. 8 BULLET TO THE HEAD KL. 10:20 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 BEAUTIFUL CREATURES KL. 5:20 - 8 - 10:40 FLIGHT KL. 5:20 - 8 - 10:10 ARGO KL. 5:20 - 8 - 10:10 WARM BODIES KL. 5:50 - 8 PARKER KL. 10:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK BEAUTIFUL CREATURES KL. 8 FLIGHT KL. 10:40 THIS IS 40 KL. 8 BULLET TO THE HEAD KL. 10:20 AKUREYRI BEAUTIFUL CREATURES KL. 8 FLIGHT KL. 10:20 BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10:20 EMPIRE EIN FRUMLEGASTA GAMANMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ FÓRBEINT ÁTOPPINN ÍUSA TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA R.EBERT ENTERTAINMENT WEEKLY 100/100 BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND 3ÓSKARSVERÐLAUNÞAR Á MEÐALBESTA MYNDIN DARK SECRETS WILL COME TO LIGHT. LA TIMES JEREMY IRONS – EMMA THOMPSON – VIOLA DAVIS MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓKUNUM UM LENU SEM BÝR YFIR YFIRNÁTTÚRULEGUM KRÖFTUM FLIGHT 6, 9 ZERO DARK THIRTY 9 VESALINGARNIR 6, 9 THE HOBBIT 3D 6(48R) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR! H.S.K - MBL SÝND Í 3D(48 ramma) M.A. BESTA LEIKKONAN Í AUKAHLUTVERKI www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.