Fréttablaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 70
28. febrúar 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 54
TÓNLIST ★★★★ ★
Bloodgroup
Tracing Echoes
KÖLSKI
Ég man enn vel eftir því þegar ég
sá hljómsveitina Bloodgroup spila
í fyrsta skipi. Það var á Iceland
Airwaves 2006 á skemmtistaðnum
Pravda í Austurstræti. Þá vakti hún
athygli fyrir skemmtilega og dans-
væna tónlist og einkar líflega sviðs-
framkomu. Maður skynjaði strax
einhvern kraft sem sagði manni
að þessi hljómsveit yrði ekki ein
af þeim sem hverfa af sjónarsvið-
inu skömmu eftir að þær skjóta upp
kollinum. Bloodgroup hefur þróast
mjög mikið síðan. Tónlistin er orðin
hægari, dýpri og dimmari og sveit-
in hefur þróað hljóðheiminn mikið.
En þessi kraftur sem einkenndi
hana í byrjun er enn til staðar.
Tracing Echoes er þriðja plata
Bloodgroup. Önnur platan þeirra,
Dry Land, kom út árið 2009. Hún
fékk alþjóðlega dreifingu á vegum
Sugarcane-plötufyrirtækisins, sem
m.a. gefur út tónlist David Lynch,
Hot Chip og Hercules & Love
Affair. Nýja platan er líka gefin
út af Sugar cane á alþjóðavísu en
Kölski sér um útgáfuna hérlendis.
Tracing Echoes er stórt skref tón-
listarlega frá Dry Land. Hljómur-
inn er miklu dýpri og dimmari og
er eiginlega alveg magnaður. Hann
minnir svolítið á tónlist níunda ára-
tugarins, ekki síst Depeche Mode,
en á sama tíma er hann öðruvísi.
Virkar kraftmikill og ferskur á
árinu 2013. Þykkir og rifnir synta-
hljómar eru áberandi, í bland við
fínlegri hljóma. Það var hljómsveit-
in sjálf sem sá um upptökustjórn, en
Ólafur Arnalds (sem er með Janusi
í teknódúettinum Kiosmos) útsetti
strengina og samdi eitt besta lag
plötunnar, Disquiet, með hljóm-
sveitarmeðlimum. Platan hefur
sterkan heildarsvip en lögin eru
samt ólík og ýmis tilbrigði í gangi
varðandi takta og yfirbragð. Báðir
söngvararnir, Janus og Sunna,
koma mjög vel út á plötunni.
Tracing Echoes er mjög flott
plata. Hún sýnir að Bloodgroup er
hljómsveit sem hefur mikinn metn-
að og sættir sig ekki við stöðnun.
Tónlistin er ekki eins dansvæn og
hún var en í staðinn er hún dýpri
og áhrifameiri. Ég mæli með því
að spila Tracing Echoes á miklum
styrk í góðum græjum. Þannig virk-
ar hún best. Trausti Júlíusson
NIÐURSTAÐA: Þriðja plata Blood-
group sýnir að hljómsveitin þróast og
styrkist með hverri plötu.
Dimmari og kraft meiri Bloodgroup
TRACING ECHOES „Platan hefur sterkan heildarsvip en lögin eru samt ólík og ýmis
tilbrigði í gangi varðandi takta og yfirbragð.“
BANDARÍKIN
Boston 9. mars
New York 12. mars
South by Southwest
Texas 14.-16. mars
Los Angeles 18. mars
San Francisco 19. mars
KANADA
Canadian Music Week 22.
og 23. mars
DANMÖRK
Upphitun fyrir Mad
Langer 4.-14. apríl
Hróarskelda júlí
FÆREYJAR
G! Festival 20. júlí
SLÓVAKÍA
Pohoda-hátíðin 13. júlí
BÚIÐ:
HOLLAND
Eurosonic janúar
NOREGUR
by:Larm febrúar
REYKJAVÍK
Sónar febrúar
Ásgeir á ferð og fl ugi
Hinn vinsæli Ásgeir Trausti, sem vann fern Íslensk tónlistarverðlaun fyrir
skömmu, verður á faraldsfæti á þessu ári. Hann spilar á fj ölda tónlistarhátíða og
á stökum tónleikum víða um heim næstu mánuði. Hann samdi nýlega við bresku
útgáfuna One Little Indian og kemur fyrsta platan hans út á ensku á þessu ári.
Í NÓGU AÐ SNÚAST Ásgeir Trausti hefur í nógu að snúast á þessu
ári og ferðast vítt og breitt um heiminn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Múm hefur bæst við dagskrá
Iceland Airwaves í haust, en
hljómsveitin gefur um svipað
leyti út nýja plötu.
Auk hennar bætast í hópinn
Sin Fang, danska söngkonan
MØ, elektrópoppkvartettinn
Bloodgroup, gruggpönkararnir
kanadísku í Metz, draumpoppar-
arnir Young Dreams frá Noregi,
hin reykvíska sveit Oyama og
sænska söngkonan Sumie Nag-
ano.
Iceland Airwaves verður hald-
in í fimmtánda sinn í ár, dagana
30. október til 3. nóvember, og er
miðasala í fullum gangi á heima-
síðu hátíðarinnar.
Múm, MØ og
Metz mæta
MÚM Hljómsveitin Múm hefur bæst við dagskrá Airwaves.
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
****- Rás 2
****- Fréttablaðið
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinnHVELLUR
*****-Morgunblaðið THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 20:00, 22:10BEYOND THE HILLS (16) 21:30
KON-TIKI (12) 17:50, 20:00
HOLY MOTORS (16) 22:10
HVELLUR (L) 20:00
XL (16) 18:00
ÓSKARSVERÐLAUN
M.A. BESTI LEIKARI ÁRSINS
DANIEL DAY-LEWIS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
-EMPIRE
THIS IS 40 KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
DIE HARD 5 KL. 8 - 10 16
HVELLUR KL. 5.40 L
NITRO CIRCUS 3D KL. 8 L
THIS IS 40 KL. 5 - 8 - 10 12
DIE HARD 5 KL. 8 - 10.20 16
DIE HARD LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
LAST STAND KL. 10.45 16
HÁKARLABEITA 2 KL. 3.30 L
THE HOBBIT 3D KL. 4.30 12
LIFE OF PI 3D KL. 5.20 10
“MÖGNUÐ MYND Í
ALLA STAÐI”
-V.J.V., SVARTHÖFÐI
“FRÁBÆR!”
- H.S.S., MBL
9/10
“SKYLDUÁHORF!”
- T.V., BÍÓVEFURINN.IS
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
AÐEINS EIN SÝNING! FÁIR MIÐAR EFTIR! MIÐASALA Á MIÐI.IS
Yippie-Ki-Yay!
JAGTEN (THE HUNT) KL. 6 - 8 - 10.30 12
THIS IS 40 KL. 9 12
DIE HARD 5 KL. 10.30 16
KON-TIKI KL. 5.30 - 8 12
LINCOLN KL. 9 14
VESALINGARNIR KL. 5.50 12
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
V I P
BEAUTIFUL CREATURES KL. 5:20 - 8 - 10:40
BEAUTIFUL CREATURES VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40
FLIGHT KL. 5:30 - 8 - 10:10
WARM BODIES KL. 8 - 10:10
HANSEL AND GRETEL KL. 8:20 - 10:50
PARKER KL. 8 - 10:20
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
KRINGLUNNI
BEAUTIFUL CREATURES KL. 8 - 10:40
THIS IS 40 KL. 5:10 - 8 - 10:45
THE IMPOSSIBLE KL. 8
BULLET TO THE HEAD KL. 10:20
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
BEAUTIFUL CREATURES KL. 5:20 - 8 - 10:40
FLIGHT KL. 5:20 - 8 - 10:10
ARGO KL. 5:20 - 8 - 10:10
WARM BODIES KL. 5:50 - 8
PARKER KL. 10:30
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
BEAUTIFUL CREATURES KL. 8
FLIGHT KL. 10:40
THIS IS 40 KL. 8
BULLET TO THE HEAD KL. 10:20
AKUREYRI
BEAUTIFUL CREATURES KL. 8
FLIGHT KL. 10:20
BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10:20
EMPIRE
EIN FRUMLEGASTA
GAMANMYND
SEM GERÐ
HEFUR VERIÐ
FÓRBEINT ÁTOPPINN ÍUSA
TILNEFND TIL 2
ÓSKARSVERÐLAUNA
R.EBERT
ENTERTAINMENT WEEKLY
100/100
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
3ÓSKARSVERÐLAUNÞAR Á MEÐALBESTA MYNDIN
DARK SECRETS WILL COME TO LIGHT.
LA TIMES
JEREMY IRONS – EMMA THOMPSON – VIOLA DAVIS
MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND BYGGÐ Á
METSÖLUBÓKUNUM UM LENU SEM BÝR YFIR
YFIRNÁTTÚRULEGUM KRÖFTUM
FLIGHT 6, 9
ZERO DARK THIRTY 9
VESALINGARNIR 6, 9
THE HOBBIT 3D 6(48R)
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
2 ÓSKARSTILNEFNINGAR!
H.S.K - MBL
SÝND Í 3D(48 ramma)
M.A. BESTA LEIKKONAN
Í AUKAHLUTVERKI
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%