Fréttablaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 80
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Ísþjóðin snýr aftur Þættir Ragnhildar Steinunnar Jóns- dóttur, Ísþjóðin, snýr aftur á skjáinn í kvöld. Næstu fimm fimmtudaga ætlar Ragnhildur að kynnast hæfileika- ríkum ungum Íslendingum sem eru að gera það gott í sínu fagi. Meðal viðmælenda hennar að þessu sinni eru grínistinn Ari Eldjárn, leikkonan Hera Hilmarsdóttir, íþrótta konan An- nie Mist og kokkur inn góðkunni Hrefna Rósa Sætran. Í kvöld er hins vegar listakonan og fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir í sviðs- ljósinu. Harpa er þekkt fyrir framúr- stefnulega hönnun og skemmtileg listaverk. Í þætt- inum ræðir Harpa á opinskáan hátt um ástir og sigra ásamt því að ljóstra upp um spennandi tíma fram undan fyrir fatamerkið sitt, Ziska. Ásgeir nálgast 26 þúsund Plata Ásgeirs Trausta, Dýrð í dauða- þögn, nálgast 26 þúsund eintaka sölu. Samkvæmt upplýsingum frá útgefandanum Senu seldist hún í um 24.300 eintökum fyrir jól, þar af í tæplega tvö þúsundum stafrænt. Á þessu ári hefur platan haldið áfram að seljast eins og heitar lummur og nálgast eintökin nú 1.500. Von er á enskri útgáfu plötunnar, In the Silence, síðar á þessu ári. - áp, fb 1 Stórt draugaskip á reki um Norður- Atlantshafi ð 2 Ekkert nautakjöt í nautabökum Gæðakokka 3 Brjóstaskorur bannaðar á unglinga- balli 4 Russell Crowe ræddi Íslandsdvöl við Jay Leno 5 Danir vilja færa Markarfl jót VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja LAGERÚTSALA! 30-70% afsláttur 00 00 00 00 BAK VIÐ HOLTAGARÐA! EKKI MISSA AF ÞESSU! 00 b ó k a b ú ð f o r l a g s i n s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.