Fréttablaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 76
DAGSKRÁ
28. febrúar 2013 FIMMTUDAGUR
Í KVÖLD
STÖÐ 2 SKJÁREINN
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP
FM 92,4/93,5
90% 6,9 7,0 8,5 8,4
20.00 Hrafnaþing 21.00 Auðlindakista 21.30
Siggi Stormur og helgarveðrið
12.40 Tooth Fairy
14.20 Kalli á þakinu
15.35 The Break-Up
17.20 Tooth Fairy
19.00 Kalli á þakinu
20.15 The Break-Up
22.00 Bridesmaids
00.05 The Fallen
02.00 Contagion
03.45 Bridesmaids
18.15 Doctors (145:175)
19.00 Ellen (107:170)
19.40 Strákarnir
20.10 Stelpurnar (19:20)
20.30 Fóstbræður (5:8)
21.00 Friends (6:24)
21.25 Í sjöunda himni með Hemma
22.25 Strákarnir
22.55 Stelpurnar (19:20)
23.15 Fóstbræður (5:8)
23.45 Friends (6:24)
00.10 Í sjöunda himni með Hemma
01.10 Tónlistarmyndbönd Popptíví
06.00 ESPN America 07.20 World Golf
Championship 2013 (4:5) 12.20 Golfing World
13.10 World Golf Championship 2013 (5:5) 18.40
PGA Tour - Highlights (8:45) 19.35 Inside the PGA
Tour (9:47) 20.00 The Honda Classic 2013 (1:4)
23.00 Golfing World 23.50 ESPN America
07.00 Brunabílarnir
07.20 Áfram Diego, áfram!
07.45 Waybuloo
08.05 Svampur Sveinsson
08.25 Dóra könnuður
08.50 Doddi litli og Eyrnastór
09.00 UKI
09.05 Strumparnir
09.30 Skógardýrið Húgó
09.55 Histeria!
10.15 Ofurhundurinn Krypto
10.35 Ævintýri Tinna
11.00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17.00 Ozzy & Drix
17.25 Leðurblökumaðurinn
17.50 iCarly (23:25)
15.35 Kiljan (e)
16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar
17.25 Múmínálfarnir
17.35 Lóa
17.50 Stundin okkar (17:31) (e)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Melissa og Joey (4:15)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Stein-
unni Listakonan Harpa Einarsdóttir er
l full af ævintýraþrá og draumum. Eftir
fjögurra ára starf hjá tölvuleikjafyrirtæk-
inu CCP ákvað hún að snúa sér alfarið að
myndlist og fatahönnun. Við heimsækjum
Hörpu austur á Seyðisfjörð í lítinn báta-
skúr þar sem hún ræktar listina í sjálfri sér.
20.45 Stephen Fry: Græjukarl– Í eld-
húsinu (2:6) (Stephen Fry: Gadget Man)
21.15 Neyðarvaktin (8:24) (Chicago
Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn
og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru
Jesse Spencer og Taylor Kinney. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð - Grunsam-
leg hegðun (12:13) (Criminal Minds:
Suspect Behaviour) Bandarísk þáttaröð
um rannsóknarsveit innan Alríkislögregl-
unnar og glímu hennar við glæpamenn.
Atriði eru ekki við hæfi barna.
23.00 Höllin (1:10) (Borgen) Danskur
myndaflokkur um valdataflið í dönskum
stjórnmálum.
00.00 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil
08.40 Pepsi MAX tónlist
15.25 Kitchen Nightmares (2:13)
16.15 7th Heaven (8:23)
16.55 Dynasty (1:22)
17.40 Dr. Phil
18.20 Necessary Roughness (12:16)
19.05 Everybody Loves Raymond (10:24)
19.25 The Office (19:27)
19.50 Will & Grace (10:24)
20.15 Happy Endings (18:22) Bölvun
virðist hvíla á afmælisdegi Penny. Vina-
hópurinn grípur til örþrifaráða til að af-
létta bölvuninni.
20.40 An Idiot Abroad (1:8) Ricky
Gervais og Stephen Merchant eru menn-
irnir á bakvið þennan einstaka þátt.
21.30 Hæ Gosi (5:8) Þriðja þáttaröðin
um bræðurna Börk og Víði sem ekkert
þrá heitar en lífshamingjuna en svo virð-
ist sem leiðin að henni sé þyrnum stráð.
22.15 Vegas (6:21) Dennis Quaid leikur
hér lögreglustjóra í Las Vegas á sjöunda
áratug síðustu aldar þar sem ítök mafí-
unnar voru mikil og ólíkir hagsmuna-
hópar börðust á banaspjótum um tak-
mörkuð gæði.
23.05 XIII (6:13) Hörkuspennandi þætt-
ir byggðir á samnefndum myndasögum
sem fjalla um mann sem þjáist af alvar-
legu svefnleysi og á sér dularfulla fortíð.
23.50 Law & Order UK (3:13)
00.40 Excused
01.05 Parks & Recreation (16:22)
01.30 CSI: Miami (15:22)
02.10 Happy Endings (18:22)
02.35 Vegas (6:21)
03.25 XIII (6:13)
04.10 Pepsi MAX tónlist
17.00 Simpson-fjölskyldan (21:22)
Hómer pantar fallega tjörn handa Marge
í bakgarðinn í brúðkaupsafmælisgjöf.
17.25 Íslenski listinn
17.50 Sjáðu
18.15 Gossip Girl (10:22)
19.00 Friends (24:24)
19.25 How I Met Your Mother (22:24)
19.50 Simpson-fjölskyldan (19:22)
20.15 Game Tíví Fræðandi þáttur um
allt það nýjasta úr tækni-og tölvuleikja-
heiminum.
20.40 I Hate My Teenage Daughter
(9:13) Gamansería um tvær vin konur
sem komast að því að dætur þeirra eru
orðnar alveg eins og stelpurnar sem
gerðu líf þeirra óbærilegt í menntaskóla.
21.05 FM 95BLÖ Tækifæri á að sjá allt
það helsta sem gerðist í dag í útvarps-
þættinum FM95BLÖ.
21.30 The Carrie Diaries Glænýir
þættir þar sem fylgst er með Carrie
Bradshaw, úr þáttaröðinni Sex and the
City, þegar hún var yngri og að stíga sín
fyrstu spor á framabrautinnni.
22.10 Eastwick (8:13) Spennandi
þáttaröð um þrjár konur í bænum East-
wick sem fá óvænta og dularfulla krafta
frá manni sem er ekki allur þar sem
hann er séður.
22.55 Game Tíví
23.20 I Hate My Teenage Daughter
(9:13)
23.45 FM 95BLÖ
00.10 The Carrie Diaries
00.50 Eastwick (8:13)
01.35 Tónlistarmyndbönd Popptíví
07.00/18.00 FA bikarinn: Middles-
brough - Chelsea
19.40 Füchse Berlin - Pick Szeged
21.00 Meistaradeild Evrópu: frétta-
þáttur
21.30 Evrópudeildin Endursýndur
leikur
23.10 Evrópudeildarmörkin
00.05 Spænsku mörkin
15.00 West Ham - Tottenham
16.40 Man. City - Chelsea
18.20 Arsenal - Aston Villa
20.00 Premier League World
2012/13 Stjörnurnar í ensku úrvalsdeild-
inni heimsóttar og fjallað er um líf leik-
manna innan sem utan vallar.
20.30 Premier League Review Show
2012/13 Svipmyndir úr leikjunum í
ensku úrvalsdeildinni.
21.25 Football League Show 2012/13
Svipmyndir úr leikjunum í næstefstu
deild enska boltans.
21.55 QPR - Man. Utd.
23.35 Reading - Wigan
Bridesmaids
STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00 Leikkonan
Kristen Wiig bæði skrifar og leikur
aðalhlutverkið í þessri fersku gaman-
mynd. Lillian er að fara að gift a sig
og besta vinkona hennar, Annie, fær
það erfi ða verkefni að halda utan
um alla skipulagningu og það sem
meira er, allar brúðarmeyjarnar.
Stephen Fry: Gadget Man
RÚV KL. 20.45 Hinum enska
Stephen Fry er margt til lista lagt,
meðal annars er hann leikari, hand-
ritshöfundur, uppistandari og fram-
leiðandi. Hér nýtir hann tækjadellu
sína og fær aðstoð frægra vina
sinna til að kynna áhorfendur fyrir
tækni og tólum sem eiga að auð-
velda okkur lífi ð.
An Idiot Abroad
SKJÁR 1 KL. 20.40 Karl Pilkington
hefur verið verndaður frá umheim-
inum allt sitt líf og vill ekki fara frá
því sem hann þekkir og elskar í Bret-
landi. Í þessum raunveruleikaþáttum
láta vinir hans, Ricky Gervais og
Stephen Merchant, hann þó ferðast
um allt og standa
á eigin fótum. TV.COM
06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40
Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00
Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30
Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45
Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir
10.13 Litla flugan 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið
í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50
Dánarfregnir 13.00 Um hugmyndir, gamlar og
nýjar 14.00 Fréttir 14.03 Á tónsviðinu 15.00
Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Skaparinn 15.25
Rauði þráðurinn 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Til
allra átta 16.45 Lesandi vikunnar 17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá 18.00 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir 19.00 Sinfóníutónleikar
22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Lestur
Passíusálma 22.20 Útvarpsperlur: Uppáhalds
sultan mín 23.15 Girni, grúsk og gloríur 00.00
Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1
06.35 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Malcolm in the Middle (1:25)
08.30 Ellen (106:170)
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Doctors (93:175)
10.15 Smash (6:15)
11.00 The Block (9:9)
11.50 Beint frá býli (7:7)
12.35 Nágrannar
13.00 Better With You (17:22)
13.25 Fantastic Mr. Fox Bráðskemmti-
leg brúðumynd sem byggð er á metsölu-
bók eftir Roald Dahl og fjallar um Mr.
Fox sem er alræmdur kjúklingaþjófur.
14.50 Harry‘s Law (5:12)
15.40 Barnatími Stöðvar 2
16.50 Bold and the Beautiful
17.10 Nágrannar
17.35 Ellen (107:170)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Big Bang Theory (4:24)
19.40 The Middle (17:24)
20.05 The Amazing Race (10:12)
Þáttaröð þar sem keppendur flakka
heimshornanna á milli og leysa úr
ýmsum þrautum.
20.50 NCIS (12:24) Spennuþættir um
sérsveit lögreglumanna í Washington
sem rannsakar glæpi tengda hernum
eða hermönnum á einn eða annan hátt.
21.35 Person of Interest (19:23) Fyrr-
verandi leigumorðingi hjá CIA og dularfull-
ur vísindamaður leiða saman hesta sína til
að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki.
22.20 Breaking Bad (13:13) Fjórða
þáttaröðin um Walter White fyrrverandi
efnafræðikennara.
23.10 Spaugstofan (15:22)
23.40 Mannshvörf á Íslandi (7:8)
00.05 The Mentalist (13:22)
00.45 The Following
01.30 Timber Falls
03.10 Harry‘s Law (5:12)
03.55 NCIS (12:24)
04.40 Person of Interest (19:23)
05.25 The Big Bang Theory (4:24)
05.45 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2 kl. 22.20
Breaking Bad
Bryan Cranston er magn-
aður í hlutverki dópsalans
Walts White í þáttaröðinni
Breaking Bad á Stöð 2. Í
kvöld er lokaþáttur fj órðu
þáttaraðar á dagskrá og
það er komið að uppgjöri
hjá Walt og Gus. Óhætt
er að lofa óvæntum endi.