Fréttablaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 37
 | FÓLK | 5TÍSKA „Ég er orðinn svo leiður á minimalisma. Nú er ég með lítið barn heima og heimilið er fullt af litum,“ sagði fatahönnuður- inn Tom Ford meðal annars, til útskýringar á hressilegri lita- og munsturgleði sem einkenn- ir haust- og vetrarlínu hans 2013 en hann sýndi í London í vikunni sem leið. Þetta var fyrsta stóra sýning Toms Ford undir eigin nafni og fór hann um víðan völl í sterkum litum, miklu flúri, feldum og útsaumuðum hnéháum stígvélum við mittis- jakka í ýktum stærð- um. Í flíkunum mátti sjá sebra munstur og svartar blúndur í bland við æpandi litaða loð- feldi og teiknimynda- leg munstur á kjólum. Þótti lína Fords endur- hvarf til gullára hans snemma á tíunda áratugnum þegar hann vann fyrir Gucci. FORD HORFIR TIL GULLÁRA FORTÍÐAR Æpandi litaðir feldir voru meðal þess sem Tom Ford sýndi í Lond- on. Sýningin þótti afturhvarf til tí- unda áratugarins þegar Ford var upp á sitt besta. KJÓLAR DÍÖNU BOÐNIR UPP PRINSESSUKJÓLAR Nokkrir af þekktustu kjólum Díönu prinsessu af Wales verða boðnir upp hjá Kerry Taylor uppboðshúsinu 19. mars. VÍNRAUÐUR DRAUMUR Þessum vínrauða kjól eftir Catherine Walker klæddist Díana prins- essa í opinberri heimsókn til Kóreu árið 1992. Hún var einnig í honum á frumsýningu kvikmyndar- innar Steel Magnolias í febrúar 1990. GLITRANDI GLAMÚR Sægrænn kjöldkjóll úr smiðju Catherine Walker sem Díana klæddist í opinberri heim- sókn í Austur- ríki árið 1989. SVART FLAUEL Svartur flauelskjóll eftir Bruce Oldfield. Í þessum kjól sat Díana fyrir á ljós- mynd sem tekin var af Snowdon lávarði. Hún var einnig í honum á galasýn- ingu Les Miséra- bles í Barbican Centre í október 1985. PALLÍETTUK- JÓLL Þessum fílabeinslita pallíettukjól úr krepefni klæddist Díana í opinberri heimsókn í Brasilíu í apríl 1991. PALLÍETTU- KJÓLL Cather- ine Walker hef- ur verið í miklu uppáhaldi hjá Díönu prinsessu. Þessi vínrauði flauelskjóll er eftir hana og var Díana í honum í opinberri heim- sókn í Ástralíu og á frumsýn- ingu myndar- innar Back to the Future árið 1985. Í HVÍTA HÚS- INU Þessi dimmblái kjöldkjóll er eftir Victor Edelstein. Honum klæddist Díana í opinberum kvöldverði í Hvíta húsinu í nóvember 1985. Þá dansaði prinsessan við leikarann John Travolta. MERKILEGUR DANS Díana prinsessa var í svörtum flauelskjól þegar hún dansaði við John Travolta í Hvíta húsinu 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.