Fréttablaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 33
BIÐST AFSÖKUNAR Leikkonan Anne Hathaway hefur gefið út yfirlýsingu vegna Prada-kjólsins sem hún klæddist á Óskarsverðlauna- hátíðinni. Hún átti að klæðast kjól frá Valentino en hætti við á síðustu stundu. Hún segist sjá eftir því að hafa valdið Valentino hugarangri með þessu enda höfðu forsvars- menn merkisins tilkynnt fjölmiðlum að Hathaway ætlaði að vera í Valentino-kjól á rauða dreglinum. Gestir kokkteilbarsins á Loftinu munu njóta sannrar franskrar gestrisni þegar gestabarþjónninn Alexandre Lambert tekur við stjórnar- taumunum á barnum næstu daga. „Alexandre er frækinn franskur bar- þjónn sem kemur til okkar beint af barnum Louise á Hótel François í bænum Cognac sem dregur nafn sitt af hinu eina sanna koníaki. Alexandre hefur á síðustu árum skapað sér nafn meðal færustu barþjóna Frakklands og unnið til fjölda verðlauna,“ segir Andri Davíð Pétursson, veitingastjóri Loftsins. Með Alexandre kemur margt spenn- andi og ekta franskt. „Þar má nefna sérinnflutt vín eins og te- kíla sem hefur verið látið þroskast á Sau- ternes-eikartunnum frá Château d‘Yquem, Dry Curaçao, Lillet Blanc og hinn einstaka líkjör L‘Espirit de Jaune sem er búinn til úr blómum af vínþrúgum. Stemningin á barnum hjá Alexandre verður því afar frönsk og vitaskuld verður boðið upp á Camus-koníak og G‘Vine-gin sem er að mestu búið til úr koníaksþrúgum.“ Á Loftinu er hlýleg stemning og ljúft að dreypa á framandi kokkteilum í af- slöppuðu andrúmslofti. „Þegar líður á kvöldið færist aðeins meira fjör í tónlistina og á laugardags- kvöldið þeytir KGB Soundsystem skíf- um. Þá skapast jafnan þétt og skemmti- leg partístemning á Loftinu,“ upplýsir Andri og ráðleggur stærri hópum á að panta borð. „Allir sem vilja gleðjast með okkur yfir komu Alexandre Lambert fá höfðing- legar móttökur. Íslendingar voru lengi vel aftarlega á merinni þegar kom að kokkteilmenningu en Frakkarnir kunna hana upp á tíu. Því verður franskt fjör og fagmennska á Loftinu með Lambert.“ Sérvalinn franskur kokkteilaseðill verður á boðstólum Loftsins frá klukkan 16 fimmtudag til sunnudag. Sérvaldir kokkteilar að hætti Alexandre verða á Happy Hour-tilboði á 1.000 krónur milli 16 og 19. Loftið er á 2. hæð í Austurstræti 9. Borðapantanir í síma 551-9400. Sjá www. facebook.com/loftidbar FRANSKUR SJARMI LOFTIÐ LOUNGE KYNNIR Það verður líf og fjör á Loftinu á næstu dögum. Þá galdrar franskur gestabarþjónn fram framandi kokkteila á heimsmælikvarða. MEISTARI Fáir standast Alexandre Lambert snúning þegar kemur að kokkteilum. FRANSKUR ANDI Andri Davíð Péturs- son veitingastjóri við barinn á Loftinu þar sem franskur gestabar- þjónn hristir kokkteila úr frönskum eðalvínum fram á sunnudagskvöld. MYND/ANTON Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is Mikið af flottum tilboðum TÆKIFÆRISGJAFIR Margar gerðir FRÁBÆRIR ÍÞRÓTTAHALDARAR teg AKTIV - fæst í D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr. 9.750,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Laugardaga frá kl. 10-14 Vertu vinur okkar á Facebook Vinsælu loðkragarnir eru komnir aftur! Tvær stærðir og margir litir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.