Fréttablaðið - 28.02.2013, Side 80
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Ísþjóðin snýr aftur
Þættir Ragnhildar Steinunnar Jóns-
dóttur, Ísþjóðin, snýr aftur á skjáinn í
kvöld. Næstu fimm fimmtudaga ætlar
Ragnhildur að kynnast hæfileika-
ríkum ungum Íslendingum sem eru
að gera það gott í sínu fagi. Meðal
viðmælenda hennar að þessu sinni
eru grínistinn Ari Eldjárn, leikkonan
Hera Hilmarsdóttir, íþrótta konan
An- nie Mist og kokkur inn
góðkunni Hrefna Rósa
Sætran. Í kvöld er hins
vegar listakonan og
fatahönnuðurinn Harpa
Einarsdóttir í sviðs-
ljósinu. Harpa er
þekkt fyrir framúr-
stefnulega hönnun
og skemmtileg
listaverk. Í þætt-
inum ræðir Harpa
á opinskáan hátt
um ástir og sigra
ásamt því að ljóstra
upp um spennandi
tíma fram undan
fyrir fatamerkið sitt,
Ziska.
Ásgeir nálgast 26 þúsund
Plata Ásgeirs Trausta, Dýrð í dauða-
þögn, nálgast 26 þúsund eintaka
sölu. Samkvæmt upplýsingum frá
útgefandanum Senu seldist hún í
um 24.300 eintökum fyrir jól, þar af
í tæplega tvö þúsundum stafrænt. Á
þessu ári hefur platan haldið áfram
að seljast eins
og heitar
lummur
og nálgast
eintökin nú
1.500. Von er
á enskri útgáfu
plötunnar, In
the Silence,
síðar á þessu
ári. - áp, fb
1 Stórt draugaskip á reki um Norður-
Atlantshafi ð
2 Ekkert nautakjöt í nautabökum
Gæðakokka
3 Brjóstaskorur bannaðar á unglinga-
balli
4 Russell Crowe ræddi Íslandsdvöl við
Jay Leno
5 Danir vilja færa Markarfl jót
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
LAGERÚTSALA!
30-70% afsláttur
00 00
00 00
BAK VIÐ
HOLTAGARÐA!
EKKI MISSA
AF ÞESSU!
00
b ó k a b ú ð
f o r l a g s i n s