Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.03.2013, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 22.03.2013, Qupperneq 28
KYNNING − AUGLÝSINGVeiðibyssur FÖSTUDAGUR 22. MARS 20132 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmaður auglýsinga: Sigrún Kristinsdóttir, sigrunk@365.is, s. 512-5455 Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Hinn aldagamli byssuframleiðandi, Franchi, hefur sett á markað framúr-skarandi línu hálfsjálfvirkra hagla- byssa undir heitinu Affinity. „Fyrsta sendingin af Affinity seldist upp á örskömmum tíma og var einstaklega vel tekið af skotveiðimönnum og -konum um land allt,“ segir Kjartan Lorange hjá Veiðihúsinu Sökku, sem flytur inn þessar skemmtilegu og vel hönnuðu byssur frá Franchi. Kjartan segir Affinity-línuna saman- standa af fimm mismunandi útfærslum; Affinity Wood, Affinity Synthetic Black, Aff- inity Synthetic Camo Max4, Affinity White og Affinity Sporting. „Affinity Wood-byssan er einstaklega lipur og þægileg og vegur ekki nema 2,85 kíló. Affinity-byssurnar eru allar út búnar TSA/Twin Shock Asorber-bakslagspúða sem minnkar bakslag um allt að 43 prósent. Skiptibúnaður Franchi er svo byggður upp á bakslagsskipta snúningsboltanum Front Inertia frá Benelli og hefur reynst frábær- lega,“ útskýrir Kjartan. Hann segir alla meginhluta skiptinganna vera aðgengilega með því einu að taka hlaupið af byssunni. „Það gerir þrif og umhirðu bæði þægilega og fljótlega. Reynslan er virkilega góð og gaman að heyra jákvæða umsögn ánægðra byssueigenda. Franchi hefur sannarlega hitt naglann á höfuðið með Affinity og til að kóróna afbragðs gæði á frábæru verði býður framleiðandinn sjö ára ábyrgð á byssunni, sem er einstakt,“ segir Kjartan. Affinity var valin „Haglabyssa ársins 2013“ af Félagi bandarískra byssueigenda (NRA) og Franchi verða afhent Golden Bullseye-verð- launin í maí næstkomandi af samtökunum. „Það er mikill heiður og áfangi fyrir þennan virta framleiðanda sem hefur fram- leitt byssur síðan 1868. Veiðihúsið hefur átt langt og gott samstarf við Franchi og það er virkilega spennandi að geta boðið þessa rómuðu byssu í svo mörgum útfærslum. Með Affinity geta allir fundið útfærslu við hæfi og verðið kemur skemmtilega á óvart,“ upp lýsir Kjartan. Franchi er samstarfsaðili byssuframleið- andans Benelli og fer framleiðslan fram í verksmiðjum Benelli í Urbino. „Á þeim bæ er enginn afsláttur gefinn af gæðum eða vandvirkni og framleiðsluferlið margvottað vegna gæða og tryggðar. Allar ítalskar haglabyssur eru prófaðar samkvæmt CIP-stöðlum sem tryggir öryggi og gæði og er sannarlega vert að huga að í dag.“ Með hækkandi sól og hlýnandi veðri verður Veiðihúsið með kynningar á Affinity- byssum víða um land. Kynningarnar verða vel auglýstar svo að sem flestir fái tækifæri til að kynna sér gripinn og reyna við raun- aðstæður. „Sumarið er kjörtími til æfinga fyrir kom- andi veiðitímabil. Það tryggir góðan árangur og með því sýnum við bráðinni hámarks- virðingu.“ Affinity er haglabyssa ársins 2013 Fram undan eru spennandi tímar fyrir áhugamenn um skotvopn og veiðar með Affinity-byssunum frá Franchi sem NRA útnefndi haglabyssu ársins 2013. Affinity-byssurnar eru liprar, aðgengilegar, á frábæru verði og með sjö ára ábyrgð. Þær verða kynntar víða um landið með hækkandi sól. Kjartan Lorange með glæsilega Affinity-haglabyssu frá ítalska byssuframleiðandanum Franchi. MYND/GVA Affinity Wood 12-20 ga (NEW) Affinity Sporting 12 ga Affinity Black Synt 12-20 ga Affinity Camo MAX 4 12-20 ga (NEW) Affinity White 12 ga Veiðihúsið Sakka ehf Hólmaslóð 4 101 Reykjavík Iceland Tel: + 354-562-0095
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.