Fréttablaðið - 22.03.2013, Side 72
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Táraðist í afmælisveislu
Óvænt afmælisveisla var haldin í
Silfurtunglinu á miðvikudagskvöld
fyrir grínistann og Kaffibrúsakarlinn
Gísla Rúnar Jónsson í tilefni af sex-
tugsafmæli hans. Sannkallað landslið
grínista og leikara mætti í veisluna,
þar á meðal Laddi, Sigurður Sigur-
jónsson, Pálmi Gestsson, Stefán Karl
Stefánsson, Steinunn Ólína Þorsteins-
dóttir, Björk Jakobsdóttir, Helga Braga
Jónsdóttir og Edda Björgvinsdóttir.
Einnig var popparinn
Björgvin Halldórs-
son í hópi gesta.
Uppákoman kom
Gísla Rúnari
algjörlega í
opna skjöldu og
táraðist hann
að sjálfsögðu
yfir öllu
saman. - fb
1 Þú verður að sjá þennan dreng syngja
2 Lögreglan var andvíg því að færa barn
í hendur forsjárlauss föður
3 Þurft i að dulbúa sig sem strák
4 Darri leikur í Dexter
5 Ballerínur sagðar þvingaðar í vændi
6 Skokka í Bolungarvíkurgöngum
7 Forstjóri NASA segir bænir eina ráðið
gegn hættulegum loft steinum
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
ÞÍN STUND – ÞINN STAÐUR
Leggur grunn að góðum degi
Kr. 219.800
Til í svörtu
og hvítu
leðri.
Kr. 149.800
Til í svörtu og
hvítu leðri.
Opus með skemli
hallanlegt bak
LEVANTO með skemli
hallanlegt bak
Amstel með skemli
hallanlegt bak
PRIME
Hægindastóll fullt verð 299.990
Skemill fullt verð 79.990
Til í mörgum útfærslum
Kr. 139.800
Til í svörtu, hvítu
og rauðu
leðri.
TIMEOUT
Hægindastóll fullt verð 299.990
Skemill fullt verð 79.990
Til í mörgum útfærslum
og litum.FY
R
IR
Þ
ÍN
AR BESTU STU
N
D
IR
10%
KYNNINGAR
AFSLÁTTUR
TIMEOUT borð
Litir: eik, svört eik og hnota
Kr. 89.990
FUNCO borð
Litir: eik, svört eik og hnota
Kr. 44.990
Elín Hirst í Kolaportið
Fréttakonan fyrrverandi og núverandi
frambjóðandinn Elín Hirst á að
eigin sögn alltof mikið af fötum eftir
þrjátíu ár í sjónvarpi. Hún hefur því
ákveðið að selja eitthvað af flíkunum
sem hún hefur safnað í gegnum árin í
Kolaportinu næstkomandi laugardag.
Elín hefur ætíð vakið athygli fyrir
vasklega framkomu og föngulegt
útlit, en margir hafa litið öfundar-
augum á sjónvarpsskjáinn í
gegnum tíðina þegar smekklega
klædd Elín hefur lesið
landsmönnum
fréttir. Samkvæmt
boði Elínar til
Facebook-vina
sinna mun hún
selja merkjavöru
á hagstæðu verði í
fyrsta básnum við
anddyrið
austan-
megin.
- hó