Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.03.2013, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 22.03.2013, Qupperneq 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Táraðist í afmælisveislu Óvænt afmælisveisla var haldin í Silfurtunglinu á miðvikudagskvöld fyrir grínistann og Kaffibrúsakarlinn Gísla Rúnar Jónsson í tilefni af sex- tugsafmæli hans. Sannkallað landslið grínista og leikara mætti í veisluna, þar á meðal Laddi, Sigurður Sigur- jónsson, Pálmi Gestsson, Stefán Karl Stefánsson, Steinunn Ólína Þorsteins- dóttir, Björk Jakobsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir og Edda Björgvinsdóttir. Einnig var popparinn Björgvin Halldórs- son í hópi gesta. Uppákoman kom Gísla Rúnari algjörlega í opna skjöldu og táraðist hann að sjálfsögðu yfir öllu saman. - fb 1 Þú verður að sjá þennan dreng syngja 2 Lögreglan var andvíg því að færa barn í hendur forsjárlauss föður 3 Þurft i að dulbúa sig sem strák 4 Darri leikur í Dexter 5 Ballerínur sagðar þvingaðar í vændi 6 Skokka í Bolungarvíkurgöngum 7 Forstjóri NASA segir bænir eina ráðið gegn hættulegum loft steinum VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ÞÍN STUND – ÞINN STAÐUR Leggur grunn að góðum degi Kr. 219.800 Til í svörtu og hvítu leðri. Kr. 149.800 Til í svörtu og hvítu leðri. Opus með skemli hallanlegt bak LEVANTO með skemli hallanlegt bak Amstel með skemli hallanlegt bak PRIME Hægindastóll fullt verð 299.990 Skemill fullt verð 79.990 Til í mörgum útfærslum Kr. 139.800 Til í svörtu, hvítu og rauðu leðri. TIMEOUT Hægindastóll fullt verð 299.990 Skemill fullt verð 79.990 Til í mörgum útfærslum og litum.FY R IR Þ ÍN AR BESTU STU N D IR 10% KYNNINGAR AFSLÁTTUR TIMEOUT borð Litir: eik, svört eik og hnota Kr. 89.990 FUNCO borð Litir: eik, svört eik og hnota Kr. 44.990 Elín Hirst í Kolaportið Fréttakonan fyrrverandi og núverandi frambjóðandinn Elín Hirst á að eigin sögn alltof mikið af fötum eftir þrjátíu ár í sjónvarpi. Hún hefur því ákveðið að selja eitthvað af flíkunum sem hún hefur safnað í gegnum árin í Kolaportinu næstkomandi laugardag. Elín hefur ætíð vakið athygli fyrir vasklega framkomu og föngulegt útlit, en margir hafa litið öfundar- augum á sjónvarpsskjáinn í gegnum tíðina þegar smekklega klædd Elín hefur lesið landsmönnum fréttir. Samkvæmt boði Elínar til Facebook-vina sinna mun hún selja merkjavöru á hagstæðu verði í fyrsta básnum við anddyrið austan- megin. - hó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.