Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 34
23. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 34 19 Mið-Ameríka og Karíbahafið 12 Evrópa 8 Asía 11 Eyjaálfa 2Norður-Ameríka 3 Mið-Austurlönd 1Suður-Ameríka 5 Afríka Ár hvert þurfa allir íslenskir ríkisborgarar að skila tekjuskýrslu til ríkisins. Skattar eru helsta tekjuform ríkisins sem veitir okkur þá þjónustu sem samfélagsleg sátt er um að ríkið veitir. Fyrstu heimildir um skattheimtu eru frá Egyptum til forna því um það bil 3.000 til 2.800 fyrir Kristsburð hóf konungdæmið að krefjast greiðslu eða þjónustu frá þegnum ríkisins. Þeir sem voru of fátækir til að borga tíund annað hvert ár þurftu að selja sig í þræl- dóm. Eftir að skattheimta hófst í Egyptalandi voru píramídarnir byggðir af þrælum faraó- anna. Skattheimta hefur svo þróast á þessum fimm þúsund árum sem liðin eru. Flestum þykir eðlilegt að borga einhverja upphæð til ríkisins ár hvert. Það eru hins vegar ekki allir á sama máli um hversu hátt hlutfall tekna skuli skatt- lagt eða í hvað skattpeningum er eytt. Fresturinn til að skila skattframtali fyrir skattárið 2012 rann út á fimmtudag. Sex pró- sentum fleiri skiluðu nú áður en fresturinn rann út en á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Ríkisskattstjóra. - bþh Framtalsskilin betri en fyrir ári Almennur skilafrestur á skattframtölum einstaklinga rann út á fi mmtudag. SKATTAR Á EINSTAKLINGA Á ÍSLANDI OG ÖÐRUM LÖNDUM ÍSLAND 40,3% NÝJA-SJÁLAND 37,5% JAPAN 33,8% KÍNA 22,3% KANADA 38,4% BRASILÍA 37,6% NÍGERÍA 8,6% BRETLAND 40,9% FRAKKLAND 52,0% SPÁNN 36,2% KÚBA 80,5% ÁSTRALÍA 33,5% MEÐALTAL HEIMSINS 28,9% ÍTALÍA 48,3% ÞÝSKALAND 44,9% BANDARÍKIN 15,7% NOREGUR 56,6% DANMÖRK 57,1% SVÍÞJÓÐ 55,3% FINNLAND 52,3% MEXÍKÓ 23,2% SKATTTEKJUR OG AÐRAR TEKJUR RÍKJA HEIMSINS SEM HLUTFALL AF VERGRI LANDSFRAMLEIÐSLU SKATTFRAMTALSSKIL ÍSLENDINGA FYRIR SKATTÁRIÐ 2012 512.378.500.000 kr. eru áætlaðar skatttekjur ríkissjóðs á árinu 2013 í fj árlögum. Af öllum skatttekjum í ríkissjóðs er gert ráð fyrir að fj órð ungur teknanna komi frá almennum skattgreiðendum, samtals 129.500.000.000 kr. Fjórðungur áætlaðra tekna ríkissjóðs árið 2013 er tekju- skattur á ein- staklinga 24,27% Klukkan 10 á föstu dagsmorgun höfðu 118.853 fram- teljendur af 262.640 skilað framtali. Það jafngildir 45,25% +6% Það eru 6 prósentum betri skil en á sama tíma í fyrra. Flestir sem eiga eft ir að skila hafa fengið frest. 4.568 þeirra sem skiluðu eru að skila skatt skýrslu í fyrsta sinn á ævinni (á 16. aldursári). 4.490 þeirra sem skiluðu eru að skila skatt skýrslu í annað sinn á ævinni (á 17. aldursári). 4.742 þeirra sem skiluðu eru að skila skatt skýrslu í þriðja sinn á ævinni (á 18. aldursári). SKÝRING ● Fjöldi skattaskjóla eftir heimsálfum samkvæmt skil- greiningu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. TALIÐ FRAM Fleiri hafa skilað skattframtali á réttum tíma í ár en í fyrra. Embætti ríkisskattstjóra sér um að innheimta skatttekjur fyrir ríkið. Embættið var stofnað 1. október 1962 og gegnir Skúli Eggert Þórðarson embættinu nú. NORDICPHOTOS/GETTY HEIMILDIR: CIA WORLD FACTBOOK, https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/index.html INTERNATIONAL MONETARY FUND, www.imf.org/external/NP/ofca/OFCA.aspx SKRIFSTOFA RÍKISSKATTSTJÓRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.