Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 121

Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 121
LAUGARDAGUR 23. mars 2013 | MENNING | 85 Fermingartímabilið er nú hafið og unglingar í óða önn að setja saman óskalistana sína. Á undanförnum árum hefur það færst í aukana að þar sé að finna sannar gjafir UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, sem stuðla að betra lífi fyrir börn sem minna mega sín. Þeim Þorsteini Guðmundssyni, Halldóru Geirharðs og Lóu Hlín þykir miður að ekki hafi verið hægt að kaupa Sannar gjafir þegar þau fermdust, því þau hefðu klár- lega valið sér nokkrar á sinn óska- lista. Myndu vilja Sannar gjafi r í fermingargjöf Færst hefur í aukana að fermingarbörn setji Sannar gjafi r UNICEF á óskalistann. ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON „Ég hefði sjálfsagt valið að fá reiðhjólið. Ég hjólaði um allt á þessum tíma svo ég hefði getað myndað svona tengsl þarna á milli. Ég hef alltaf verið voða mikið fyrir svona hugrenningartengsl. Reiðhjól hér og reiðhjól þar, reiðhjól alls staðar,“ segir leikarinn síkáti. LÓA HLÍN HJÁLMTÝSDÓTTIR „Ég myndi velja mér vatnsdælu því hún kostar næstum því nákvæmlega það sama og allur fermingarpeningurinn sem ég fékk,“ segir söngkona hljóm- sveitarinnar FM Belfast. HALLDÓRA GEIRHARÐSDÓTTIR „Ég fermdist ekki því ég trúði ekki á Guð þegar ég var þrettán ára. Ég fór frekar í heimsókn til bróður míns í Kanada og er ánægð með mig að pósa fyrir framan Niagara-fossana á myndinni. Ef ég væri að fermast í dag myndi ég pottþétt biðja gestina um að slá saman í Sannar gjafir og gefa mér marga fótbolta og margar vatnsdælur,“ segir leikkonan. af mér. Ég er sorgarmegin núna. Ég vildi óska þess að ég hefði haft valkostinn um Sannar gjafir þegar ég fermdist. Allar Sönnu gjafirnar geta gert kraftaverk og breyta óendanlega miklu í lífi barna út um allan heim. Að minnsta kosti breyta þær mun meiru en Disc- myndavélin sem ég fékk í fermingargjöf, sem tók afleitar myndir og var ónýt eftir nokkra mánuði,“ segir maðurinn á bak við Frímann í Sigtinu. Opið frá kl. 11–20 alla daga Engihjalla og Granda PÁSKAEGGJUM Í ICELAND PÁSK AEGG SEM F ÁST B ARA Í ICEL AND CADB URY EGGH EADS TAKM ARKA [ MAGN ! ÓTRÚLEGT ÚRVAL AF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.