Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 48
4 – Margt smátt ... Skrifstofur lútersku kirkjunnar í Malaví bera þess merki að veraldleg gæði eru af skornum skammti. Engar tölvur, léleg hreinlætisaðstaða, margnotaðar möppur, bilaðir stólar og gömul borð. Uppi um veggi var skipulag skrifað á stór spjöld, svo og framtíðarsýn. Engin excel-skjöl þar á ferð. Hafi ég efast um að nauðsynlegt væri að fylgja verkefnum eftir með því að mæta og sjá árangurinn, hvarf sá efi fljótlega. Ég sannfærðist um að nauð- synlegt sé að sjá það sem Hjálparstarf kirkjunnar kemur til leiðar og heyra heimamenn lýsa framkvæmdum og þeirri breytingu sem hreint vatn og önnur hrein- lætisaðstaða hefur á daglegt líf og framtíðarsýn fólksins. Þetta var fróðlegur febrúar, tími fyrstu ferðar minnar til Afríku. 1+1+1=67 Þótt vatnsskortur sé tilfinnanlegur í mörgum löndum Afríku þá hefur komið í ljós að víða er nóg hreint vatn langt undir yfirborðinu. Þegar búið er að bora allt að 7O metra ofan í jörðina kemur það upp. Þó langt sé í land með að allir íbúar Chikwawa-héraðs í suðurhluta Malaví, þar sem Hjálparstarf kirkjunnar kostar verkefni, geti skrúfað frá krana og fengið hreint vatn eru þau mörg sem geta farið út að brunninum og pumpað upp hreinu vatni og farið með heim. Með vatninu kemur líka möguleiki á að rækta meira af grænmeti og með stolti var okkur sýndur kálgarður sem áður var óhugsandi að gæti dafnað í þurrum jarðveginum. Dýrin þurfa líka sitt vatn og fróðlegt var að hitta bóndann sem hafði fengið þrjár geitur frá Hjálparstarfinu en átti nú sextíu og sjö. Hugsaði heim til Bolungarvíkur Það var mögnuð tilfinning að standa við vatnspumpuna og dæla upp hreinu vatninu, vitandi að fermingar- börnin mín í Bolungarvík höfðu tekið þátt í að safna fyrir þessum brunni. Setningin „enginn getur hjálpað öllum, en allir geta hjálpað einhverjum“ varð raunveruleg í þessari ferð, því þrátt fyrir smæð okkar þá höfum við öll eitthvað fram að færa. Samhjálp og samstarf eru lykilhugtök til betra og farsælla lífs í heimi okkar. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Ferðin til Afríku Agnes biskup fær að heyra um vatnsnefndina, þjálfun í viðgerðum og hreinlætisfræðslu sem fylgir hverjum brunni í Chikwawa í Malaví, frá Misho verkefnisstjóra. Ingibjörg Pálmadóttir stjórnarformaður Hk fylgist með. Það er ekki js álfgefið að þjóð nái að vera eitt samfélag. Viljinn og h æfnin til þess a ð þekkja aðstæður samborgara sinna og d eila k jörum kemur ekki af sjálfu s ér. Þar reynir á allar stofnanir samfélagins, f jölskyldur, heimili og skóla, félagasamtök af ö llu tagi og opinbera aðila, að valdefna fólk og auka félagsauðinn. Farsæld – baráttan gegn fátækt útg. Hk og RKÍ 2O12 EAPN eru evrópsk samtök með sérstakri Íslandsdeild, s em starfa í þriðja g eiranum og í grasrótinni að m álefnum fólks sem stendur höllum f æti. M arkmið E APN er a ð opna umræðu og vekja a thygli á fátækt og a fl ie ðingum hennar og virkja fólk og hjálpa því að komast úr viðjum. Farsæld – baráttan gegn fátækt útg. Hk og RKÍ 2O12 Árið 2O11 voru rúmlega 4 O.OOO manns undir lágtekjumörkum eða á ttu á hættu félagslega einangrun. Allir bjuggu við lágar tekjur, veru- legan skort á efnislegum g ðæ um eða á heimili þar sem atvinnuþátttaka var mjög lítil af ýmsum ástæðum. Farsæld – baráttan gegn fátækt útg. Hk og RKÍ 2O12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.