Fréttablaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 17
Raunhæfar aðgerðir Dæmi: Hjón með 600 þúsund krónur í meðaltekjur skulda 20 milljónir króna í verðtryggt íbúðalán. Að óbreyttu hækkar lánið um 2,2 milljónir á næstu fi mm árum. Með ofangreindum skrefum lækkar hins vegar höfuðstóll lánsins og stendur í 18 milljónum að fi mm árum liðnum. Munurinn er 4,2 milljónir, eða um 20%, og greiðslubyrði af láninu léttist í samræmi við það. Forsendur: Þróun 20 milljóna króna verðtryggðs láns á fi mm árum. 35 ár eru eftir af láni. 4,7% vextir. 3,5% verðbólga að meðaltali. Tvö stór skref sem lækka íbúðalán um allt að 20% og létta greiðslubyrði Hjón með 600 þúsund í heildartekjur Dæmi Lækkaðu höfuðstólinn með skattaafslætti Enn meiri höfuðstólslækkun með séreignarsparnaði Þú færð allt að 40 þúsund krónur á mánuði í sérstakan skattaafslátt vegna afb organa af íbúðaláni. Skattaafslátturinn fer beint inn á höfuðstól lánsins til lækkunar. Þú getur notað framlag þitt og vinnuveitanda í séreignarsparnað til að greiða skattfrjálst niður höfuðstól lánsins. Þannig greiðirðu sem nemur 4% launa þinna inn á höfuðstól íbúðalánsins. Afnemum stimpilgjöld Til að gera öllum auðveldara að skipta um húsnæði, endurfj ármagna lán og færa bankaviðskipti sín. Tækifæri til að byrja upp á nýtt Þeir sem ekki ráða við greiðslur af íbúðarhúsnæði eiga að fá tækifæri til að „skila lyklum“ í stað gjaldþrots. Frjálst val við lántöku Lántakendur eiga að geta valið um bæði verðtryggð og óverðtryggð lán til langs tíma á sanngjörnum vöxtum. Sjálfstæðisflokkurinn NÁNAR Á 2013.XD.IS 22,5 20,0 17,5 15,0 (M.KR.) 20,0 22,2 18,0 Eftir 5 ár með óbreyttu kerfi Eftir 5 ár með tillögum Sjálfstæðisfl okksinsHöfuðstóll í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.