Fréttablaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 17
Raunhæfar
aðgerðir
Dæmi: Hjón með 600 þúsund krónur í meðaltekjur skulda 20 milljónir króna
í verðtryggt íbúðalán. Að óbreyttu hækkar lánið um 2,2 milljónir á næstu fi mm árum.
Með ofangreindum skrefum lækkar hins vegar höfuðstóll lánsins og stendur í 18
milljónum að fi mm árum liðnum. Munurinn er 4,2 milljónir, eða um 20%, og greiðslubyrði
af láninu léttist í samræmi við það. Forsendur: Þróun 20 milljóna króna verðtryggðs láns
á fi mm árum. 35 ár eru eftir af láni. 4,7% vextir. 3,5% verðbólga að meðaltali.
Tvö stór skref sem lækka íbúðalán
um allt að 20% og létta greiðslubyrði
Hjón með 600 þúsund í heildartekjur
Dæmi
Lækkaðu höfuðstólinn
með skattaafslætti
Enn meiri höfuðstólslækkun
með séreignarsparnaði
Þú færð allt að 40 þúsund krónur á mánuði í sérstakan
skattaafslátt vegna afb organa af íbúðaláni. Skattaafslátturinn
fer beint inn á höfuðstól lánsins til lækkunar.
Þú getur notað framlag þitt og vinnuveitanda í séreignarsparnað
til að greiða skattfrjálst niður höfuðstól lánsins. Þannig greiðirðu
sem nemur 4% launa þinna inn á höfuðstól íbúðalánsins.
Afnemum
stimpilgjöld
Til að gera öllum auðveldara að
skipta um húsnæði, endurfj ármagna
lán og færa bankaviðskipti sín.
Tækifæri til að
byrja upp á nýtt
Þeir sem ekki ráða við greiðslur
af íbúðarhúsnæði eiga að fá tækifæri
til að „skila lyklum“ í stað gjaldþrots.
Frjálst val
við lántöku
Lántakendur eiga að geta valið um
bæði verðtryggð og óverðtryggð lán
til langs tíma á sanngjörnum vöxtum.
Sjálfstæðisflokkurinn NÁNAR Á 2013.XD.IS
22,5
20,0
17,5
15,0
(M.KR.)
20,0
22,2
18,0
Eftir 5 ár með óbreyttu kerfi Eftir 5 ár með tillögum Sjálfstæðisfl okksinsHöfuðstóll í dag