Fréttablaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 58
28. mars 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 38 Söngvarinn og leikarinn Jared Leto fékk sérstakan aðdáendapóst fyrir stuttu þegar honum barst afskorið eyra í pósti. Með eyranu var miði þar sem á stóð „Heyr- irðu?“ en þessu uppljóstraði Leto nýlega í útvarpsþætti á stöðinni XFm. „Ég hef aldrei komist að því hver sendi mér þetta en það vantar væntanlega einhvern annað eyrað þarna úti,“ sagði Leto sem sló á létta strengi í viðtalinu og sagðist nota eyrað sem hálsmen í dag. Leikarinn er þessa dagana að kynna myndina The Dallas Buyer´s Club þar sem hann leikur HIV-smitaðan klæðskipting. Fékk eyra inn um lúguna SÉRSTAKUR PÓSTUR Jared Leto fékk afskorið eyra inn um lúguna frá nafn- lausum aðdáanda. NORDICPHOTOS/GETTY Sin Fang er á leið í þriggja vikna tónleikaferðalag um Evrópu um miðjan maí næstkomandi. Sindri Már Sigfússon og hljómsveit leika á tónleikum í Frakklandi, Hol- landi, Þýskalandi, Sviss, Austur- ríki og Ítalíu. Tónleikaferðin er farin til að fylgja eftir plötunni Flowers sem kom út í febrúar hjá þýska útgáfufélaginu Morr Music. Flowers hefur fengið mjög góðar viðtökur hjá íslenskum gagnrýn- endum sem og í erlendum tón- listarmiðlum. Hún fékk 9 af 10 í einkunn hjá breska tímaritinu The Line of the Best Fit og þýska tónlistartímaritið Intro gaf henni fullt hús eða fimm stjörnur. Góðir dómar og Evróputúr SIN FANG Sindri Már og félagar eru á leiðinni í tónleikaferð. MYND/INGIBJÖRG BIRGISDÓTTIR Trausti Laufdal hefur ásamt hljómsveit gefið út tvö ný lög. Annars vegar hið kántrískotna Heimspeki legar vanga veltur dramatíska listamannsins og hins vegar Ísland í dag. Tónlistar- maðurinn er að vinna í að koma út sinni fyrstu sólóplötu fyrir sumarið en vegna veikinda tafðist útgáfan. Trausta, sem hefur um árabil bar- ist við þunglyndi, langar að nota tónlist sína til að vekja athygli og opna umræðuna um geðsjúkdóma, skömmina sem fylgir og lækning- armáttinn sem tónlistin getur haft. Lögin hans er hægt að nálgast á tónlist.is. Fylgjast má með Trausta á Facebook.com/TLA.music. Tvö ný lög frá Trausta TRAUSTI LAUFDAL Örlög teiknimyndarinnar Planes áttu að vera þau að myndin yrði frumsýnd á DVD. Þegar fram- leiðendurnir, Disney og Pixar, fengu leikarana Val Kilmer og Ant- hony Edwards til að tala inn á myndina breytt- ust þau áform. Þökk sé þeim félögum verður myndin þess í stað sýnd í þrívídd í kvikmyndahúsum. Kilmer og Edwards ljá herflug- vélunum Bravo og Echo röddu sína, en þeir félagar léku einmitt flugmennina Tom „Iceman“ Kaz- ansky og Nick „Goose“ Bradshaw í klassíkinni Top Gun með Tom Cruise í aðalhlutverki. Planes segir frá einhreyfilsvélinni Dusty sem dreymir um að ferðast heim- inn og keppa í hraðflugi. Myndin verður frumsýnd í Bandaríkjun- um þann 16. ágúst. Leikur fl ugvél VAL KILMER Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi l nt v lu r. H ei m sf er ð i ás k ás k r ás ilj a sé r r t ét t til leil ið ré t ng a ng a tin g a á sl ku . ík u. A th . a ð v e að að ðrð g e g ur b ur b tu r b tst re ys tt ff ánán án áááá á vvvvvvvvvvvvvvv yr irvvrvrvvvrvrvrir vrvvrvrir vv yr irvrvrir v yr irvrir virvrvrirrrirririririiiyryryyyy rrrrrrrrrrrrarrrararararaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa a..a..aaaaaaaaaaaaaaa E N N E M M / S IA • N M 57 27 8 frá aðeins kr. 59.900 Barcelona Verð kr. 79.900 Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði. Hotel Catalonia Atenas ***+ 1. maí í 4 nætur. 1. maí – 4 nætur Flugsæti á mann 25.-29. apríl BARIST UM BIKARINN Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is Toppliðið Úrvalsdeildarinnar fær Evrópumeistarana í heimsókn í átta liða úrslitum elstu bikarkeppni í heimi. CHELSEA MAN. UTD. MÁNUDAG KL. 11:20 FA BIKARKEPPNIN Sprengi sandur Sigurjón M. Egilsson Sunnudagsmorgna kl. 10 – 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.