Fréttablaðið - 28.03.2013, Síða 62

Fréttablaðið - 28.03.2013, Síða 62
28. mars 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 42 „Ég hef verið aðdáandi þeirra beggja í gegnum árin. Ég er ekki bara að segja það heldur er ég raunverulega einlægur aðdáandi þeirra,“ segir söngkonan Helena Eyjólfsdóttir um félagana Eyjólf Kristjánsson og Stefán Hilmars- son, sem hún syngur með á tón- leikum á Hótel KEA bæði föstu- dags- og laugardagskvöld. Þremenningarnir eru þaul- reyndir í bransanum en þetta er í fyrsta skipti sem þau koma fram þrjú ein, þótt þau hafi nokkrum sinnum komið fram saman með fleiri aðilum. Helena lofar því að eitt hennar vinsælasta lag Hoppsa bomm, betur þekkt sem Á skíðum skemmti ég mér, verði tekið á tón leikunum. „Eyfi kom strax með þá ósk að við tækjum það lag. Honum þótti það við- eigandi fyrir þessa páskaviku þar sem ófáir skella sér á skíði í Hlíðar fjallinu,“ segir Helena. „Sjálf hef ég aldrei farið á skíði svo ég hef oft sagt að ég sé kannski ekki besta mann eskjan til að syngja þetta lag,“ bætir hún við hlæjandi. Hún segir Eyfa ætla að verja tímanum milli tónleika í brekkunni og Stebba líklega líka. „Ég fer kannski með þeim til að hitta fólkið og vera með í blíð- unni. Mér finnst nú helst til seint að byrja skíðaferilinn úr þessu. Það er þó aldrei að vita nema Eyfi nái mér á skíði ef hann þrýstir nógu hart að mér,“ segir hún og hlær. Helena söng inn á sína fyrstu plötu árið 1954, þá tólf ára gömul og heldur því upp á sextíu ára starfsafmæli sitt á næsta ári. Nú er loksins farið að ræða það að hún gefi út sína fyrstu sólóplötu. „Ég get voða lítið sagt um það enn sem komið er þar sem þetta er enn bara hugmynd í vinnslu. Það væri rosalega gaman að gera plötu með þeim lögum sem ég hef haft hvað mest gaman af að syngja í gegnum árin og ég er eigin lega komin á síðasta séns með það. Það er bara „now or never“,“ segir söngkonan hressa, kát í bragði. tinnaros@frettabladid.is Styttist í fyrstu sóló- plötuna á 60 ára ferli Söngkonan Helena Eyjólfs kemur fram með Stebba og Eyfa um páskahelgina. Eft ir tæp 60 ár í bransanum leggur hún loks drög að sinni fyrstu sólóplötu. SKÍÐADROTTNING Helena hefur aldrei farið á skíði og veit því lítið hvað hún er að syngja um í einu vinsælasta lagi sínu, Hoppsa bomm (Á skíðum skemmti ég mér.) MYND/HEIDA.IS EINLÆGUR AÐDÁANDI Helena segist lengi hafa verið einlægur aðdáandi þeirra Stebba og Eyfa. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS *AÐEINS FIMMTUD **FÖSTUDAG I GIVE IT A YEAR KL. 1 (TILB) - 3.30 - 8 - 10.15 12 I GIVE IT A YEAR LÚXUS KL. 1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 12 SAFE HAVEN KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB) - 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB) - 3.30 - 5.45 L THE CROODS 3D ENSKT TAL, ÁN TEXTA KL. 5.45 - 8 L BROKEN CITY KL. 10.10 16 IDENTITY THIEF KL. 8 12 21 AND OVER KL. 10.30 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 1 (TILB) - 3.10 L THE CROODS 2D KL. 2 3D KL. 4 - 5.50 L I GIVE IT A YEAR KL. 8 - 10.10 12 / SAFE HAVEN KL. 8 SNITCH KL. 10.10 16 / IDENTITY THIEF KL. 5.50 12 HÁKARLABEITA 2 KL. 2 / FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU KL. 4 ALICE IN WONDERLAND ÓPERA KL. 7.15* L QUARTET KL. 3 (TILB) - 8 - 10.15 12 THE CROODS 2D / 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 (TILB) - 5.45 L SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12 / SNITCH KL. 8**- 10.30 ANNA KARENINA KL. 5.15 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 3 - 5.30**- 8 - 10.30 12 ATH: TÍMARNIR GILDA FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI V I P CHICAGO SUN-TIMES –R.R. FRÁBÆR NÝ ÍSLENSK GAMANMYND MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfisgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00 ÞETTA REDDAST (12) 18:00 DÁVALDURINN (12) 20:00, 22:10 THE HUNT (JAGTEN) (12) 20:00, 22:10 KON-TIKI (12) 17:50, 22:10 NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn sló í gegn á þýskum kvikmyn- dadögum! HANNAH ARENDT MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfisgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FERRIS BUELLER’S DAY OFF (12) MÁN: 20:00 (SVARTIR SUNNUDAGAR) CHASING ICE (L) 22:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00 DÁVALDURINN (16) 22:10 ÞETTA REDDAST (10) 18:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) 20:00, 22:10 KON-TIKI (12) 17:50 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn sló í gegn á þýskum kvikmyn- dadögum! HANNAH ARENDT Dagskráin um páskana (29. mars - 1. apríl) I GIVE IT A YEAR 6, 8, 10 SNITCH 10.15 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 2, 4, 6 THE CROODS 2D - ÍSL TAL 2, 4 THE CROODS 3D - ENS TAL 6, 8 - ÓTEXTUÐ BROKEN CITY 8 IDENTITY THIEF 10 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D 2, 4Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. TÍMAR OG TILBOÐ GILDA 28. MARS TIL OG MEÐ 1. APRÍL 5% Gleðilega páska OPIÐ ALLA PÁSKANA

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.