Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 1
MESSA VIÐ SÓLARUPPRÁS
Páskamessur verða um allt land á morgun, páskadag. Í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar á Kirkju-bæjarklaustri verður páskamessa við sólarupprás. Sólarupprásarinnar verður beðið klukkan 6.30 og síðan gengið til kirkju. Messan er hluti af
páskadagskránni Sigur lífsins á Klaustri.
Tónlistin á mig allan og ég á ekkert annað áhugamál. Ég vil alltaf vera að dunda mér í tónlist og stúdera. Ég var þó ekki þannig sem barn og heyr-ist á fólki í kringum mig að ég hafi verið frekar rótlaus og mikill prakkari,“ segir Gunnar, sem hafði ekki hugmynd um hvað hann ætlaði að gera í lífinu þegar tónlistin féll honum í fang.
„Á æskuheimilinu var lítið um músík en Kanaútvarpið kveikti neista í okkur krökkunum í Gagnfræðaskóla Kefla-
víkur. Þar varð til framúrstefnuleg
músíkmenning sem tíðkaðist ekki meðal jafnaldra okkar annars staðar á landinu þar sem Kanaútvarpið náðist ekki. Það var því vegna Kanans sem gróskan varð svo mikil í Keflavík og bærinn varð rétt-nefndur tónlistarbær.“
Gunnar hefur yfir sér einkar rólegt yfirbragð og ótrúlegt að hann hafi verið ódæll á uppvaxtarárunum.
„Strákapör voru einfaldlega mórall-inn í Keflavík og lágmenningarstimpill loddi við bæinn vegna nálægðar við
herstöðina á Vellinum. Við fundum fyrir því,“ segir Gunnar, sem hefur búið í
höfuðstaðnum frá 1967. „Ég á oft erindi til Keflavíkur því þar á ég skyldmenni og þ bý
SÚKKULAÐIMAÐURUNDIR KANAÁHRIFUM Úr kolli Gunnars Þórðarsonar hafa sprottið mörg hjartfólgnustu dægurlög þjóðarinnar. Í haust verður sungin hans fyrsta ópera. atvinna
Allar atvinnuau
glýsingar
vikunnar á visi
r.is
SÖLUFULLTRÚ
AR
Viðar Ingi Pétu
rsson vip@365.
is 512 5426
Hrannar Helgas
on hrannar@36
5.is 512 5441
Laust er til um
sóknar embæ
tti skrifsto us
tjóra á skrifst
ofu stjórnuna
r
og umbóta í f
jármála- og e
fnahagsráðun
eytinu
Um er að r
æða nýtt em
bætti
Skrifstofa
stjórnunar
og umbóta
semverður til
með breyting
má skipulagi
ráðuneytisins
sem taka gild
i 3. apríl nk.
annast umbæ
tur og nýskö
pun í ríkisre
kstri, svo sem
er varðar ste
fnumótun,
árangursstjór
nun, notkun
upplýsingatæ
kni í ríkisre
kstri, opinbe
r innkaup o
g skipulag s
tofnanakerfis
ríkisins.
Jafnframt ann
ast skrifstofan
fjárstýringu, d
reifingu fjárh
eimilda, rekst
rar- og greiðs
luáætlanir og
reikningsskil
ríkisins.
Þá falla man
nauðsmál rík
isins undir á
byrgðarsvið
skrifstofunna
r, þ.m.t. stefn
umótun í ma
nnauðsmálum
, lög um
réttindi og sk
yldur ríkissta
rfsmanna, lau
namál og kja
rasamni gar,
mannaflaspár
, greiningar o
g tölfræði um
laun og
íkisins Auk þ
ess ber skrifst
ofan ábyrgð á
eigna álum r
íkisins og fram
kvæmd eigen
dastefnu,m.a
. forsvar
i m ríkisin
s, þjóðlendum
, opinberum
framkvæmdu
m og samnin
gagerð vegna
96 m réttind
i
FJÁRMÁLA
- OG EFNAH
AGSRÁÐUN
EYTIÐ
Helstu verkefni
og ábyrgð
» Lögfræðileg a
ðstoð við stjórne
ndur
» Túlkun laga o
g stjórnvaldsfyrir
mæla í starfi Lan
dspítala, einkum
á
b ð og innkau
pamála, samning
aréttar, réttinda s
júklinga,
f annaréttar og
kjaramála
Lögfræðingur á
Landspítala
Laust er til um
sóknar starf lö
gfræðings á lö
gfræðideild Lan
dspítala.
Starfshlutfall er 1
00%. Æskilegt e
r að viðkomandi
geti hafið störf s
em fyrst.
Café Flora í Gra
sagarðinum ós
kar eftir mat-
reiðslumanni t
il að vera með
okkur í sumar
Um er að ræða
100% starf fyrir
hressan og kát
an
einstakling. Áhu
gasamir sendi t
ölvupóst á netfa
ngið
thorkell@cafefl
ora.is eða í sím
a 866-4243
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
HELGARBLAÐ
Sími: 512 5000
30. mars 2013
75. tölublað 13. árgangur
Prestsdóttirin
sem varð
biskup Íslands
Agnes M. Sigurðardóttir hefur verið biskup í
níu mánuði. Hún situr á friðarstóli og segir
kirkjuna hafa lifað í ótta við nýja strauma.
Agnes er sjálf nútímakona, fráskilin þriggja
barna móðir og amma. Hún segir gott að
hafa páskasólina fyrir augum á þeim þreng-
ingartímum sem við nú lifum. 20
GRÆNT LJÓS Á
NÝJAN ESJUSTÍG 4
SÚ SEM
ALLT VEIT
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
AFMÆLI Í
GEÐKLOFNU HÚSI
Auður Jónsdóttir
er fertug. 38
Útsvars-
stjarna,
borðtennis-
drottning
og Gettu
betur-
þjálf-
ari.
18
Gleðilega páska
www.lyfja.is
Hjá okkur er opið alla páskana,
einnig á páskadag.
Lyfja Lágmúla kl. 8–01
Lyfja Smáratorgi kl. 8 –24
FLAUTULEIKARI
Í HEIMSKLASSA
Melkorka Ólafsdóttir er
komin að hjá Lundúna-
fílharmóníunni. 62
Andri í Kaliforníu:
ÚR STANFORD TIL
LINKED-IN 24
Tinna Brá hönnuður:
FLOTTASTA HEIMILIÐ
Í VESTURBÆNUM 22