Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.03.2013, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 30.03.2013, Qupperneq 8
30. mars 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 Í þessari 12 daga draumaferð verður farið um margar af þekktustu perlum landsins og skyggnst inn í söguna, mannlífið og náttúruna. Fararstjóri: Ása María Valdimarsdóttir Um ferðina: LÁGMÚLI 4 108 RVK | S. 585 4000 | URVALUTSYN.IS á mann í tvíbýli. Gist verður í Traunkirchen, Vínarborg, Klagenfurt, Bad Gastein og München 273.900 KR.- Fegurð Austurríkis 8. - 20. ágúst Mjög mikið innifalið Mandela braggast 1 SUÐUR-AFRÍKA Stjórnvöld í Suður-Afríku segja að hinn 94 ára gamli Nelson Mandela sé á batavegi á sjúkrahúsi í Pretoríu, höfuðborg landsins. Þangað var hann fluttur á miðvikudag með sýkingu í lungum og gallsteina. Mandela er fyrrverandi forseti Suður-Afríku. Kínverjar fangelsa ættingja Xiaobo 2 KÍNA Liu Hui, mágur Liu Xiaobo, hand-hafa friðarverðlauna Nóbels, hefur verið handtekinn í Peking sakaður um skjalafals. Fjölskyldan segir þetta vera enn eina aðferð stjórnvalda í Kína til að koma höggi á fjöl- skylduna. Xiaobo hefur setið í fangelsi í Kína síðan 2008 fyrir að tala opinskátt um and- kommúnískar skoðanir sínar og fyrir aukinni mannréttindagæslu í heimalandi sínu. Þegar fjölskyldan hefur reynt að hafa samband við skrifstofu saksóknarans hefur enginn svarað. Fjölskyldumeðlimir ræða mál Hui eða Xiaobo ekki opinberlega en AP fréttastofan hefur eftir ónefndum meðlim fjölskyldunnar að hún sé undir stöðugu eftir- liti kommúnistastjórnarinnar. 83 fastir í gull- námu í Tíbet 3 TÍBET Stór aurskriða féll yfir gullnámu í Tíbet og lokaði 83 námuverkamenn inni í gær. Kínverskir frétta- miðlar sögðu frá því að skriðan hefði þakið fjóra fer- kílómetra í Maizhokunggar- sýslu. Fréttir af skriðunni bárust hins vegar ekki fyrr en nokkrum klukkutímum eftir að hún féll. Óljóst er hvers vegna það tók fréttirnar svo langan tíma að berast. Björgunar störf voru þegar hafin í gær og sjúkrahús í næstu bæjum voru sett í við- bragðsstöðu. HEIMURINN 1 23 SVÍÞJÓÐ Sænsku lögreglunni hafa á undanförnum dögum borist yfir tuttugu tilkynningar um kynferðis brot gegn stúlkum á aldrinum tíu til fjórtán ára í kjöl- far handtöku karls á fimmtugs- aldri. Hann er grunaður um kynferðisbrot gegn þrettán ára stúlku í Kumla en talið er að hún hafi fleygt sér fyrir lest þann 8. mars síðastliðinn. Í fyrstu taldi lögreglan að þrettán ára stúlkan hefði svipt sig lífi vegna eineltis. Viku eftir andlát hennar var maðurinn handtekinn í vesturhluta Sví- þjóðar. Hann er grunaður um að hafa hótað að setja myndir af stúlkunni á netið yrði hún ekki við kröfum hans. Stúlkan mun hafa sagt við hann á samskipta- miðli að hún myndi ráða sér bana. - ibs Barnaníðingur handtekinn: 13 ára fleygði sér fyrir lest HNEFAR STEYTTIR Tugir þúsunda Norður-Kóreubúa komu saman á aðaltorgi Pjongjang í gær til að fagna yfirlýsingum Kim Jong-un. FRÉTTABLAÐIÐ/AP NORÐUR-KÓREA, AP Rússar vara við því að ástandið í Norður-Kóreu geti hæglega farið úr böndunum. Utan- ríkisráðherra Rússlands, Sergei Lavrov, sagði vítahring geta orðið til og skoraði á alla málsaðila að grípa ekki til einhliða aðgerða í málinu. Ástandið á Kóreuskaganum hefur versnað undanfarið, ekki síst eftir nýlegar heræfingar Suður-Kóreu- manna og Bandaríkjamanna fyrr í mánuðinum. Tilkynnt var um það á fimmtudag að háþróaðar sprengju- flugvélar hefðu tekið þátt í her- æfingunum og í kjölfarið hótuðu Norður-Kóreumenn því að „jafna sakirnar“ við Bandaríkin. Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu- manna, skipaði svo hernum að búa öll flugskeyti landsins undir yfir- vofandi árásir á bandarísk skot- mörk í gær. Á meðal skotmarka sem voru nefnd voru herstöðvar á Havaí, í Gvam og Suður-Kórea, auk Bandaríkjanna sjálfra. Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu hafði eftir leiðtoganum að hann for- dæmdi flug sprengjuflugvélanna og sagði það sýna að Bandaríkin hygð- ust hefja kjarnorkustríð á Kóreu- skaganum. Bandaríkjamenn hafa hafn- að þessu „orðagjálfri“ Norður- Kóreumanna og segja sprengjuflug- vélarnar einfaldlega sýna hvernig Bandaríkjamenn geti varið banda- menn sína á svæðinu. „Norður- Kóreumenn verða að skilja að það sem þeir eru að gera er mjög hættu- legt,“ sagði varnarmálaráðherrann Chuck Hagel. thorunn@frettabladid.is Hættan eykst á Kóreuskaga Norður-Kóreumenn segjast hafa gert flugskeyti reiðu- búin fyrir árás á bandarísk skotmörk, enda þurfi að „jafna sakirnar“ gegn þeim. Rússar vara við því að ástandið á svæðinu geti hæglega farið úr böndunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.