Fréttablaðið - 30.03.2013, Side 21

Fréttablaðið - 30.03.2013, Side 21
Ef þú vilt ná lengra Í atvinnulífinu er reynsla af nýsköpun, greiningu og lausn raunhæfra verkefna ómetanleg. Í framhaldsnámi við HR hafa nemendur tækifæri til sjálfstæðra rannsókna og þverfaglegs náms. Í háskólanum er takmarkaður nemendafjöldi sem gerir kennurum kleift að vinna með hverjum og einum nemanda og náms- áætlanir eru sniðnar að nemandanum sjálfum. Meistaranám við HR sker sig úr hvað varðar þjónustu við nemendur og tengsl við atvinnulífið. OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR hr.is Guðríður Lilla Sigurðardóttir

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.