Fréttablaðið - 25.05.2013, Page 40

Fréttablaðið - 25.05.2013, Page 40
Ferðir LAUGARDAGUR 25. MAÍ 20134 á himneskan mat og útsýni yfir Mið- jarðarhafið. Síðan má gera sér ferð á Ajuna niður við ströndina sem er topp- veitingastaður. Barcelona er matarborg með sína frá- bæru tapas-rétti, auk þess sem þar er matarmarkaðurinn mikli, La Boqueria. Á Grikklandi eru margir spennandi veitingastaðir. Best er að forðast þá í túr- istagötum og borða á sömu stöðum og heimamenn. Tyrkir eiga sömuleiðis góða veitinga- staði og bent er á að prófa heimamat. Á Taormina á Sikileyjum eru eðalveit- ingahús og trattoriur í röðum. Hægt er að benda á Vicolo Stretto fyrir útsýnið og sjávarfangið en einnig Bye Bye Blues í Palermo. Fyrir þá sparsömu Albanía er heillandi staður og minnir á Grikkland. Fólkið er gestrisið og náttúr- an falleg. Verðlagið er þó mun hagstæð- ara en í löndunum í kring og líklega er þetta ódýrasti sumarleyfisstaðurinn. Á Tyrklandi er hægt að fá ágæt hótel á góðu verði. Maturinn er ekki heldur dýr. Túnis er staður þar sem ódýrt er að vera með fjölskyldunni. Svo er gott að at- huga að ferðir í júní og september eru ódýrari en um mitt sumar. Borg og strönd Sumir vilja njóta bæði borgar og strand- ar á ferðalaginu. Í Nice er það auðvelt og sömuleiðis í Barcelona, Aþenu, Split í Króatíu og Valencia á Spáni. Þeir nöktu Cap d‘Agde við frönsku Miðjarðarhafs- ströndina er þekktasta og stærsta svæðið fyrir nektarunnendur, þar er þá sem vilja ganga um naktir. Á þessu svæði er enginn í fötum, hvorki á veitingahúsum, í versl- unum eða annars staðar. Um 25 þúsund manns mæta á svæðið yfir hásumarið og njóta þess að vera klæðlausir. La Cala, Denia á Spáni er fyrir norð- an Alicante og þar er besta nektarströnd Spánar. Hægt er að fara í „naktar“ siglingar frá Omis og Split í Króatíu þar sem komið er við á nektarströndum. Binigaus á Menorcu á Spáni er vin- sæl nektarbaðströnd og önnur þekkt er á Korfu í Grikklandi. Split í Króatíu. Í Króatíu eru góðar strendur og skemmtilegar borgir og bæir. Bland í poka Sameinuðu þjóðirnar hvetja nú heimsbúa til að kjamsa á skor- dýrum vegna hollustu þeirra og framtíðar jarðar. Hafðu neðan- greinda útsölustaði skordýrasnarls á bak við eyrað næst þegar þú leggur land undir fót. ● Dounghuamen-næturmarkaðurinn í Peking er iðandi veislu- borð ferskra margfætlna, silkiorma, sporðdreka, bjalla og krybba sem oftast eru steikt og þrædd upp á tein. ● Í Suður-Mexíkó þykja spriklandi engisprettur lostæti, steikt- ar með eldpipar, límónu og hvítlauk og hægt að nálgast bæði á veitingastöðum og mörkuðum. ● Lirfur trjámölflugna hafa löngum þótt hnossgæti meðal frum- byggja Ástralíu og bjóðast nú vítt og breitt þar í landi. Ristað- ar lirfur verða stökkar að utan en gulleitar og minna á mjúka eggjarauðu að innan. ● Í Taílandi er ekkert sjálfsagðara en að snarla á steiktu skor- kvikindi. Stórar vatnapöddur, krybbur, bambusormar og engi- sprettur eru alls staðar nálægar og bornar fram í kramarhús- um eins og hvert annað gotterí. Ef valkvíði læðist að svöngum er óþarfi að örvænta því skordýrasölumenn bjóða líka upp á bland í poka. Púpur silkiorma þræddar upp á spjót á Donghuamen-næturmarkaðinum í Kína. Bærinn Eze á frönsku rivíerunni. Þangað ættu matgæðingar að fara.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.