Fréttablaðið - 25.05.2013, Síða 49

Fréttablaðið - 25.05.2013, Síða 49
Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir að ráða starfsmann í bókhald og miðasölu. Um er að ræða fámennan vinnustað og skiptist starfið þannig að um starf bókara og símsvörun er að ræða fyrri part dags og viðveru í miðasölu sein in par it nn. Starfssvið • Umsjón með bókhaldi félagsins • Móttaka og skráning reikninga, færsla í bókhaldi o g afstemmingar • Þriggja mánaða uppgjör í samvinnu við framkvæmdar- stjóra • Útskrift reikninga, tekjubókhald og innheimta • Virðisaukaskattsuppgjör • Viðvera og símsvörun í miðasölu • Unnið er með DK bókhaldskerfið Hæfniskröfur • Reynsla af bókhaldsstörfum • Kunnátta í excel er nauðsynleg • Sjálfstæði, ögun og skipulag í vinnubrögðum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Leikhúsáhugi Umsóknarfrestur er til og með 9. júní 2013. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda um- sóknir á netfangið eirikur@leikfelag.is Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf þann 6. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur H. Hauksson, framkvæmdarstjóri Leikfélags Akureyrar. Starfsmaður í innkaupadeild 50% starfshlutfall Iðnvélar hefur í áratugi verið leiðandi fyrirtæki í sölu og þjó- nustu á vélum , tæknibúnaði og rekstrarvörum til iðnaðar. Við óskum eftir jákvæðum og talnaglöggum einstaklingi til starfa í innkaupadeild Iðnvéla, sem bætist í samstilltan hóp starfsmanna fyrirtækisins. Um er að ræða 50% starfshlutfall. Í starfinu felst m.a. erlendar pantanir, samskipti við erlenda birgja, verðútreikningar og töluleg úrvinnsla. Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, hefur gaman af mannlegum samskiptum og er reyklaus. Hæfniskröfur: • Reynsla af skrifstofustörfum, helst tengdum innkaupum og verðútreikningum • Góð enskukunnátta Vinnutími er eftir samkomulagi. Umsóknir sendist til Margrétar Hansen, margret@idnvelar.is Ekki er tekið á móti umsóknum í síma Save the Children á Íslandi Um starfið Upplýsingamiðlun og samskipti við hagsmunaaðila eru mikilvægur þáttur í starfsemi Strætó bs. Fyrirtækið hefur markað þá stefnu að verða til fyrirmyndar um upplýsingagjöf til almennings og allra hagsmunaaðila. Strætó leitar að reyndum sérfræðingi í starf upplýsingafulltrúa til að móta og leiða verkefni fyrir- tækisins á sviði samskipta og samfélagsmála. Um starfið Upplýsingatækni gegnir æ mikilvægara og veigameira hlutverki í þjónustu Strætó. Stefna fyrir- tækisins miðar að því að allar upplýsingar til farþega og greiðsla fargjalda verði með rafrænum hætti í náinni framtíð. Strætó bs. leitar að verkefnastjóra sem vill vinna fjölbreytilegt, krefjandi og spennandi starfi við að móta og innleiða með okkur nýjungar á sviði rafrænnar miðlunar og upplýsingatækni almennt. Starfssvið: Meginverkefni felast í mótun og miðlun stefnumótandi upplýsinga, almannatengslum og stýringu viðbragðsáætlana (e. crisis management) og upplýsingamiðlun og sam- skiptum við hagsmunaaðila á grundvelli sam- félagslegra ábyrgðar Upplýsingafulltrúi tekur virkan þátt í stjórnun og stefnumótun Strætó bs. Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Starfið krefst erlendra samskipta. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla á sviði upplýsingamiðlunar er mjög æskileg • Færni til að tjá sig í mæltu og rituðu máli (gott vald á íslensku og ensku) • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund Starfssvið: Meginverkefni felast annars vegar í rekstri, þróun og stefnumótun rafrænnar miðlunar og greiðslulausna og hins vegar í yfirumsjón annarra upplýsingakerfa og stýringu á útvistun þeirra til fagaðila á því sviði. Verkefnastjóri tekur virkan þátt í stjórnun og stefnumótun Strætó bs. Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Starfið krefst erlendra samskipta. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, tölvunarfræði eða önnur sambærileg menntun • Menntun, þekking og/eða reynsla í verkefnastjórnun og stýringu flókinna verkefna • Þekking, reynsla og innsæi í hagnýtri notkun rafrænna miðla og miðlun • Yfirgripsmikil þekking á upplýsingatækni og rekstri upplýsingakerfa • Leiðtogahæfni, jákvæðni og þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingafulltrúi Strætó Bs. Verkefnastjóri rafrænnar miðlunar og upplýsingatækni Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið Skriflegri umsókn ásamt ferilskrá skal skilað á netfangið gudfinna@straeto.is. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 7. júní. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launa- kjör eru ákveðin í samræmi við viðeigandi kjarasamninga. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðfinna Ingjaldsdóttir, starfsmannastjóri. Umsóknum eiga að fylgja starfsferilskrár, kynningar- bréf og staðfesting á námi. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið Skriflegri umsókn ásamt ferilskrá skal skilað á netfangið gudfinna@straeto.is. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 7. júní. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launa- kjör eru ákveðin í samræmi við viðeigandi kjarasamninga. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðfinna Ingjaldsdóttir, starfsmannastjóri. Umsóknum eiga að fylgja starfsferilskrár, kynningar- bréf og staðfesting á námi. Er þetta þín leið?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.