Fréttablaðið - 25.05.2013, Page 53
| ATVINNA |
Spendýrafræðingur
Náttúrufræðistofnun Íslands auglýsir eftir spendýra-
fræðingi til starfa við stofnunina í Garðabæ.
Starfið felur í sér:
• Rannsóknir og vöktun á íslenskum spendýrum, með
sérstakri áherslu á ref, en einnig vinnu við önnur land-
spendýr og seli.
• Áætlanagerð í samvinnu við samstarfsaðila.
• Úrvinnsla gagna, greinaskrif og skýrslugerð.
• Vinna við ráðgjöf og álitsgerðir.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistara- eða doktorspróf í dýrafræði.
• Reynsla af rannsóknum.
• Góð kunnátta í íslensku og ensku.
• Lipurð í mannlegum samskiptum.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Guðmundur Guðmundsson (gg@ni.is).
Umsókn ásamt ítarlegri starfsferilsskrá, sendist á netfangið
mariafb@ni.is eða á heimilisfang Náttúrufræðistofnunar
Íslands, Urriðaholtsstræti 6-8, 210 Garðabæ.
Umsóknarfrestur er til 9. júní 2013.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaga
opinberra starfsmanna við fjármálaráðuneytið. Öllum um-
sóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin. Við ráðningar í störf hjá Náttúrufræðistofnun
Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar.
SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDS
LAUGAVEGI 114
150 REYKJAVÍK
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands.
Umsóknarfrestur er til og með 9. júní 2013.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda starfsmannaþjónustu Sjúkratrygginga Íslands, rafrænt á
starf@sjukra.is eða í pósti á Laugavegi 114-116, 150 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar
ráðið hefur verið í starfið. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um. Umsókn gildir í 6 mánuði frá
lokum umsóknarfrests.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg K. Þorsteinsdóttir, sviðsstjóri Tryggingasviðs,
í síma 515 0000. Upplýsingar um stofnunina má finna á vefsíðu hennar sjukra.is.
Helstu verkefni:
sjúkratryggingarnar
og sjúklingatryggingar
samskipti við lækna LSH og erlendra sjúkrahúsa í
tengslum við þær
afgreiðslu mála sem snerta læknisfræðileg atriði
heilsufræði
Helstu verkefni tryggingalæknis:
sjúklingatryggingar
afgreiðslu mála sem snerta læknisfræðileg atriði
heilsufræði
Hæfniskröfur:
læknisfræðinnar koma til greina
starfa sjálfstætt sem og í hópi
Yfirtryggingalæknir
og tryggingalæknir
www.sjukra.is
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi störf á Tryggingasviði þar sem einkum
er fjallað um réttindi einstaklinga í heilbrigðiskerfinu. Störfin lúta aðallega að
sjúkratryggingum, slysatryggingum og sjúklingatryggingu.
Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða yfirlækni í 100% starf á
Tryggingasvið stofnunarinnar. Einnig óskar stofnunin eftir að ráða lækni
í hlutastarf, í allt að 90% stöðugildi.
Vík í
Mýrdal
Fjölskylduvænt
samfélag í fallegu
umhverfi.
Mýrdalshreppur er tæp-
lega 500 manna sveitar-
félag. Í Vík er öll almenn
þjónusta og frábær
aðstaða til íþróttaiðkunar.
Náttúrufegurð er rómuð í
Vík og nágrenni og sam-
göngur greiðar allt árið.
Við Víkurskóla, Vík í Mýrdal sem er sameinaður grunn-
leik- og tónskóli eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar.
Leikskólakennari.
• Laus er til umsóknar 100% staða leikskólakennara við leikskóladeild Víkurskóla.
Leiðbeinandi á leikskóla
• Laus er til umsóknar 100% staða leiðbeinanda við leikskóladeild Víkurskóla.
Laun skv. Kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 7. júní n.k.
Umsóknir skal senda á: Víkurskóli, Mánabraut 3-5 870, Vík, B.t. Skólastjóra.
Nánari upplýsingar veitir:
Anna Björnsdóttir skólastjóri S. 487 1242 eða 865 0307 anna@vik.is eða
Ragnhildur Einarsdóttir ragnhildur@vik.is
Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 - Vík
Veitingastaðurinn Rub23 Reykjavík óskar eftir
starfsfólki í eftirfarandi stöður:
Matreiðslumenn
Við leitum að áhugasömum og metnaðarfullum
starfskröftum, reynsla er kostur. Áhugasamir vinsamlegast
sendið umsókn með ferilskrá á info-reykjavik@rub23.is
Ármúla 19
Sími 575-8500
FASTEIGNASALA - SÖLUMAÐUR
Við erum að leita að öflugum sölumanni sem getur hafið
störf sem fyrst. Löggilding er kostur en ekki skilyrði.
Allar nánari upplýsingar veitir Pálmi Almarsson
á skrifstofu okkar í Ármúla 19.
Atlas Endurhæfing ehf, Engjavegi 6, Íþróttamiðstöðinni
í Laugardalnum óskar eftir sjúkraþjálfara til starfa. Atlas
sérhæfir sig í greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu á
íþróttatengdum stoðkerfisvandamálum. Frekari upplýsingar
veitir Róbert Magnússon: robert@atlasendurhaefing.is
Matreiðslumaður óskast til
starfa sem fyrst .
Einnig óskum við eftir vönum aðstoðarmönnum
í eldhús.
Upplýsingar í gegnum job@101hotel.is
eða í síma 824 1860
LAUGARDAGUR 25. maí 2013 9