Fréttablaðið - 25.05.2013, Síða 88

Fréttablaðið - 25.05.2013, Síða 88
25. maí 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 48 Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐJÓNÍNA SIGURÐARDÓTTIR Höfða, Akranesi, lést sunnudaginn 19. maí. Útför hennar fer fram frá Akraneskirkju þriðjudaginn 28. maí kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili á Akranesi. Gunnar H. Elíasson Sigríður V. Gunnarsdóttir Reynir Gunnarsson Sigþóra Gunnarsdóttir Hallgrímur E. Árnason Guðbjörg Gunnarsdóttir Helge K. Kleppe Guðrún Elsa Gunnarsdóttir Magnús H. Magnússon barnabörn og barnabarnabörn. JÓHANNES G. JÓHANNESSON Nönnugötu 6, sem andaðist á heimili sínu 14. maí, verður jarðsunginn frá Áskirkju miðvikudaginn 29. maí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Kristniboðið eða Áskirkju. Petrína Kristín Steindórsdóttir Sigþrúður Jóhannesdóttir Ólafur Bragason Kristín Jóhannesdóttir Preben Hansen Rósa Jóhannesdóttir Helgi Zimsen Árni Andersen Sigríður M. Jónsdóttir Rut Andersen Þorsteinn Gunnarsson Steindór Andersen Hrefna Ársælsdóttir Hólmfríður Jóhannesdóttir Stefán Eggertsson Magnús Heimir Jóhannesson Margrét Baldursdóttir afabörn og langafabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, INGÓLFUR BJARNASON frá Hlemmiskeiði, sem lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði sunnudaginn 19. maí verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju laugardaginn 1. júní kl. 11.00. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans láti líknarfélög njóta þess. Ómar Örn Ingólfsson Rósa Guðný Bragadóttir Inga Birna Ingólfsdóttir Árni Svavarsson afa- og langafabörn. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og auðsýnda samúð vegna andláts og útfarar elskulegrar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, HELGU SIGURBJÖRNSDÓTTUR Espigrund 8, Akranesi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimilis, fyrir góða umönnun. Guðjón Finnbogason Margrét Guðjónsdóttir Björn Þverdal Kristjánsson Sigurður Guðjónsson Ása Jóhannsdóttir Snorri Guðjónsson Brynja Leosdóttir og ömmubörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, RAGNHEIÐUR DÓRÓTHEA ÁRNADÓTTIR Geirlandi við Suðurlandsveg, lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 23. maí. Bragi Sigurjónsson Árni Brynjar Bragason Þuríður Ketilsdóttir Helga Björk Bragadóttir Friðrik Örn Egilsson Sigurjón Rúnar Bragason Sigrún Sveinbjörnsdóttir Guðrún Hlín Bragadóttir Narfi Ísak Geirsson og barnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi, langalangafi og langalangalangafi, GISSUR Ó. ERLINGSSON fyrrverandi umdæmisstjóri Pósts og síma og þýðandi, sem lést laugardaginn 18. maí verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju mánudaginn 27. maí kl. 13.00. Þeir sem vilja minnast hins látna eru vinsamlegast beðnir um að láta styrktarsjóð Rótarýhreyfingarinnar njóta þess. Jóhanna G. Erlingson Kristján Linnet Gissurarson Bjarney Halldóra Bjarnadóttir Erla Hilmarsdóttir Pétur Gissurarson Kristín Gissurardóttir Páll Vilhjálmsson Jón Örn Gissurarson Brynhildur Guðmundsdóttir Auður Harpa Gissurardóttir barnabörn, barnabarnabörn, barnabarnabarnabörn og barna- barnabarnabarnabarn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐJÓN EIRÍKSSON Akurgerði 2, Reykjavík, andaðist á Droplaugarstöðum þriðjudaginn 21. maí. Útför verður frá Fossvogskapellu föstudaginn 31. maí kl. 15.00. Rannveig Þorsteinsdóttir Sævar Guðjónsson Ásrún Ellertsdóttir Úlfar Guðjónsson Marie Fournier Guðjón Þór Guðjónsson Anna Jakobína Hilmarsdóttir barnabörn og fjölskyldur þeirra. Hjartans þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, EYGLÓAR JÓNASDÓTTUR Hraunbæ 66, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við frábæru starfsfólki líknardeildar Landspítalans í Kópavogi. Kristján Gunnarsson Gunnar Kristjánsson Oddný Bára Ólafsdóttir Unnur Kristjánsdóttir Þórir Björgvinsson Sigríður Kristjánsdóttir Guðmundur Hilmarsson Páll Kristjánsson Sinéad McCarron barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, SIGURVEIG EBBADÓTTIR lést á líknardeild Landspítala Íslands mánudaginn 20. maí. Útför hennar fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 29. maí nk. kl. 13. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Ljósið, Langholtsvegi 43. Haraldur Hansson Sigvaldi Elfar Eggertsson Guðmunda Signý Þórisdóttir Helgi Björgvin Haraldsson Halla Dís Hallfreðsdóttir Hanna Lovísa Haraldsdóttir Ástþór Atli Haraldsson barnabörn og barnabarnabarn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru eiginkonu, mömmu, tengdamömmu, ömmu, langömmu og systur, KRISTÍNAR HERMANNSDÓTTUR Langagerði 128. Sérstakar þakkir fær starfsfólk hjúkrunar- heimilisins Sunnuhlíðar fyrir hlýju og alúð. Sæmundur Bæringsson Bæring Sæmundsson Ragnhildur Elín Ágústsdóttir Ágústa Ingibjörg Sæmundsdóttir Mark E. Wiles Geir Sæmundsson Marianne Culbert Eydís Björg Sæmundsdóttir Hólmgeir Hólmgeirsson Helga Hermannsdóttir Sævar Friðþjófsson börn og barnabörn. Ástkær móðir mín, tengdamóðir og amma, MARGRÉT S. MAGNÚSDÓTTIR Víðimýri 16, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri hinn 20. maí. Útför hennar fer fram frá Glerárkirkju föstudaginn 31. maí kl. 13.30. Arthur Bogason Dagný Elsa Einarsdóttir Dagbjört Arthursdóttir Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarþel við andlát og útför eiginmanns míns, sonar, föður, tengdaföður og afa, BJÖRNS ÞORSTEINSSONAR Víðihvammi 10, Kópavogi. Sérstakar þakkir fyrir stuðning og hlýju sendum við starfsfólki Heimahlynningar og líknardeildar LSH í Kópavogi og Heimahjúkrunar Kópavogsbæjar. F.h. fjölskyldunnar, E. Sigurlaug Indriðadóttir Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. MERKISATBURÐIR 1660 Konungdæmi er endurreist í Eng- landi með krýningu Karls II. 1920 Guðjón Samúelsson er skipaður húsameistari ríkisins. 1929 Sjálfstæðisflokkurinn er stofnaður af þingmönnum Íhaldsflokksins og Frjáls- lynda flokksins. Fyrsti formaður er Jón Þorláksson. 1946 Jórdanía verður til sem sjálfstætt ríki. 1977 Kvikmyndin Stjörnustríð er frum- sýnd í Bandaríkjunum. 1991 Erik Weihenmayer er fyrsti blindi maðurinn sem nær tindi Everest-fjalls. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns og föður, EYJÓLFS GUÐNA BJÖRGVINSSONAR viðskiptafræðings, Kringlunni 81, Reykjavík. Elsa Rúna Antonsdóttir Anton Björgvin Eyjólfsson „Forsetinn kom meðal annars inn á hversu öflugt sameiningartákn Slysa- varnafélagið Landsbjörg er þegar á reynir,“ segir Jónas Guðmundsson, starfsmaður Landsbjargar og einn þeirra sem sitja landsþing hennar á Akureyri. Þingið var sett eftir hádegi í gær í íþróttahöllinni, að viðstöddum forseta Íslands, Ólafi Ragnari Gríms- syni, sem er verndari félagsins og ávarpaði þingið. Um 600 sjálfboðaliðar félagsins úr björgunarsveitum og slysavarna- deildum um land allt sitja landsþingið þar sem stefna þessa stóra félags til framtíðar er mörkuð. Í gærkveldi var svo efnt til einnar stærstu grillveislu landsins þegar hópurinn gæddi sér á hamborgurum sem frambjóðendur til stjórnar félagsins sáu um að matreiða ofan í svanga gesti. Í dag keppa hópar frá björgunar- sveitum um land allt í björgunarleik- um, meðfram þinginu. Margir þeirra hafa æft stíft í vetur fyrir keppnina sem felst í að leysa margvísleg verk- efni sem minna á þau sem sveitirnar takast á við í útköllum. Hefðbundnum þingstörfum lýkur svo síðdegis í dag og í kvöld verð- ur dansinn stiginn og dugar ekkert minna en íþróttahöllin undir slíka samkomu að sögn Jónasar. - gun Björgunarleikar á dagskránni í dag Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar stendur yfi r á Akureyri. Þingið sitja um 600 sjálfb oðaliðar af öllu landinu og í dag keppa þeir í björgunarleikum. Á LANDSÞINGINU Forseti Íslands er verndari Landsbjargar og var meðal gesta við setninguna. REYKJAVÍKURAPÓTEK Þetta hús er meðal þeirra fjölmörgu sem Guðjón Samúelsson teiknaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.