Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2013, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 25.05.2013, Qupperneq 98
25. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 58 Framleiðslufyrirtækið RVK Studios er að hefja framleiðslu á sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð. Hún mun verða dýrasta íslenska þáttaröðin sem hefur verið fram- leidd hér á landi. Um er að ræða tíu 58 mínútna langa þætti og hefjast tökur eftir áramót, hugs- anlega á Seyðisfirði. „Serían gerist í litlum bæ úti á landi. Það er vont veður og lík rekur á land. Maðurinn er greinilega nýlátinn og allar líkur eru á því að hann hafi verið myrtur og morðinginn er lík- legast í bænum. Það er allt ófært og enginn kemst spönn frá rassi,“ segir Sigurjón, spurður út í sögu- þráðinn. Ólafur Darri Ólafsson leikur aðalhlutverkið, lögreglu- stjórann Andra sem rannsakar málið. Náðst hefur samkomulag við DR (Danmarks Radio) um með- framleiðslu á þáttaröðinni. Það heyrir til tíðinda því danska sjón- varpið gerir ekki oft slíka samn- inga við aðrar ríkisstöðvar. Aðrir meðframleiðendur og samstarfs- aðilar eru RÚV, YLE í Finnlandi og Bavariafilm í Þýskalandi. „Það er verið að vinna í því að þetta verði sýnt í helstu lönd- um Evrópu,“ segir Sigurjón, sem er spenntur fyrir þessu stærsta skrefi á handritshöfundarferli sínum til þessa. Ófærð er byggð á hugmynd Sigur jóns og leikstjórans Baltas- ars Kormáks. Sigurjón fer fyrir Hundraða milljóna sjónvarpsþáttaröð Spennuþáttaröðin Ófærð verður tekin upp hér á landi skömmu eft ir áramót. Í vor- og sumarlínu tískuhússins Cél- ine mátti sjá loðsandala og hælaskó úr litríku loði. Fótabúnaðurinn hefur skipt fólki í tvo hópa; þeim sem þykir skórnir flottir og skemmtilegir og svo þeir sem telja skótauið með því ljót- asta sem hannað hefur verið. Sandalarnir eru komnir í sölu og geta aðdáendur þeirra keypt par á heilar 112.272 krónur. - sm Ljótustu sandalarnir Sitt þykir hverjum um loðskóna úr vorlínu Céline. RVK Studios var stofnað í lok árs í fyrra af þeim Baltasar Kormáki, Magnúsi Viðari Sigurðssyni og Sigurjóni Kjartanssyni. Fyrirtækið leggur áherslu á leikið efni fyrir sjónvarp og bíó. RVK Studios er framleiðandi nýrra teiknimyndaþátta Hugleiks Dagssonar sem verða frumsýndir í Sjónvarpinu í haust. Fyrirtækið hefur einnig nýhafið samstarf við CCP um þróun á sjónvarpsþáttaröð byggðri á tölvuleiknum Eve Online. handritshöfunda teyminu, sem einnig er skipað þeim Ólafi Egils- syni og Jóhanni Ævari Gríms- syni. „Ég og Magnús Viðar höfum verið mikið að vinna saman undan- farin ár í þessum seríum sem við gerðum hjá Saga Film, eins og Rétti og Pressu. Þær seríur hafa ekkert ferðast að ráði til útlanda enda voru þær framleiddar hér á landi fyrir íslenska peninga fyrir íslenskar sjón- varpsstöðv- ar fyrst og fremst. Núna erum við að vinna með erlendum sjónvarps- stöðvum, þó svo að þetta sé allt tekið á Íslandi og verði mjög íslenskt í allri áferð og stemn- ingu.“ Aðspurður segir Sigurjón að kostnaðurinn við Ófærð nemi hundruðum milljóna króna. „Það myndi teljast ódýr sería á alþjóð- legan mælikvarða en mjög dýr á íslenskan.“ Sökum þess hve verkefnið er umfangsmikið munu nokkrir leik- stjórar koma að seríunni. Baltasar ætlar að leikstýra fyrstu tveimur þáttunum og eru viðræður í gangi við aðra leikstjóra um að starfa við hina þættina. freyr@frettabladid.is Framleiða þætti Hugleiks og Eve Online MENNIRNIR Á BAK VIÐ ÓFÆRÐ Hugmyndin að Ófærð kemur frá Sigurjóni Kjartanssyni og Baltasar Kormáki.LOÐNIR OG LJÓTIR? Skiptar skoðanir eru á loðsandölunum frá tískuhúsinu Céline. NORDICPHOTOS/GETTY KOSTAR SITT Skóparið kostar yfir hundrað þúsund krónur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.